Ummæli Klopp fóru í taugarnar á stjörnum Atletico Anton Ingi Leifsson skrifar 21. febrúar 2020 13:00 Klopp ræðir við dómarann eftir leikinn. vísir/getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, skaut aðeins á leikmenn Atletico Madrid eftir leik liðanna í Meistaradeildinni í vikunni og það virðist ekki hafa farið vel í leikmenn Atletico. Klopp var ósáttur með hvernig lærisveinar Diego Simeone voru að henda sér í grasið og sagði að leikmenn spænska liðsins hafi reynt að lokka Sadio Mane í rautt spjald. Samkvæmt heimildum ESPN voru stjörnur Atletico Madrid ekki ánægðir með ummæli Klopp og þau komu þeim á óvart. Heimildarmaður innan liðsins sagði að hann ætti að vera kurteis og einbeita sér að sínu liði. Atletico Madrid stars 'angered and surprised' by Liverpool boss Jurgen Klopp's accusations of play-acting and trying to get Sadio Mane sent off in #UCL last-16 tie#LFChttps://t.co/sl7kAD873l— MailOnline Sport (@MailSport) February 21, 2020 Klopp talaði ekki bara um hegðun Atletico á meðan leik stóð því hann og einnig Andy Robertson sögðu eftir leikinn að þeir hefðu fagnað eins og þeir væru komnir áfram í einvíginu. Það er því ljóst að það verður mikill hiti í síðari viðureign liðanna er liðin mætast á Anfield þann 11. mars. Þar þarf Liverpool að vinna upp 1-0 forskot en þeir gerðu gott betur er þeir slógu út Barcelona á síðustu leiktíð. Liverpool mætir West Ham á mánudaginn en liðið spilar einnig við Watford, Chelsea og Bournemouth áður en kemur að síðari leiknum gegn Atletico. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Sjá meira
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, skaut aðeins á leikmenn Atletico Madrid eftir leik liðanna í Meistaradeildinni í vikunni og það virðist ekki hafa farið vel í leikmenn Atletico. Klopp var ósáttur með hvernig lærisveinar Diego Simeone voru að henda sér í grasið og sagði að leikmenn spænska liðsins hafi reynt að lokka Sadio Mane í rautt spjald. Samkvæmt heimildum ESPN voru stjörnur Atletico Madrid ekki ánægðir með ummæli Klopp og þau komu þeim á óvart. Heimildarmaður innan liðsins sagði að hann ætti að vera kurteis og einbeita sér að sínu liði. Atletico Madrid stars 'angered and surprised' by Liverpool boss Jurgen Klopp's accusations of play-acting and trying to get Sadio Mane sent off in #UCL last-16 tie#LFChttps://t.co/sl7kAD873l— MailOnline Sport (@MailSport) February 21, 2020 Klopp talaði ekki bara um hegðun Atletico á meðan leik stóð því hann og einnig Andy Robertson sögðu eftir leikinn að þeir hefðu fagnað eins og þeir væru komnir áfram í einvíginu. Það er því ljóst að það verður mikill hiti í síðari viðureign liðanna er liðin mætast á Anfield þann 11. mars. Þar þarf Liverpool að vinna upp 1-0 forskot en þeir gerðu gott betur er þeir slógu út Barcelona á síðustu leiktíð. Liverpool mætir West Ham á mánudaginn en liðið spilar einnig við Watford, Chelsea og Bournemouth áður en kemur að síðari leiknum gegn Atletico.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Sjá meira