Gengur erfiðlega að skipta út peningagjöf frá Kína Samúel Karl Ólason skrifar 20. febrúar 2020 07:15 Forsvarsmenn setursins leita nú að einhverjum sem getur skipt peningunum. Getty/Thomas Trutschel Hópur kínverskra nemenda gaf Melrakkasetri Íslands í Súðavík um 300 þúsund krónur í gjöf í fyrra. Gallinn er að gjöfin var í kínverskri mynt og erfiðlega hefur gengið að fá henni skipt. Forsvarsmenn setursins leita nú að einhverjum sem getur skipt peningunum. Það var hópur nemenda frá skóla í Ghangzhou í Kína sem gaf Melrakkasetrinu peninga. Undanfarin ár hafa hópar frá skólanum komið hingað til lands og munu þau hafa hrifist af Hornströndum, samkvæmt Fréttablaðinu. Kínversku nemendurnir virðist mjög hrifnir af íslenska refnum.Vísir/Vilhelm Enginn banki hér á landi vill þó skipta út peningunum kínversku og getur sendiráð Kína hér á landi heldur ekki hjálpað til. „Okkur var bent á að næsti staður sem við gætum skipt seðlunum væri í London,“ segir Sæmundur Ámundason, framkvæmdastjóri Melrakkasetursins, við Fréttablaðið. „Við vitum heldur ekki hversu auðvelt er að ferða á milli landa með svona háa upphæð í reiðufé.“ Kínversku nemendurnir stefna á að koma aftur til Íslands á þessu ári og færa Melrakkasetrinu nýja gjöf. Sæmundur segir Kínverjana þó meðvitaða um að hafa gjöfina í mynt sem auðveldara verður að skipta út. Hornstrandir Íslandsvinir Kína Súðavíkurhreppur Söfn Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Fleiri fréttir Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Sjá meira
Hópur kínverskra nemenda gaf Melrakkasetri Íslands í Súðavík um 300 þúsund krónur í gjöf í fyrra. Gallinn er að gjöfin var í kínverskri mynt og erfiðlega hefur gengið að fá henni skipt. Forsvarsmenn setursins leita nú að einhverjum sem getur skipt peningunum. Það var hópur nemenda frá skóla í Ghangzhou í Kína sem gaf Melrakkasetrinu peninga. Undanfarin ár hafa hópar frá skólanum komið hingað til lands og munu þau hafa hrifist af Hornströndum, samkvæmt Fréttablaðinu. Kínversku nemendurnir virðist mjög hrifnir af íslenska refnum.Vísir/Vilhelm Enginn banki hér á landi vill þó skipta út peningunum kínversku og getur sendiráð Kína hér á landi heldur ekki hjálpað til. „Okkur var bent á að næsti staður sem við gætum skipt seðlunum væri í London,“ segir Sæmundur Ámundason, framkvæmdastjóri Melrakkasetursins, við Fréttablaðið. „Við vitum heldur ekki hversu auðvelt er að ferða á milli landa með svona háa upphæð í reiðufé.“ Kínversku nemendurnir stefna á að koma aftur til Íslands á þessu ári og færa Melrakkasetrinu nýja gjöf. Sæmundur segir Kínverjana þó meðvitaða um að hafa gjöfina í mynt sem auðveldara verður að skipta út.
Hornstrandir Íslandsvinir Kína Súðavíkurhreppur Söfn Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Fleiri fréttir Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Sjá meira