Árásarmaðurinn fannst látinn á heimili sínu Samúel Karl Ólason skrifar 20. febrúar 2020 06:36 Lögreglan segir ekkert útlit fyrir að árásarmaðurinn hafi átt sér samverkamann eða menn en málið sé þó enn til rannsóknar. EPA/ARMANDO BABANI Minnst tíu eru látnir eftir tvær skotárásir á vatnspípubari í Hanau í Þýskalandi í gærkvöldi. Fjórir eru særðir. Árásarmaðurinn hóf skothríð um klukkan tíu að staðartíma í gærkvöldi og náði að flýja af vettvangi. Hann fannst svo látinn heima hjá sér sjö klukkustundum seinna ásamt öðru líki. Lögreglan segir ekkert útlit fyrir að árásarmaðurinn hafi átt sér samverkamann eða menn en málið sé þó enn til rannsóknar. Eins og áður segir hófst skothríðin um klukkan tíu. Þá skaut hann á vatnspípubar í miðbæ Hanau og dóu þrír þar. Eftir það keyrði hann að öðrum bar í öðru hverfi og skaut þar fimm til bana. Seinna dó einn hinna særðu af sárum sínum. Eftir umfangsmikla leit fannst árásarmaðurinn svo látinn á heimili sínu og þar fannst annað lík einnig. Heildartala látinna er því tíu, eða ellefu að árásarmanninum meðtöldum. Tilefni árásanna liggur ekki fyrir en Bild segir árásarmanninn hafa skilið eftir sig bæði bréf og myndband. Hann er sagður hafa verið þýskur og með skotvopnaleyfi. Þá segir fjölmiðillinn að skotfæri hafi fundist í bíl hans. Mutmaßlicher Täter leblos aufgefunden. Alle weiteren Infos in der aktuellen Pressemeldung:https://t.co/tHSYT0JqrZ#Hanau https://t.co/QGiPbv7mQx— Polizei Südosthessen (@Polizei_soh) February 20, 2020 Þýskaland Tengdar fréttir Átta sagðir látnir eftir skotárás í Þýskalandi Árásin er sögð hafa átt sér stað á vatnspípubar í miðborginni. Óstaðfestir fregnir herma að byssumaður eða menn hafi farið á milli tveggja slíkra bara og skotið á fólk. 19. febrúar 2020 23:49 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Sjá meira
Minnst tíu eru látnir eftir tvær skotárásir á vatnspípubari í Hanau í Þýskalandi í gærkvöldi. Fjórir eru særðir. Árásarmaðurinn hóf skothríð um klukkan tíu að staðartíma í gærkvöldi og náði að flýja af vettvangi. Hann fannst svo látinn heima hjá sér sjö klukkustundum seinna ásamt öðru líki. Lögreglan segir ekkert útlit fyrir að árásarmaðurinn hafi átt sér samverkamann eða menn en málið sé þó enn til rannsóknar. Eins og áður segir hófst skothríðin um klukkan tíu. Þá skaut hann á vatnspípubar í miðbæ Hanau og dóu þrír þar. Eftir það keyrði hann að öðrum bar í öðru hverfi og skaut þar fimm til bana. Seinna dó einn hinna særðu af sárum sínum. Eftir umfangsmikla leit fannst árásarmaðurinn svo látinn á heimili sínu og þar fannst annað lík einnig. Heildartala látinna er því tíu, eða ellefu að árásarmanninum meðtöldum. Tilefni árásanna liggur ekki fyrir en Bild segir árásarmanninn hafa skilið eftir sig bæði bréf og myndband. Hann er sagður hafa verið þýskur og með skotvopnaleyfi. Þá segir fjölmiðillinn að skotfæri hafi fundist í bíl hans. Mutmaßlicher Täter leblos aufgefunden. Alle weiteren Infos in der aktuellen Pressemeldung:https://t.co/tHSYT0JqrZ#Hanau https://t.co/QGiPbv7mQx— Polizei Südosthessen (@Polizei_soh) February 20, 2020
Þýskaland Tengdar fréttir Átta sagðir látnir eftir skotárás í Þýskalandi Árásin er sögð hafa átt sér stað á vatnspípubar í miðborginni. Óstaðfestir fregnir herma að byssumaður eða menn hafi farið á milli tveggja slíkra bara og skotið á fólk. 19. febrúar 2020 23:49 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Sjá meira
Átta sagðir látnir eftir skotárás í Þýskalandi Árásin er sögð hafa átt sér stað á vatnspípubar í miðborginni. Óstaðfestir fregnir herma að byssumaður eða menn hafi farið á milli tveggja slíkra bara og skotið á fólk. 19. febrúar 2020 23:49