Stúku-menn glöddust yfir því að Brynjólfur komst loks á blað Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. ágúst 2020 22:30 Brynjólfur Andersen í leik gegn HK fyrr í sumar. vísir/bára Brynjólfur Andersen Willumsson skoraði sín fyrstu mörk í Pepsi Max deildinni í sumar er Breiðablik vann 4-2 sigur á Víkingum í síðustu umferð. Skoraði hann tvö mörk í leiknum en bæði komu af vítapunktinum. Eftir sigurinn eru Blikar í 3. sæti deildarinnar með 17 stigen betri markatölu en KR og FH sem koma í sætunum þar á eftir. „Við höfum nú rætt hann í þessum þáttum. Það vantar mörk, mörk, mörk til að við getum sett hann í einhvern klassa af leikmönnum. Þau komu í gær og þó þau hafi komið af vítapunktinum þá eru þetta víti sem hann sækir sjálfur,“ sagði Gummi Ben, þáttastjórnandi Pepsi Max Stúkunnar um mörk Brynjólfs gegn Víkingum. Atli Viðar Björnsson, fyrrum markamaskína og sérfræðingur Pepsi Max Stúkunnar, var mjög hrifinn af því sem hann sá frá Brynjólfi í leiknum. „Hann var virkilega góður í gær sem fremsti maður og var mjög ógnandi. Var í færum og náði í þessu tvö víti.“ „Gaman að hann sé kominn á blað og vonandi léttir það á kallinum þó hann hafi sagt það sjálfur að honum væri slétt sama,“ bætti Máni Pétursson, hinn sérfræðingur þáttarins, við. Gummi og Atli Viðar voru svo sannfærðir um að þessi mörk muni aðeins hjálpa Brynjólfi og auka sjálfstraust hans. Þá skiptir það engu máli hvort mörkin komi af vítapunktinum eður ei, svo lengi sem þau koma. Umræðu Stúkunnar sem og myndbrot úr leiknum má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Loks skoraði Brynjólfur Andersen Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Breiðablik Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sjá meira
Brynjólfur Andersen Willumsson skoraði sín fyrstu mörk í Pepsi Max deildinni í sumar er Breiðablik vann 4-2 sigur á Víkingum í síðustu umferð. Skoraði hann tvö mörk í leiknum en bæði komu af vítapunktinum. Eftir sigurinn eru Blikar í 3. sæti deildarinnar með 17 stigen betri markatölu en KR og FH sem koma í sætunum þar á eftir. „Við höfum nú rætt hann í þessum þáttum. Það vantar mörk, mörk, mörk til að við getum sett hann í einhvern klassa af leikmönnum. Þau komu í gær og þó þau hafi komið af vítapunktinum þá eru þetta víti sem hann sækir sjálfur,“ sagði Gummi Ben, þáttastjórnandi Pepsi Max Stúkunnar um mörk Brynjólfs gegn Víkingum. Atli Viðar Björnsson, fyrrum markamaskína og sérfræðingur Pepsi Max Stúkunnar, var mjög hrifinn af því sem hann sá frá Brynjólfi í leiknum. „Hann var virkilega góður í gær sem fremsti maður og var mjög ógnandi. Var í færum og náði í þessu tvö víti.“ „Gaman að hann sé kominn á blað og vonandi léttir það á kallinum þó hann hafi sagt það sjálfur að honum væri slétt sama,“ bætti Máni Pétursson, hinn sérfræðingur þáttarins, við. Gummi og Atli Viðar voru svo sannfærðir um að þessi mörk muni aðeins hjálpa Brynjólfi og auka sjálfstraust hans. Þá skiptir það engu máli hvort mörkin komi af vítapunktinum eður ei, svo lengi sem þau koma. Umræðu Stúkunnar sem og myndbrot úr leiknum má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Loks skoraði Brynjólfur Andersen
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Breiðablik Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sjá meira