Meintur öfgamaður reyndi að aka mótorhjól niður í Berlín Samúel Karl Ólason skrifar 19. ágúst 2020 11:12 Hér má sjá hvar rannsakendur hafa teiknað á götuna vegna árásarinnar. EPA/FILIP SINGER Saksóknarar í Þýskalandi segja að mögulega hafi röð bílslysa sem 30 ára gamall maður frá Írak olli á hraðbraut í Berlín í gær verið árás öfgaíslamista. Sex slösuðust þegar maðurinn ók á nokkur farartæki á hraðbrautinni og virtist hann reyna sérstaklega að keyra á mótorhjól. Þrír eru í alvarlegu ástandi og þar af einn í lífshættu. Samkvæmt frétt BBC er verið að rannsaka árásina sem verk pólitísks, eða trúarlegs öfgamanns en einnig þykir mögulegt að maðurinn eigi við geðræn vandamál að stríða. Maðurinn á yfir höfði sér þrjár ákærður fyrir manndrápstilraunir. Eftir að bíll mannsins stöðvaðist segja vitni að hann hafi kallað Allahu Akbar (Guð er mikill) og hótað því að hann væri með sprengju. Hin meinta árás leiddi einnig til þess að loka þurfti einni helstu umferðaræð Berlínar í gær. Engin sprengja fannst þó á vettvangi. Maðurinn er sagður heita Samrad A og ku hann hafa haldið til í úrræði fyrir flóttafólk. Eftir að hann sagðist vera með sprengju, tók hann út bænateppi og lagðist á bænir. Lögregluþjónn af arabískum uppruna nálgaðist manninn á endanum, ræddi við hann og handtók hann, samkvæmt Der Tagesspiegel. Þýskaland Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Fleiri fréttir Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Sjá meira
Saksóknarar í Þýskalandi segja að mögulega hafi röð bílslysa sem 30 ára gamall maður frá Írak olli á hraðbraut í Berlín í gær verið árás öfgaíslamista. Sex slösuðust þegar maðurinn ók á nokkur farartæki á hraðbrautinni og virtist hann reyna sérstaklega að keyra á mótorhjól. Þrír eru í alvarlegu ástandi og þar af einn í lífshættu. Samkvæmt frétt BBC er verið að rannsaka árásina sem verk pólitísks, eða trúarlegs öfgamanns en einnig þykir mögulegt að maðurinn eigi við geðræn vandamál að stríða. Maðurinn á yfir höfði sér þrjár ákærður fyrir manndrápstilraunir. Eftir að bíll mannsins stöðvaðist segja vitni að hann hafi kallað Allahu Akbar (Guð er mikill) og hótað því að hann væri með sprengju. Hin meinta árás leiddi einnig til þess að loka þurfti einni helstu umferðaræð Berlínar í gær. Engin sprengja fannst þó á vettvangi. Maðurinn er sagður heita Samrad A og ku hann hafa haldið til í úrræði fyrir flóttafólk. Eftir að hann sagðist vera með sprengju, tók hann út bænateppi og lagðist á bænir. Lögregluþjónn af arabískum uppruna nálgaðist manninn á endanum, ræddi við hann og handtók hann, samkvæmt Der Tagesspiegel.
Þýskaland Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Fleiri fréttir Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Sjá meira