Farþegar Norrænu brutu sóttvarnareglur og fóru í búð strax eftir komu til landsins Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 20. ágúst 2020 14:49 Norræna á Seyðisfirði. Vísir/Jóhann Nokkrir farþegar sem komu í land með Norrænu í morgun á Seyðisfirði voru ávítaðir af lögreglu eftir að þeir fóru í kjörbúð eftir komu sína til landsins og brutu þar með sóttvarnareglur. Öllum farþegum sem koma hingað til lands er skylt að fara í sóttkví í fimm til sex daga og í sýnatöku í kjölfarið áður en þeir mega ferðast um landið að vild. Afskipti voru höfð af ferðamönnunum í kjölfar ábendinga starfsmenna og reglur áréttaðar við þá. Þeir virtust þá áttaðir, samkvæmt tilkynningu lögreglu, og hugðust halda á dvalarstað. Lögregla hefur ekki þurft að hafa afskipti af öðrum farþegum skipsins en þeir voru tæplega tvö hundruð talsins. Sjö einstaklingar eru nú í einangrun á Austurlandi með virkt kórónuveirusmit. Þeim hefur fækkað um einn frá síðustu helgi. Nokkur fjöldi ferðamanna sem kom til landsins fyrir nokkru og uppfyllir allar reglur heilbrigðisyfirvalda er á svæðinu. Aðgerðastjórn á Austurlandi vill þó hvetja íbúa til árvekni sem fyrr, að huga að eigin smitvörnum og viðhalda tveggja metra reglu. „Öruggast er því að gæta alltaf að eigin smitvörnum og gagnvart öllum, án tillits til búsetu viðkomandi eða ríkisfangs. Þannig búum við hvorki við falskt öryggi eða óþarfa ótta.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Norræna Tengdar fréttir Bjuggust við 2600 farþegum en reyndust vera tæplega 900 Umtalsvert færri farþegar lentu á Keflavíkuflugvelli í gær en höfðu áður bókað sér flug til landsins. 20. ágúst 2020 14:44 Taktleysi að bjóða ekki fulltrúum ferðaþjónustunnar á samráðsfund Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar gagnrýnir stjórnvöld fyrir að hafa ekki boðið fulltrúum atvinnugreinarinnar á samráðsfund stjórnvalda vegna áframhaldandi aðgerða vegna kórónuveirufaraldursins sem fór fram í morgun. 20. ágúst 2020 14:06 Tvö innanlandssmit og eitt virkt á landamærunum Tvö innanlandssmit greindust á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans. 20. ágúst 2020 10:58 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Nokkrir farþegar sem komu í land með Norrænu í morgun á Seyðisfirði voru ávítaðir af lögreglu eftir að þeir fóru í kjörbúð eftir komu sína til landsins og brutu þar með sóttvarnareglur. Öllum farþegum sem koma hingað til lands er skylt að fara í sóttkví í fimm til sex daga og í sýnatöku í kjölfarið áður en þeir mega ferðast um landið að vild. Afskipti voru höfð af ferðamönnunum í kjölfar ábendinga starfsmenna og reglur áréttaðar við þá. Þeir virtust þá áttaðir, samkvæmt tilkynningu lögreglu, og hugðust halda á dvalarstað. Lögregla hefur ekki þurft að hafa afskipti af öðrum farþegum skipsins en þeir voru tæplega tvö hundruð talsins. Sjö einstaklingar eru nú í einangrun á Austurlandi með virkt kórónuveirusmit. Þeim hefur fækkað um einn frá síðustu helgi. Nokkur fjöldi ferðamanna sem kom til landsins fyrir nokkru og uppfyllir allar reglur heilbrigðisyfirvalda er á svæðinu. Aðgerðastjórn á Austurlandi vill þó hvetja íbúa til árvekni sem fyrr, að huga að eigin smitvörnum og viðhalda tveggja metra reglu. „Öruggast er því að gæta alltaf að eigin smitvörnum og gagnvart öllum, án tillits til búsetu viðkomandi eða ríkisfangs. Þannig búum við hvorki við falskt öryggi eða óþarfa ótta.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Norræna Tengdar fréttir Bjuggust við 2600 farþegum en reyndust vera tæplega 900 Umtalsvert færri farþegar lentu á Keflavíkuflugvelli í gær en höfðu áður bókað sér flug til landsins. 20. ágúst 2020 14:44 Taktleysi að bjóða ekki fulltrúum ferðaþjónustunnar á samráðsfund Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar gagnrýnir stjórnvöld fyrir að hafa ekki boðið fulltrúum atvinnugreinarinnar á samráðsfund stjórnvalda vegna áframhaldandi aðgerða vegna kórónuveirufaraldursins sem fór fram í morgun. 20. ágúst 2020 14:06 Tvö innanlandssmit og eitt virkt á landamærunum Tvö innanlandssmit greindust á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans. 20. ágúst 2020 10:58 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Bjuggust við 2600 farþegum en reyndust vera tæplega 900 Umtalsvert færri farþegar lentu á Keflavíkuflugvelli í gær en höfðu áður bókað sér flug til landsins. 20. ágúst 2020 14:44
Taktleysi að bjóða ekki fulltrúum ferðaþjónustunnar á samráðsfund Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar gagnrýnir stjórnvöld fyrir að hafa ekki boðið fulltrúum atvinnugreinarinnar á samráðsfund stjórnvalda vegna áframhaldandi aðgerða vegna kórónuveirufaraldursins sem fór fram í morgun. 20. ágúst 2020 14:06
Tvö innanlandssmit og eitt virkt á landamærunum Tvö innanlandssmit greindust á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans. 20. ágúst 2020 10:58