Tugir ofbeldismála gegn fötluðu fólki á borði réttindagæslumanna Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 8. mars 2020 08:00 Réttindagæslumenn aðstoða fatlað fólk við alls kyns réttindamál. Síðasta árið hafa 31 ofbeldismál gagnvart fötluðu fólki komið á borð réttindagæslunnar og þar af ellefu mál sem flokkast undir alvarlegt ofbeldi. Jón Þorsteinn Sigurðsson, réttindagæslumaður fatlaðs fólks, bendir þó á að þarna sé eingöngu um mál þeirra sem óska eftir aðstoð að ræða. „Kannski þurfum við að vera sýnilegri og meira boðin fram af þeim sem eru að takast á við þessi mál en ég held það fari margir á mis við okkur sem gætu nýtt aðstoð okkar.“ Eins og komið hefur fram leita um tíu konur með þroskahömlun til Neyðarmóttökunnar á ári hverju og verkefnastjóri þar bendir á að stundum sé erfitt að ná í réttindagæslumann fatlaðs fólks þegar á reyni. Sjö réttindagæslumenn eru á öllu landinu, þar af tvö og hálft stöðugildi á höfuðborgarsvæðinu. „Ég held það megi alltaf gera betur og bæta fjármagni í svona verkefni. Það er þá stjórnvalda að ákveða það. Það eru þeir sem útdeila peningum til okkar,“ segir hann. Jón Þorsteinn hvetur einnig til að Stígamót og aðrir fagaðilar sem aðstoða konurnar við að takast á við afleiðingar ofbeldis auki sérhæfingu og bjóði upp á jafningjastuðning. Það er ekki nóg að vera sérfróður um hinn ófatlaða. Það þarf að setja sig inn í þennan heim og þeir bestu til þess eru fatlaðir sjálfir.“ Félagsmál Heilbrigðismál Kompás Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir „Þeir segja að ég eigi að halda leyndó“ Í Kompás segir kona á fertugsaldri sögu sína, hún er með þroskahömlun og glímir við ýmis geðræn vandamál. Hún hefur stundað vændi í nokkur ár og telur að kúnnarnir séu um sjötíu menn. Þeir séu oft giftir menn, venjulegir menn, eins og hún segir sjálf. 2. mars 2020 09:30 Tíu konur með þroskahömlun leita til Neyðarmóttökunnar á hverju ári Í mörgum tilfellum kynnast konurnar meintum ofbeldismönnum á netinu á fölskum forsendum. 5. mars 2020 07:00 Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Handtekinn í Dölunum Innlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Mark Rutte heimsækir Ísland Innlent Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Erlent Fleiri fréttir Flestum þykir ekki nóg gert en þeim fjölgar sem telja of langt gengið Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Sjá meira
Réttindagæslumenn aðstoða fatlað fólk við alls kyns réttindamál. Síðasta árið hafa 31 ofbeldismál gagnvart fötluðu fólki komið á borð réttindagæslunnar og þar af ellefu mál sem flokkast undir alvarlegt ofbeldi. Jón Þorsteinn Sigurðsson, réttindagæslumaður fatlaðs fólks, bendir þó á að þarna sé eingöngu um mál þeirra sem óska eftir aðstoð að ræða. „Kannski þurfum við að vera sýnilegri og meira boðin fram af þeim sem eru að takast á við þessi mál en ég held það fari margir á mis við okkur sem gætu nýtt aðstoð okkar.“ Eins og komið hefur fram leita um tíu konur með þroskahömlun til Neyðarmóttökunnar á ári hverju og verkefnastjóri þar bendir á að stundum sé erfitt að ná í réttindagæslumann fatlaðs fólks þegar á reyni. Sjö réttindagæslumenn eru á öllu landinu, þar af tvö og hálft stöðugildi á höfuðborgarsvæðinu. „Ég held það megi alltaf gera betur og bæta fjármagni í svona verkefni. Það er þá stjórnvalda að ákveða það. Það eru þeir sem útdeila peningum til okkar,“ segir hann. Jón Þorsteinn hvetur einnig til að Stígamót og aðrir fagaðilar sem aðstoða konurnar við að takast á við afleiðingar ofbeldis auki sérhæfingu og bjóði upp á jafningjastuðning. Það er ekki nóg að vera sérfróður um hinn ófatlaða. Það þarf að setja sig inn í þennan heim og þeir bestu til þess eru fatlaðir sjálfir.“
Félagsmál Heilbrigðismál Kompás Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir „Þeir segja að ég eigi að halda leyndó“ Í Kompás segir kona á fertugsaldri sögu sína, hún er með þroskahömlun og glímir við ýmis geðræn vandamál. Hún hefur stundað vændi í nokkur ár og telur að kúnnarnir séu um sjötíu menn. Þeir séu oft giftir menn, venjulegir menn, eins og hún segir sjálf. 2. mars 2020 09:30 Tíu konur með þroskahömlun leita til Neyðarmóttökunnar á hverju ári Í mörgum tilfellum kynnast konurnar meintum ofbeldismönnum á netinu á fölskum forsendum. 5. mars 2020 07:00 Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Handtekinn í Dölunum Innlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Mark Rutte heimsækir Ísland Innlent Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Erlent Fleiri fréttir Flestum þykir ekki nóg gert en þeim fjölgar sem telja of langt gengið Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Sjá meira
„Þeir segja að ég eigi að halda leyndó“ Í Kompás segir kona á fertugsaldri sögu sína, hún er með þroskahömlun og glímir við ýmis geðræn vandamál. Hún hefur stundað vændi í nokkur ár og telur að kúnnarnir séu um sjötíu menn. Þeir séu oft giftir menn, venjulegir menn, eins og hún segir sjálf. 2. mars 2020 09:30
Tíu konur með þroskahömlun leita til Neyðarmóttökunnar á hverju ári Í mörgum tilfellum kynnast konurnar meintum ofbeldismönnum á netinu á fölskum forsendum. 5. mars 2020 07:00