Ekkert lið grætt jafnmikið á VAR og Manchester United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2020 09:30 Það eru engar sannanir fyrri því að Sir Alex Ferguson hafi verið í heimsókn í VAR-herberginu. Getty/Simon Stacpoole Varsjáin hefur hjálpað Manchester United mest af öllum liðum ensku úrvalsdeildarinnar og aðeins einu sinni hefur VAR dæmt á móti lærisveinum Ole Gunnars Solskjær. Varsjáin hefur verið í sviðsljósinu á sínu fyrsta tímabili í ensku úrvalsdeildinni og það koma upp umdeild mál í hverri viku. Nú síðast dæmdi hún íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson rangstæðan í mögulegu sigurmarki Everton á móti Manchester United. Manchester United menn sluppu þar með skrekkinn og það var alls ekki í fyrsta sinn á þessu tímabili. Þegar betur er að gáð þá kemur í ljós að VAR hefur nær eingöngu dæmt með Manchester United í þeim tilfellum sem hafa verið tekin fyrir í leikjum Manchester United á leiktíðinni. Man Utd have had nine VAR decisions go in their favour and just one against Liverpool don't even come close to matching them All this help and United still aren't in the top four #MUFC#VAR#VarchesterUnitedhttps://t.co/E7rbBM935c— GiveMeSport Football (@GMS__Football) March 2, 2020 ESPN tók saman tölfræði yfir það hvenær VAR hefur dæmt með og síðan á móti félögum í leikjum þeirra í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. Niðurstöðurnar eru vissulega svolítið sláandi. VAR hefur tekið tíu atvik fyrir í leikjum Manchester United og níu sinnum hafa United menn grætt á því. Manchester United er því +8 í VAR sem er betra en hjá öllum öðrum liðum ensku úrvalsdeildarinnar. Man United VAR Two Chelsea goals disallowed. One Watford goal disallowed. One Everton goal disallowed. pic.twitter.com/OW3LdSDm2H— ESPN FC (@ESPNFC) March 2, 2020 Fyrsta VAR-atvikið á tímabilinu féll ekki með Manchester United en það var í september þegar hafði verið dæmd rangstaða á Pierre-Emerick Aubameyang en Varsjáin dæmdi síðan markið gilt. Síðan þá hefur United grætt á VAR í átta tilfellum í röð þar á meðal í leiknum á móti Liverpool þegar mark var dæmt af Sadio Mane. Brighton kemur næst með plús sjö og svo Crystal Palace með plús fimm í VAR-dómum. Nýliðar Sheffield United eru neðstir því þeir eru í mínus sex. Þeir sem hafa haldið því fram að Liverpool sé að græða svo mikið á Varsjánni hafa ekki alveg rétt fyrir sér. Liverpool er aðeins í plús einum alveg eins og Manchester City, Tottenham Hotspur og Leicester City. VAR overturns (net score) Man Utd +8 Brighton +7 Crystal Palace +5 Burnley +4 Southampton +3 Leicester +1 Liverpool +1 Man City +1 Newcastle +1 Tottenham +1 Bournemouth 0 Watford -1 Arsenal -2 Everton -2 Aston Villa -3 Chelsea -4 West Ham -4 Norwich -5 Wolves -5 Sheffield Utd -6— Dale Johnson (@DaleJohnsonESPN) March 2, 2020 VAR-dómar í ensku úrvalsdeildinni 2019-20: Manchester United +8 Brighton +7 Crystal Palace +5 Burnley +4 Southampton +3 Leicester, Liverpool, Manchester City, Newcastle, Tottenham +1 Bournemouth 0 Watford -1 Arsenal, Everton -2 Aston Villa -3 Chelsea, West Ham -4 Norwich, Wolves -5 Sheffield United -6 VAR STATS Overturns: 85 Goals: 21 Disallowed: 46 Pens: 15 (7 missed) -overturned: 4 (1 for offside) -retakes: 4 (1 from scored, 3 from missed) Offside goals: 28 Allowed after offside: 7 Handball: 10 Allowed after handball: 2 Reds: 5 -overturned: 3 Cont...https://t.co/UNvAawYOnp— Dale Johnson (@DaleJohnsonESPN) March 2, 2020 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Salford | City ætti að fljúga áfram Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Sjá meira
Varsjáin hefur hjálpað Manchester United mest af öllum liðum ensku úrvalsdeildarinnar og aðeins einu sinni hefur VAR dæmt á móti lærisveinum Ole Gunnars Solskjær. Varsjáin hefur verið í sviðsljósinu á sínu fyrsta tímabili í ensku úrvalsdeildinni og það koma upp umdeild mál í hverri viku. Nú síðast dæmdi hún íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson rangstæðan í mögulegu sigurmarki Everton á móti Manchester United. Manchester United menn sluppu þar með skrekkinn og það var alls ekki í fyrsta sinn á þessu tímabili. Þegar betur er að gáð þá kemur í ljós að VAR hefur nær eingöngu dæmt með Manchester United í þeim tilfellum sem hafa verið tekin fyrir í leikjum Manchester United á leiktíðinni. Man Utd have had nine VAR decisions go in their favour and just one against Liverpool don't even come close to matching them All this help and United still aren't in the top four #MUFC#VAR#VarchesterUnitedhttps://t.co/E7rbBM935c— GiveMeSport Football (@GMS__Football) March 2, 2020 ESPN tók saman tölfræði yfir það hvenær VAR hefur dæmt með og síðan á móti félögum í leikjum þeirra í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. Niðurstöðurnar eru vissulega svolítið sláandi. VAR hefur tekið tíu atvik fyrir í leikjum Manchester United og níu sinnum hafa United menn grætt á því. Manchester United er því +8 í VAR sem er betra en hjá öllum öðrum liðum ensku úrvalsdeildarinnar. Man United VAR Two Chelsea goals disallowed. One Watford goal disallowed. One Everton goal disallowed. pic.twitter.com/OW3LdSDm2H— ESPN FC (@ESPNFC) March 2, 2020 Fyrsta VAR-atvikið á tímabilinu féll ekki með Manchester United en það var í september þegar hafði verið dæmd rangstaða á Pierre-Emerick Aubameyang en Varsjáin dæmdi síðan markið gilt. Síðan þá hefur United grætt á VAR í átta tilfellum í röð þar á meðal í leiknum á móti Liverpool þegar mark var dæmt af Sadio Mane. Brighton kemur næst með plús sjö og svo Crystal Palace með plús fimm í VAR-dómum. Nýliðar Sheffield United eru neðstir því þeir eru í mínus sex. Þeir sem hafa haldið því fram að Liverpool sé að græða svo mikið á Varsjánni hafa ekki alveg rétt fyrir sér. Liverpool er aðeins í plús einum alveg eins og Manchester City, Tottenham Hotspur og Leicester City. VAR overturns (net score) Man Utd +8 Brighton +7 Crystal Palace +5 Burnley +4 Southampton +3 Leicester +1 Liverpool +1 Man City +1 Newcastle +1 Tottenham +1 Bournemouth 0 Watford -1 Arsenal -2 Everton -2 Aston Villa -3 Chelsea -4 West Ham -4 Norwich -5 Wolves -5 Sheffield Utd -6— Dale Johnson (@DaleJohnsonESPN) March 2, 2020 VAR-dómar í ensku úrvalsdeildinni 2019-20: Manchester United +8 Brighton +7 Crystal Palace +5 Burnley +4 Southampton +3 Leicester, Liverpool, Manchester City, Newcastle, Tottenham +1 Bournemouth 0 Watford -1 Arsenal, Everton -2 Aston Villa -3 Chelsea, West Ham -4 Norwich, Wolves -5 Sheffield United -6 VAR STATS Overturns: 85 Goals: 21 Disallowed: 46 Pens: 15 (7 missed) -overturned: 4 (1 for offside) -retakes: 4 (1 from scored, 3 from missed) Offside goals: 28 Allowed after offside: 7 Handball: 10 Allowed after handball: 2 Reds: 5 -overturned: 3 Cont...https://t.co/UNvAawYOnp— Dale Johnson (@DaleJohnsonESPN) March 2, 2020
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Salford | City ætti að fljúga áfram Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Sjá meira