Sjö leikmenn sem Alfreð hefur áður þjálfað í hans fyrsta landsliðshópi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. mars 2020 13:00 Alfreð tók við þýska landsliðinu af Christian Prokop. vísir/getty Alfreð Gíslason hefur valið sinn fyrsta hóp sem þjálfari þýska landsliðsins í handbolta. Alfreð stýrir Þýskalandi í fyrsta sinn þegar liðið mætir strákunum hans Erlings Richardssonar í hollenska landsliðinu í vináttulandsleik í Magdeburg 13. mars. Fyrirliði þýska liðsins, Uwe Gensheimer, verður fjarri góðu gamni í leiknum vegna meiðsla. Sömu sögu er að segja af Paul Drux. Í þýska hópnum eru sjö leikmenn sem Alfreð hefur áður þjálfað. Hann þjálfaði markverðina Johannes Bitter og Silvio Heinevetter hjá Magdeburg og Patrick Wiencek, Tobias Reichmann, Hendrik Pekeler, Steffen Weinhold og Andreas Wolff hjá Kiel. Fjórtán af 18 leikmönnum í þýska hópnum léku á EM 2020. Þar enduðu Þjóðverjar í 5. sæti. Þýska hópinn má sjá hér fyrir neðan. Bundestrainer Alfred Gislason hat nominiert: Diese 18 Spieler sind im März dabei #WIRIHRALLE#aufgehtsDHB#Handball -- Die Partie in Magdeburg gibt es am 13. März um 18 Uhr live in der @Sportschaupic.twitter.com/c6WozsGoXg— DHB_Nationalteams (@DHB_Teams) March 2, 2020 Þýski handboltinn Tengdar fréttir Er Alfreð nógu stór til að losna við skugga Dags? Dagur Sigurðsson er með besta sigurhlutfallið af öllum þjálfurum þýska handboltalandsliðsins í gegnum tíðina. 7. febrúar 2020 11:30 Alfreð Gíslason nýr landsliðsþjálfari Þýskalands Alfreð Gíslson var í dag tilkynntur sem nýr þjálfari þýska landsliðsins í handbolta en hann mun taka við starfinu 9. mars næstkomandi. 6. febrúar 2020 15:54 „Alfreð mun koma með ferska orku inn í þýska landsliðið“ Andreas Michelmann, forseti þýska handboltasambandsins, tjáði sig um ráðningu Alfreðs Gíslasonar í dag í viðtali á heimasíðu sambandsins. 6. febrúar 2020 16:28 Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Fleiri fréttir Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum Sjá meira
Alfreð Gíslason hefur valið sinn fyrsta hóp sem þjálfari þýska landsliðsins í handbolta. Alfreð stýrir Þýskalandi í fyrsta sinn þegar liðið mætir strákunum hans Erlings Richardssonar í hollenska landsliðinu í vináttulandsleik í Magdeburg 13. mars. Fyrirliði þýska liðsins, Uwe Gensheimer, verður fjarri góðu gamni í leiknum vegna meiðsla. Sömu sögu er að segja af Paul Drux. Í þýska hópnum eru sjö leikmenn sem Alfreð hefur áður þjálfað. Hann þjálfaði markverðina Johannes Bitter og Silvio Heinevetter hjá Magdeburg og Patrick Wiencek, Tobias Reichmann, Hendrik Pekeler, Steffen Weinhold og Andreas Wolff hjá Kiel. Fjórtán af 18 leikmönnum í þýska hópnum léku á EM 2020. Þar enduðu Þjóðverjar í 5. sæti. Þýska hópinn má sjá hér fyrir neðan. Bundestrainer Alfred Gislason hat nominiert: Diese 18 Spieler sind im März dabei #WIRIHRALLE#aufgehtsDHB#Handball -- Die Partie in Magdeburg gibt es am 13. März um 18 Uhr live in der @Sportschaupic.twitter.com/c6WozsGoXg— DHB_Nationalteams (@DHB_Teams) March 2, 2020
Þýski handboltinn Tengdar fréttir Er Alfreð nógu stór til að losna við skugga Dags? Dagur Sigurðsson er með besta sigurhlutfallið af öllum þjálfurum þýska handboltalandsliðsins í gegnum tíðina. 7. febrúar 2020 11:30 Alfreð Gíslason nýr landsliðsþjálfari Þýskalands Alfreð Gíslson var í dag tilkynntur sem nýr þjálfari þýska landsliðsins í handbolta en hann mun taka við starfinu 9. mars næstkomandi. 6. febrúar 2020 15:54 „Alfreð mun koma með ferska orku inn í þýska landsliðið“ Andreas Michelmann, forseti þýska handboltasambandsins, tjáði sig um ráðningu Alfreðs Gíslasonar í dag í viðtali á heimasíðu sambandsins. 6. febrúar 2020 16:28 Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Fleiri fréttir Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum Sjá meira
Er Alfreð nógu stór til að losna við skugga Dags? Dagur Sigurðsson er með besta sigurhlutfallið af öllum þjálfurum þýska handboltalandsliðsins í gegnum tíðina. 7. febrúar 2020 11:30
Alfreð Gíslason nýr landsliðsþjálfari Þýskalands Alfreð Gíslson var í dag tilkynntur sem nýr þjálfari þýska landsliðsins í handbolta en hann mun taka við starfinu 9. mars næstkomandi. 6. febrúar 2020 15:54
„Alfreð mun koma með ferska orku inn í þýska landsliðið“ Andreas Michelmann, forseti þýska handboltasambandsins, tjáði sig um ráðningu Alfreðs Gíslasonar í dag í viðtali á heimasíðu sambandsins. 6. febrúar 2020 16:28