Starfsmenn Landspítala nýkomnir frá Ítalíu á leið í sóttkví Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. mars 2020 09:39 Starfsfólk sem kom frá Ítalíu fyrir 29. febrúar og hefur ekki fundið fyrir einkennum getur áfram unnið. Vísir/Vilhelm Starfsmenn Landspítala sem hafa komið til Íslands síðan á föstudag eftir veru á Ítalíu eiga að fara í fjórtán daga heimasóttkví frá heimkomu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá farsóttanefnd Landspítalans. Tilefnið er að nú hefur öll Ítalía verið skilgreind sem áhættusvæði vegna kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Áður takmarkaðist áhættusvæðið við fjögur héruð á Norður-Ítalíu. Þrjú smit hafa greinst hér á landi og eiga þau þrjú sem smitast hafa sameiginlegt að hafa dvalið á Ítalíu. Fyrsta smitið var greint á föstudag og tvö til viðbótar í gær. Starfsmenn Landspítala sem komu frá Ítalíu á tímabilinu 22. febrúar til 28. feb´ruar og hafa verið í vinnu mega vinna áfram ef þeir eru einkennalausir. Starfsmenn þurfa að fylgjast með einkennum sem geta bent til sjúkdómsins. Þau eru hiti, hósti, mæði, hálssærindi og skyndileg almenn vanlíðan svo sem höfuðverkur, slappleiki og beinverkir. Ef starfsmaður í heimasóttkví fær einkenni sem geta bent til sjúkdómsins skal hann hringja í 1700 eða sína heilsugæslustöð. Ef starfsmaður við vinnu greinist með sjúkdóminn á hann að láta yfirmann vita sem tilkynnir um tilfellið til sýkingavarnadeildar. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Innlent Kastljósið beinist að Guðrúnu Innlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Svona var stemmningin við setningu Alþingis Innlent Skotárás í sænskum skóla Erlent Fleiri fréttir Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Sjá meira
Starfsmenn Landspítala sem hafa komið til Íslands síðan á föstudag eftir veru á Ítalíu eiga að fara í fjórtán daga heimasóttkví frá heimkomu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá farsóttanefnd Landspítalans. Tilefnið er að nú hefur öll Ítalía verið skilgreind sem áhættusvæði vegna kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Áður takmarkaðist áhættusvæðið við fjögur héruð á Norður-Ítalíu. Þrjú smit hafa greinst hér á landi og eiga þau þrjú sem smitast hafa sameiginlegt að hafa dvalið á Ítalíu. Fyrsta smitið var greint á föstudag og tvö til viðbótar í gær. Starfsmenn Landspítala sem komu frá Ítalíu á tímabilinu 22. febrúar til 28. feb´ruar og hafa verið í vinnu mega vinna áfram ef þeir eru einkennalausir. Starfsmenn þurfa að fylgjast með einkennum sem geta bent til sjúkdómsins. Þau eru hiti, hósti, mæði, hálssærindi og skyndileg almenn vanlíðan svo sem höfuðverkur, slappleiki og beinverkir. Ef starfsmaður í heimasóttkví fær einkenni sem geta bent til sjúkdómsins skal hann hringja í 1700 eða sína heilsugæslustöð. Ef starfsmaður við vinnu greinist með sjúkdóminn á hann að láta yfirmann vita sem tilkynnir um tilfellið til sýkingavarnadeildar.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Innlent Kastljósið beinist að Guðrúnu Innlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Svona var stemmningin við setningu Alþingis Innlent Skotárás í sænskum skóla Erlent Fleiri fréttir Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Sjá meira