Leikmenn Arsenal í sóttkví og leiknum á móti City í kvöld hefur verið frestað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2020 06:30 Leikmenn Arsenal fagna marki á móti West Ham United um helgina. Getty/Chloe Knott Leik Manchester City og Arsenal sem átti að fara fram í kvöld hefur verið frestað. Þetta er fyrsti leikurinn í ensku úrvalsdeildinni sem fer ekki fram vegna kórónuveirunnar. Ákvörðunin var tekin eftir að upp komst að nokkrir leikmenn Arsenal höfðu hitt eiganda Olympiakos og Nottingham Forrest, Evangelos Marinakis, fyrir tveimur vikum síðan. Evangelos Marinakis greindist seinna með kórónuveiruna.Arsenal place players into self-isolation and postpone game with Manchester City https://t.co/6QvJld7ZNj#afc#mcfc#coronavirus — Guardian sport (@guardian_sport) March 11, 2020„Upplýsingarnar sem við fengum frá læknum eru að það séu mjög litlar líkur á því að þeir hafi smitast af Covid-19 veirunni,“ sagði í tilkynningu frá Arsenal. „Engu að síður þá fylgjum við nákvæmlega eftir fyrirmælum stjórnvalda sem eru að hver sá sem kemst í snertingu við einhvern með veiruna á að fara í sóttkví í fjórtán daga frá þeim degi sem þeir hittust,“ segir enn fremur í tilkynningu Arsenal og þar kemur fram að enska úrvalsdeildin ætli ekki að þvinga Arsenal að spila án þessara leikmanna. „Þetta þýðir að umræddir leikmenn geta ekki tekið þátt í leiknum á móti Manchester City í kvöld og enska úrvalsdeildin hefur tekið þá ákvörðun að fresta leiknum.“The Premier League have postponed our match with Manchester City on Wednesday night as a precautionary measure.https://t.co/qTX1QiXjZv — Arsenal (@Arsenal) March 11, 2020 Enski boltinn Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjá meira
Leik Manchester City og Arsenal sem átti að fara fram í kvöld hefur verið frestað. Þetta er fyrsti leikurinn í ensku úrvalsdeildinni sem fer ekki fram vegna kórónuveirunnar. Ákvörðunin var tekin eftir að upp komst að nokkrir leikmenn Arsenal höfðu hitt eiganda Olympiakos og Nottingham Forrest, Evangelos Marinakis, fyrir tveimur vikum síðan. Evangelos Marinakis greindist seinna með kórónuveiruna.Arsenal place players into self-isolation and postpone game with Manchester City https://t.co/6QvJld7ZNj#afc#mcfc#coronavirus — Guardian sport (@guardian_sport) March 11, 2020„Upplýsingarnar sem við fengum frá læknum eru að það séu mjög litlar líkur á því að þeir hafi smitast af Covid-19 veirunni,“ sagði í tilkynningu frá Arsenal. „Engu að síður þá fylgjum við nákvæmlega eftir fyrirmælum stjórnvalda sem eru að hver sá sem kemst í snertingu við einhvern með veiruna á að fara í sóttkví í fjórtán daga frá þeim degi sem þeir hittust,“ segir enn fremur í tilkynningu Arsenal og þar kemur fram að enska úrvalsdeildin ætli ekki að þvinga Arsenal að spila án þessara leikmanna. „Þetta þýðir að umræddir leikmenn geta ekki tekið þátt í leiknum á móti Manchester City í kvöld og enska úrvalsdeildin hefur tekið þá ákvörðun að fresta leiknum.“The Premier League have postponed our match with Manchester City on Wednesday night as a precautionary measure.https://t.co/qTX1QiXjZv — Arsenal (@Arsenal) March 11, 2020
Enski boltinn Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjá meira