Lars og lærisveinar spila umspilsleikinn fyrir tómum áhorfendapöllum sama kvöld og Ísland mætir Rúmeníu Anton Ingi Leifsson skrifar 10. mars 2020 22:23 Lars í viðtali fyrir leik Noregs gegn Möltu. vísir/getty Leikur Noregs og Serbíu í umspili um laust sæti á EM 2020 verður spilaður fyrir luktum dyrum vegna kórónuveirunnar. Norska sambandið staðfesti þetta í kvöld. Lars Lagerback og lærisveinar fá ekki stuðning norskra stuðningsmanna er liðið spilar gegn Serbíu í undanúrslitum um laust sæti á Evrópumótinu í sumar.NFF: Norge – Serbia spilles for tomme tribuner https://t.co/owBjoRGO6x — VG Sporten (@vgsporten) March 10, 2020 27 þúsund manns höfðu keypt sér miða á leikinn sem fer fram sama kvöld og leikur Íslands og Rúmeníu fer fram. VG staðfestir þetta í kvöld eftir fund norska sambandsins. Í frétt miðilsins segir að farið sé eftir ráðum yfirvalda þar í landi en margir knattspyrnuleikir næstu vikur fara fram án stuðningsmanna. Norsk yfirvöld hafa sett bann á samkomur þar sem fleiri en 500 koma saman. Þetta gæti einnig haft áhrif á efstu tvær deildirnar í norska fótboltanum en þær hefjast í næsta mánuði. Jesper Mathiasen, knattspyrnuspekúlant TV2, segir að heilsa fólksins í landinu sé mikilvægara en fótbolti. Stuðningsmennirnir sem höfðu keypt sér miða á leikinn fá endurgreitt en líkur eru á að leikur Íslands og Rúmeníu fari einnig fram fyrir luktum dyrum. EM 2020 í fótbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Þungavigtin: Joey Gibbs kemur ekkert aftur frá Ástralíu Fótbolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira
Leikur Noregs og Serbíu í umspili um laust sæti á EM 2020 verður spilaður fyrir luktum dyrum vegna kórónuveirunnar. Norska sambandið staðfesti þetta í kvöld. Lars Lagerback og lærisveinar fá ekki stuðning norskra stuðningsmanna er liðið spilar gegn Serbíu í undanúrslitum um laust sæti á Evrópumótinu í sumar.NFF: Norge – Serbia spilles for tomme tribuner https://t.co/owBjoRGO6x — VG Sporten (@vgsporten) March 10, 2020 27 þúsund manns höfðu keypt sér miða á leikinn sem fer fram sama kvöld og leikur Íslands og Rúmeníu fer fram. VG staðfestir þetta í kvöld eftir fund norska sambandsins. Í frétt miðilsins segir að farið sé eftir ráðum yfirvalda þar í landi en margir knattspyrnuleikir næstu vikur fara fram án stuðningsmanna. Norsk yfirvöld hafa sett bann á samkomur þar sem fleiri en 500 koma saman. Þetta gæti einnig haft áhrif á efstu tvær deildirnar í norska fótboltanum en þær hefjast í næsta mánuði. Jesper Mathiasen, knattspyrnuspekúlant TV2, segir að heilsa fólksins í landinu sé mikilvægara en fótbolti. Stuðningsmennirnir sem höfðu keypt sér miða á leikinn fá endurgreitt en líkur eru á að leikur Íslands og Rúmeníu fari einnig fram fyrir luktum dyrum.
EM 2020 í fótbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Þungavigtin: Joey Gibbs kemur ekkert aftur frá Ástralíu Fótbolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira