Áhyggjufullur Nuno: Afhverju hættum við ekki að spila? Anton Ingi Leifsson skrifar 11. mars 2020 07:00 Nuno skilur ekkert í stöðunni og segir það að loka dyrunum inn á vellina hjálpi ekkert. vísir/getty Nuno Espirito Santo, stjóri Wolves, segir að fresta eigi leik liðsins gegn Olympiakos í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar á fimmtudag vegna kórónuveirunnar. Leikurinn er fyrri leikur liðanna í 16-liða úrslitunum en leikið verður fyrir luktum dyrum. Eigandi Olympiakos er í sóttkví eftir að hafa greinst með veiruna í vikunni. „Ég skil ástæðuna að spila fyrir luktum dyrum en hver er þá ástæðan fyrir því að spila fótbolta? Það er engin skynsemi í því. Þetta snýst um meira en fótbolta. Þetta er samfélagsleg staða og allir hafa áhyggjur. Það verður að gera eitthvað og að loka dyrunum á vellina er ekki lausnin,“ sagði Nuno."Closing the doors is not the solution" Wolves boss Nuno Espírito Santo believes football should not go ahead if all games are just going to be played without fans More: https://t.co/EJYBvUwZ3Mpic.twitter.com/OBznHVEzMY — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 10, 2020„Við erum að leitast eftir því að lifa eðlilegu lífi þegar hlutirnir eru ekki eðlilegir. Er annar möguleiki á að gera eitthvað annað? Afhverju ekki að stoppa með að spila?“ „Við erum skyldugir til þess að mæta og ég er ráðinn í þetta starf. Ef við þurfum að mæta þá mætum við. Við erum ekki ánægðir með að þurfa mæta og það er tímapunktur til þess að við þurfum að fara hugsa hvort að það sé önnur lausn á þessu.“ Evrópudeild UEFA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Sjá meira
Nuno Espirito Santo, stjóri Wolves, segir að fresta eigi leik liðsins gegn Olympiakos í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar á fimmtudag vegna kórónuveirunnar. Leikurinn er fyrri leikur liðanna í 16-liða úrslitunum en leikið verður fyrir luktum dyrum. Eigandi Olympiakos er í sóttkví eftir að hafa greinst með veiruna í vikunni. „Ég skil ástæðuna að spila fyrir luktum dyrum en hver er þá ástæðan fyrir því að spila fótbolta? Það er engin skynsemi í því. Þetta snýst um meira en fótbolta. Þetta er samfélagsleg staða og allir hafa áhyggjur. Það verður að gera eitthvað og að loka dyrunum á vellina er ekki lausnin,“ sagði Nuno."Closing the doors is not the solution" Wolves boss Nuno Espírito Santo believes football should not go ahead if all games are just going to be played without fans More: https://t.co/EJYBvUwZ3Mpic.twitter.com/OBznHVEzMY — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 10, 2020„Við erum að leitast eftir því að lifa eðlilegu lífi þegar hlutirnir eru ekki eðlilegir. Er annar möguleiki á að gera eitthvað annað? Afhverju ekki að stoppa með að spila?“ „Við erum skyldugir til þess að mæta og ég er ráðinn í þetta starf. Ef við þurfum að mæta þá mætum við. Við erum ekki ánægðir með að þurfa mæta og það er tímapunktur til þess að við þurfum að fara hugsa hvort að það sé önnur lausn á þessu.“
Evrópudeild UEFA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Sjá meira