Sara Björk: Stundum svona karakterleysi sem er kannski ekki eitthvað sem einkennir okkur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2020 12:00 Sara Björk Gunnarsdóttir vill sjá betri leik hjá íslenska liðinu í dag. Skjámynd/Twitter/@footballiceland Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, vill sjá betri frammistöðu og sterkari karkater í sínum stelpum þegar íslenska liðið mætir Úkraínu í dag í lokaleiknum á æfingamótinu á Spáni. „Þrátt fyrir tap í seinasta leik þá fannst mér frammistaðan betri en í fyrsta leiknum þrátt fyrir að við höfum unnið þann leik. Yfir höfuð er þá er margt sem við getum unnið í og bætt, “ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir í viðtali á samfélagsmiðlum Knattspyrnusamband Íslands. Ísland vann 1-0 sigur á Norður Írlandi í fyrsta leik en tapaði 1-0 fyrir Skotum í síðast leik. Lokaleikurinn er á móti Úkraínu sem tapaði 3-0 á móti Skotlandi en vann síðan 4-0 sigur á Norður Írum í síðasta leik. „Við höfum spilað við Úkraínu áður og þær eru með fínt lið. Ég held að það sé mikilvægast og við séum fyrst og fremst að einbeita okkur að okkur sjálfum og ná góðri frammistöðu hjá okkur, “ sagði Sara Björk. Það má samt heyra á landsliðsfyrirliðanum að hún er ekki nógu sátt með leikina á Pinatar mótinu til þessa. Hvað þarf liðið að laga í leiknum í dag. „Ég myndi segja að halda aðeins betur í boltann því það er eitthvað sem við erum ekki búnar að gera nógu vel. Ákveðin pressumóment og stundum svona karakterleysi sem er kannski ekki eitthvað sem einkennir okkur. Við þurfum að fá upp okkar gildi og það sem einkennir okkur sem lið. Þá getum við vonnandi sótt sigur, “ sagði Sara Björk eins og sjá má hér fyrir neðan.,,Það er margt sem við getum unnið í og bætt," segir Sara Björk, fyrirliði liðsins.#dottir#LeiðinTilEnglandspic.twitter.com/NpBciT9SWG — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 10, 2020#dottir#LeiðinTilEnglandspic.twitter.com/AnzHagO92D — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 10, 2020 EM 2021 í Englandi Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, vill sjá betri frammistöðu og sterkari karkater í sínum stelpum þegar íslenska liðið mætir Úkraínu í dag í lokaleiknum á æfingamótinu á Spáni. „Þrátt fyrir tap í seinasta leik þá fannst mér frammistaðan betri en í fyrsta leiknum þrátt fyrir að við höfum unnið þann leik. Yfir höfuð er þá er margt sem við getum unnið í og bætt, “ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir í viðtali á samfélagsmiðlum Knattspyrnusamband Íslands. Ísland vann 1-0 sigur á Norður Írlandi í fyrsta leik en tapaði 1-0 fyrir Skotum í síðast leik. Lokaleikurinn er á móti Úkraínu sem tapaði 3-0 á móti Skotlandi en vann síðan 4-0 sigur á Norður Írum í síðasta leik. „Við höfum spilað við Úkraínu áður og þær eru með fínt lið. Ég held að það sé mikilvægast og við séum fyrst og fremst að einbeita okkur að okkur sjálfum og ná góðri frammistöðu hjá okkur, “ sagði Sara Björk. Það má samt heyra á landsliðsfyrirliðanum að hún er ekki nógu sátt með leikina á Pinatar mótinu til þessa. Hvað þarf liðið að laga í leiknum í dag. „Ég myndi segja að halda aðeins betur í boltann því það er eitthvað sem við erum ekki búnar að gera nógu vel. Ákveðin pressumóment og stundum svona karakterleysi sem er kannski ekki eitthvað sem einkennir okkur. Við þurfum að fá upp okkar gildi og það sem einkennir okkur sem lið. Þá getum við vonnandi sótt sigur, “ sagði Sara Björk eins og sjá má hér fyrir neðan.,,Það er margt sem við getum unnið í og bætt," segir Sara Björk, fyrirliði liðsins.#dottir#LeiðinTilEnglandspic.twitter.com/NpBciT9SWG — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 10, 2020#dottir#LeiðinTilEnglandspic.twitter.com/AnzHagO92D — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 10, 2020
EM 2021 í Englandi Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira