Messi vildi ekki skipta á treyjum við Alphonso Davies Anton Ingi Leifsson skrifar 21. ágúst 2020 09:30 Messi tekur í spaðann á Alphonso í leiknum. vísir/getty Alphonso Davies, einn skemmtilegasti bakvörðurinn í heimsfótboltanum í dag, segir að Lionel Messi hafi ekki haft áhuga á að skipta við hann um treyju eftir leik Bayern og Barcelona í Meistaradeildinni. Bayern Munchen niðurlægði Barcelona eins og frægt er orðið, 8-2, en eftir leikinn viðurkenndi Davies að hann hafi reynt að fá treyjuna frá sínum uppáhaldsleikmanni. Það hafi þó ekki gengið eftir. „Ég spurði Messi um treyjuna hans en ég held að hann hafi verið í uppnámi. Kannski næst,“ sagði Davies. Það er kannski bara fínt að Messi hafi sagt nei við treyjuskiptunum því samvkæmt reglum UEFA er leikmönnum og öðrum sagt að halda sig frá treyjuskiptum. Frægt er dæmið um Neymar á dögunum er hann skipti á treyjum eftir undanúrslitaleik PSG og var í hættu á að missa af úrslitaleiknum. Hann var þó að endingu ekki dæmdur í bann en Davies og Neymar og allir hinir frábæru leikmennirnir í Bayern og PSG verða í beinni á Stöð 2 Sport klukkan 19.00 annað kvöld er úrslitaleikur Meistaradeildarinnar er fram. 'I think he was a little bit upset... next time maybe'Alphonso Davies reveals Lionel Messi rejected his offer of a shirt swaphttps://t.co/jNvzMMcKxa— MailOnline Sport (@MailSport) August 20, 2020 Spænski boltinn Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Sjá meira
Alphonso Davies, einn skemmtilegasti bakvörðurinn í heimsfótboltanum í dag, segir að Lionel Messi hafi ekki haft áhuga á að skipta við hann um treyju eftir leik Bayern og Barcelona í Meistaradeildinni. Bayern Munchen niðurlægði Barcelona eins og frægt er orðið, 8-2, en eftir leikinn viðurkenndi Davies að hann hafi reynt að fá treyjuna frá sínum uppáhaldsleikmanni. Það hafi þó ekki gengið eftir. „Ég spurði Messi um treyjuna hans en ég held að hann hafi verið í uppnámi. Kannski næst,“ sagði Davies. Það er kannski bara fínt að Messi hafi sagt nei við treyjuskiptunum því samvkæmt reglum UEFA er leikmönnum og öðrum sagt að halda sig frá treyjuskiptum. Frægt er dæmið um Neymar á dögunum er hann skipti á treyjum eftir undanúrslitaleik PSG og var í hættu á að missa af úrslitaleiknum. Hann var þó að endingu ekki dæmdur í bann en Davies og Neymar og allir hinir frábæru leikmennirnir í Bayern og PSG verða í beinni á Stöð 2 Sport klukkan 19.00 annað kvöld er úrslitaleikur Meistaradeildarinnar er fram. 'I think he was a little bit upset... next time maybe'Alphonso Davies reveals Lionel Messi rejected his offer of a shirt swaphttps://t.co/jNvzMMcKxa— MailOnline Sport (@MailSport) August 20, 2020
Spænski boltinn Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Sjá meira