Aðstoðarlandsliðsþjálfari Perú virti ekki útgöngubann og var handtekinn Arnar Geir Halldórsson skrifar 28. mars 2020 12:00 "Nobby" Solano var lengi lykilmaður hjá Newcastle. Hér fær hann að finna fyrir því í baráttu við Hermann Hreiðarsson. vísir/getty Perúmaðurinn Nolberto Solano gerði garðinn frægan í ensku úrvalsdeildinni um og eftir aldamót, lengst af með Newcastle en hann lék einnig með West Ham og Aston Villa. Hann hefur þjálfað í heimalandinu síðan hann hætti sjálfur að spila og er nú í starfi sem aðstoðarþjálfari hjá landsliði Perú. Covid-19 faraldurinn hefur gert vart við sig í Suður Ameríku eins og annars staðar í heiminum og hefur smitum fjölgað ört á undanförnum vikum. Í Perú hefur verið brugðið á það ráð að setja á algjört útgöngubann eftir klukkan 8 á kvöldin. Hart er tekið á þeim sem ekki virða útgöngubannið og því fékk Solano að kynnast þar sem hann var handtekinn á leið heim úr matarboði. „Ég sé auðvitað eftir þessu og biðst afsökunar. Ég ætla ekki að reyna að réttlæta þetta. Þetta er erfitt ástand en það sem skiptir mestu máli er heilsan okkar,“ sagði Solano. „Þeir sem mig þekkja vita að ég hef gert mitt besta í að fylgja reglum. Þetta var ekki partý. Þetta var matarboð sem nágrannar okkar fjölskyldunnar buðu okkur í. Það stóð of lengi en það voru ekki fleiri en sex manns þar,“ sagði Solano en honum var sleppt fljótt úr haldi lögreglu. Erfiðlega hefur gengið að fá Perúbúa til að virða útgöngubannið en síðan það var sett í gildi hafa 18 þúsund manns verið handteknir fyrir að virða ekki bannið. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fótbolti Perú Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Sjá meira
Perúmaðurinn Nolberto Solano gerði garðinn frægan í ensku úrvalsdeildinni um og eftir aldamót, lengst af með Newcastle en hann lék einnig með West Ham og Aston Villa. Hann hefur þjálfað í heimalandinu síðan hann hætti sjálfur að spila og er nú í starfi sem aðstoðarþjálfari hjá landsliði Perú. Covid-19 faraldurinn hefur gert vart við sig í Suður Ameríku eins og annars staðar í heiminum og hefur smitum fjölgað ört á undanförnum vikum. Í Perú hefur verið brugðið á það ráð að setja á algjört útgöngubann eftir klukkan 8 á kvöldin. Hart er tekið á þeim sem ekki virða útgöngubannið og því fékk Solano að kynnast þar sem hann var handtekinn á leið heim úr matarboði. „Ég sé auðvitað eftir þessu og biðst afsökunar. Ég ætla ekki að reyna að réttlæta þetta. Þetta er erfitt ástand en það sem skiptir mestu máli er heilsan okkar,“ sagði Solano. „Þeir sem mig þekkja vita að ég hef gert mitt besta í að fylgja reglum. Þetta var ekki partý. Þetta var matarboð sem nágrannar okkar fjölskyldunnar buðu okkur í. Það stóð of lengi en það voru ekki fleiri en sex manns þar,“ sagði Solano en honum var sleppt fljótt úr haldi lögreglu. Erfiðlega hefur gengið að fá Perúbúa til að virða útgöngubannið en síðan það var sett í gildi hafa 18 þúsund manns verið handteknir fyrir að virða ekki bannið.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fótbolti Perú Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Sjá meira