Besta sumar Jólagarðsins í Eyjafirði í tuttugu og fimm ár Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 22. ágúst 2020 12:56 Benedikt Ingi Grétarsson, einn af eigendum jólagarðsins, sem er hæstánægður með aðsóknina í garðinn í sumar, ekki síst með hvað Íslendingar hafa verið duglegir að koma í heimsókn. Vísir/Magnús Hlynur Jólastemmingin hefur sjaldan eða aldrei verið eins góð og í sumar í jólagarðinum í Eyjafirði því þar hefur verið met aðsókn af gestum, ekki síst Íslendingum, sem hafa farið þangað til að fá nasaþefinn af jólunum nú þegar aðeins nokkrir mánuðir eru til jóla. Eigendur jólagarðsins eru þau Benedikt Ingi Grétarsson og Ragnheiður Hreiðarsdóttir en það eru tuttugu og fimm ár síðan að þau opnuðu garðinn. Þau sjálf og afkomendur þeirra vinna meira og minna öll verk í garðinum en í sumar hafa tólf starfsmenn verið á launaskrá. Benedikt segir að það hafi verið brjálað að gera í allt sumar. Jólagarðurinn hefur verið starfræktur í 25 ára og nýtur alltaf mikilla vinsælda. Mjög snyrtilegt er á staðnum og það er ókeypis inn í garðinn.Vísir/Magnús Hlynur „Já, veistu það, það hefur bara aldrei verið eins mikið að gera og í sumar því frá hvítasunnu hefur verið allt fullt af fólki. Fyrst fengum við erlenda gesti og svo aftur núna seinnipartinn en hins vegar hefur jólagarðurinn alltaf fengið íslenska gest alla tíð, en við fáum miklu meira af honum núna og hann er í raun og veru miklu betri gestur,“ segir Benedikt. Benedikt segist ekki getað verið annað er mjög ánægður með sumarið og honum dettur ekki í hug að kvarta undan aðsóknarleysi í jólagarðinn. Brakandi ferskt grænmeti úr Eyjafirði er m.a. selt í JólagarðinumVísir/Magnús Hlynur „Við höfum aldrei verið svona ánægð eftir sumar en þetta er tuttugasta og fimmta sumarið okkar þannig að fólk hefur getað gengið að okkur hér í öll þessi ár. Nú erum við að fá næstum því þriðju kynslóð fólks í heimsókn. Við erum enn þá hérna, þú komst hérna sem lítill og þú kemur hingað með þitt barn og þú kemur hérna með afa og ömmu. Þú upplifir vonandi enn þá váið í heimsókninni,“ segir Benedikt stoltur og ánægður með sumarið 2020 í garðinum. Akureyri Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira
Jólastemmingin hefur sjaldan eða aldrei verið eins góð og í sumar í jólagarðinum í Eyjafirði því þar hefur verið met aðsókn af gestum, ekki síst Íslendingum, sem hafa farið þangað til að fá nasaþefinn af jólunum nú þegar aðeins nokkrir mánuðir eru til jóla. Eigendur jólagarðsins eru þau Benedikt Ingi Grétarsson og Ragnheiður Hreiðarsdóttir en það eru tuttugu og fimm ár síðan að þau opnuðu garðinn. Þau sjálf og afkomendur þeirra vinna meira og minna öll verk í garðinum en í sumar hafa tólf starfsmenn verið á launaskrá. Benedikt segir að það hafi verið brjálað að gera í allt sumar. Jólagarðurinn hefur verið starfræktur í 25 ára og nýtur alltaf mikilla vinsælda. Mjög snyrtilegt er á staðnum og það er ókeypis inn í garðinn.Vísir/Magnús Hlynur „Já, veistu það, það hefur bara aldrei verið eins mikið að gera og í sumar því frá hvítasunnu hefur verið allt fullt af fólki. Fyrst fengum við erlenda gesti og svo aftur núna seinnipartinn en hins vegar hefur jólagarðurinn alltaf fengið íslenska gest alla tíð, en við fáum miklu meira af honum núna og hann er í raun og veru miklu betri gestur,“ segir Benedikt. Benedikt segist ekki getað verið annað er mjög ánægður með sumarið og honum dettur ekki í hug að kvarta undan aðsóknarleysi í jólagarðinn. Brakandi ferskt grænmeti úr Eyjafirði er m.a. selt í JólagarðinumVísir/Magnús Hlynur „Við höfum aldrei verið svona ánægð eftir sumar en þetta er tuttugasta og fimmta sumarið okkar þannig að fólk hefur getað gengið að okkur hér í öll þessi ár. Nú erum við að fá næstum því þriðju kynslóð fólks í heimsókn. Við erum enn þá hérna, þú komst hérna sem lítill og þú kemur hingað með þitt barn og þú kemur hérna með afa og ömmu. Þú upplifir vonandi enn þá váið í heimsókninni,“ segir Benedikt stoltur og ánægður með sumarið 2020 í garðinum.
Akureyri Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira