Hættur við að hætta vegna Covid 19 Arnar Geir Halldórsson skrifar 11. apríl 2020 11:00 Raul Entrerrios, lykilmaður í spænska landsliðinu í handbolta til margra ára, ætlar að halda áfram að spila í eitt ár til viðbótar í kjölfar þess að Ólympíuleikunum var frestað um eitt ár vegna kórónuveirufaraldursins. Entrerrios verður fertugur í byrjun næsta árs en hann er liðsfélagi Arons Pálmarssonar hjá Barcelona og hefur verið í lykilhlutverki hjá Katalóníustórveldinu frá árinu 2010. Hann hafði gefið út að hann hygðist leggja skóna á hilluna eftir ÓL í Tókýó og nú þegar leikunum hefur verið frestað um eitt ár hyggst Entrerrios endurskoða afstöðu sína. Hann kveðst þó ekki hafa rætt við vinnuveitendur sína hjá Barcelona. „Það er allt stopp núna og heilsan kemur fyrst. Þegar við getum farið að snúa okkur aftur að handbolta mun ég setjast niður með þeim,“ segir Entrerrios. Hann hefur unnið bæði HM og EM með Spánverjum en á enn eftir að vinna til gullverðlauna á Ólympíuleikum. Entrerrios er næstleikjahæsti leikmaður Spánverja frá upphafi og takist honum að halda áfram má slá því föstu að hann muni eigna sér leikjametið sem er nú í eigu David Barrufet. Handbolti Spænski handboltinn Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Sport „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Starf Amorims öruggt Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði Sjá meira
Raul Entrerrios, lykilmaður í spænska landsliðinu í handbolta til margra ára, ætlar að halda áfram að spila í eitt ár til viðbótar í kjölfar þess að Ólympíuleikunum var frestað um eitt ár vegna kórónuveirufaraldursins. Entrerrios verður fertugur í byrjun næsta árs en hann er liðsfélagi Arons Pálmarssonar hjá Barcelona og hefur verið í lykilhlutverki hjá Katalóníustórveldinu frá árinu 2010. Hann hafði gefið út að hann hygðist leggja skóna á hilluna eftir ÓL í Tókýó og nú þegar leikunum hefur verið frestað um eitt ár hyggst Entrerrios endurskoða afstöðu sína. Hann kveðst þó ekki hafa rætt við vinnuveitendur sína hjá Barcelona. „Það er allt stopp núna og heilsan kemur fyrst. Þegar við getum farið að snúa okkur aftur að handbolta mun ég setjast niður með þeim,“ segir Entrerrios. Hann hefur unnið bæði HM og EM með Spánverjum en á enn eftir að vinna til gullverðlauna á Ólympíuleikum. Entrerrios er næstleikjahæsti leikmaður Spánverja frá upphafi og takist honum að halda áfram má slá því föstu að hann muni eigna sér leikjametið sem er nú í eigu David Barrufet.
Handbolti Spænski handboltinn Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Sport „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Starf Amorims öruggt Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði Sjá meira