Þaulskipulagður rækjuþjófnaður á Hvammstanga Stefán Ó. Jónsson skrifar 25. ágúst 2020 05:58 Frá Hvammstanga. vísir/getty Þjófar höfðu tvö tonn af frosnum rækjum á brott með sér úr rækjuvinnslunni Meleyri á Hvammstanga um helgina. Þjófnaðurinn uppgötvaðist á laugardagsmorgunn, er talinn þaulskipulagður og lögreglan segist hafa til rannsóknar. Að sögn Baldvins Þórs Bergþórssonar, verkefnastjóra rækjuvinnslunnar, er áætlað verðmæti varningsins á bilinu fimm til sex milljónir króna. Í samtali við Morgunblaðið segist hann þó ekki geta ímyndað sér hvernig þjófarnir ætla sér að koma stolnu rækjunum í verð. „Þetta var allt í frosti þannig að það er einhver á bak við þetta sem er með góða geymslu,“ segir Baldvin Þór. Stefán Vagn Stefánsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Norðurlandi vestra, segir í samtali við blaðið að ljóst sé að þjófarnir hafi kunnað vel til verka. Þó erfitt sé að fullyrða það telur Stefán ólíklegt að þjófarnir hafi ætlað sér rækjurnar til einkanota. „Þú setur ekki tvö tonn af rækju í fjölskyldubílinn og keyrir í burtu. Þú þarft einhver flutningstæki, geymslustað og einhvern kaupanda,“ segir Stefán. Sem fyrr segir kannar lögreglan nú málið og hefur hún þegar farið yfir upptökur úr öryggismyndavélum. Húnaþing vestra Lögreglumál Sjávarútvegur Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Innlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Innlent Fleiri fréttir Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Sjá meira
Þjófar höfðu tvö tonn af frosnum rækjum á brott með sér úr rækjuvinnslunni Meleyri á Hvammstanga um helgina. Þjófnaðurinn uppgötvaðist á laugardagsmorgunn, er talinn þaulskipulagður og lögreglan segist hafa til rannsóknar. Að sögn Baldvins Þórs Bergþórssonar, verkefnastjóra rækjuvinnslunnar, er áætlað verðmæti varningsins á bilinu fimm til sex milljónir króna. Í samtali við Morgunblaðið segist hann þó ekki geta ímyndað sér hvernig þjófarnir ætla sér að koma stolnu rækjunum í verð. „Þetta var allt í frosti þannig að það er einhver á bak við þetta sem er með góða geymslu,“ segir Baldvin Þór. Stefán Vagn Stefánsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Norðurlandi vestra, segir í samtali við blaðið að ljóst sé að þjófarnir hafi kunnað vel til verka. Þó erfitt sé að fullyrða það telur Stefán ólíklegt að þjófarnir hafi ætlað sér rækjurnar til einkanota. „Þú setur ekki tvö tonn af rækju í fjölskyldubílinn og keyrir í burtu. Þú þarft einhver flutningstæki, geymslustað og einhvern kaupanda,“ segir Stefán. Sem fyrr segir kannar lögreglan nú málið og hefur hún þegar farið yfir upptökur úr öryggismyndavélum.
Húnaþing vestra Lögreglumál Sjávarútvegur Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Innlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Innlent Fleiri fréttir Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Sjá meira