Áberandi hversu mörg börn skorti föt fyrir veturinn Stefán Ó. Jónsson skrifar 25. ágúst 2020 06:19 Hlíðahverfi í Reykjavík. Vísir/Vilhelm Félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar segir áberandi hversu mörg börn skortir föt í upphafi nýs skólaárs. Umsóknum um efnislega aðstoð innan hjálparstarfsins hafi fjölgað um næstum helming á fimm mánuðunum. Svipaða sögu er að segja frá Fjölskylduhjálp, sem rekur fatamarkað. Mikil ásókn sé í skólatöskur og barnaföt. Í samtali við Fréttablaðið segir Vilborg Oddsdóttir, félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar, að marga vanti úlpur, yfirhafnir, íþróttaföt og sundföt auk þess sem hjálparstarfið hafi útvegað börnum skólatöskur. Engin fataúthlutun hafi átt sér stað hjá þeim síðan kórónuveirufaraldurinn fór fyrst að láta á sér kræla í vor. Sökum þess að aðsóknin í efnislega aðstoð hjá Hjálparstarfi Kirkjunnar hafi aukist um 40 prósent frá á síðastliðnum mánuðum hefur verið ráðist í fjáröflun. Vilborg hvetur fólk til að hafa samband þurfi það aðstoð, ætlunin sé að reyna að mæta þessum hópi. Aðstandendur Fjölskylduhjálpar segist einnig finna fyrir aukinni aðsókn; börn vanti greinilega útiföt og skólatöskur auk þess sem matargjöfum hafi fjölgað. Ásgerður Jóna Flosadóttir, formaður Fjölskylduhjálpar, segist í samtali við blaðið búast við yfir þúsund umsóknum um aðstoð í næsta mánuði. Félagsmál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Hellisheiði lokað vegna umferðarslyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Sjá meira
Félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar segir áberandi hversu mörg börn skortir föt í upphafi nýs skólaárs. Umsóknum um efnislega aðstoð innan hjálparstarfsins hafi fjölgað um næstum helming á fimm mánuðunum. Svipaða sögu er að segja frá Fjölskylduhjálp, sem rekur fatamarkað. Mikil ásókn sé í skólatöskur og barnaföt. Í samtali við Fréttablaðið segir Vilborg Oddsdóttir, félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar, að marga vanti úlpur, yfirhafnir, íþróttaföt og sundföt auk þess sem hjálparstarfið hafi útvegað börnum skólatöskur. Engin fataúthlutun hafi átt sér stað hjá þeim síðan kórónuveirufaraldurinn fór fyrst að láta á sér kræla í vor. Sökum þess að aðsóknin í efnislega aðstoð hjá Hjálparstarfi Kirkjunnar hafi aukist um 40 prósent frá á síðastliðnum mánuðum hefur verið ráðist í fjáröflun. Vilborg hvetur fólk til að hafa samband þurfi það aðstoð, ætlunin sé að reyna að mæta þessum hópi. Aðstandendur Fjölskylduhjálpar segist einnig finna fyrir aukinni aðsókn; börn vanti greinilega útiföt og skólatöskur auk þess sem matargjöfum hafi fjölgað. Ásgerður Jóna Flosadóttir, formaður Fjölskylduhjálpar, segist í samtali við blaðið búast við yfir þúsund umsóknum um aðstoð í næsta mánuði.
Félagsmál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Hellisheiði lokað vegna umferðarslyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Sjá meira