Vita ekki hvort erlendur ökuþrjótur sé löglega í landinu Stefán Ó. Jónsson skrifar 25. ágúst 2020 07:15 Gatnamót Miklabrautar og Kringlumýrarbrautar. Vísir/Vilhelm Lögreglan segist hafa stöðvað „erlendan mann“ sem ók á 120 km/klst á Kringlumýrarbraut skömmu eftir miðnætti, en þar er hámarkshraði 80 km/klst. Ekki aðeins er manninum gefið að sök að hafa ekið of hratt heldur jafnframt að hafa ekki getað framvísað „ökuskírteini né öðrum skilríkjum.“ Fyrir vikið hafi lögreglan átti í erfiðleikum með að staðfesta hvort hann væri yfir höfuð með ökuréttindi eða „að hann væri í löglegri dvöl á landinu.“ Mál hans verði skoðað betur þegar líða tekur á daginn. Að frátöldum þjófnaði í Skeifunni, þar sem tveir liggja undir grun, voru umferðarlagabrot fyrirferðamest í nótt að sögn lögreglunnar. Nokkrir voru þannig stöðvaðir vegna gruns um akstur undir áhrifum vímuefna auk þess sem umferðaróhapp í Spönginni er rakið til vímaðs ökumanns. Þá segist lögreglan hafa haft afskipti af ökumanni sem var að „drifta“ við Korputorg. „Auk þess sat „farþegi“ uppi á þak bifreiðarinnar á meðan þessu stóð,“ skrifar lögreglan í dagbók síðan án þess að tilgreina hvernig málið var afgreitt. Þá segist lögreglan jafnframt hafa vakið drukkinn strætófarþega í Hamraborg um klukkan 23, eftir að vagnstjórinn hafði gert misheppnaða tilraun til þess. Það tókst þó á endanum „og ekki urðu frekari eftirmálar,“ að sögn lögreglu. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Snúið við á vellinum vegna gagnrýni á Trump Erlent „Við bara byrjum að moka“ Innlent Áttu „afkastamikið“ fyrsta samtal eftir fundinn spennuþrungna Erlent Fjórða stýrivaxtalækkunin og flatkökur aftur í boði Innlent Í sjálfheldu í fimm daga: „Ég er vitlausi ameríski ferðamaðurinn“ Innlent „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Innlent Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Innlent Lögreglumenn megi grínast sín á milli eins og aðrir Innlent Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Innlent Magnús Karl og Silja Bára áfram í rektorskjöri Innlent Fleiri fréttir „Við bara byrjum að moka“ Fjórða stýrivaxtalækkunin og flatkökur aftur í boði Gerendur nýti „allar mögulegar leiðir“ Magnús Karl og Silja Bára áfram í rektorskjöri Gæsluvarðhald framlengt yfir þremur Umsáturseinelti, áttavilltur ferðamaður og rektorskjör Í sjálfheldu í fimm daga: „Ég er vitlausi ameríski ferðamaðurinn“ Ríkið tekur við börnum með fjölþættan vanda Lögreglumenn megi grínast sín á milli eins og aðrir Henda minna og flokka betur Bíða enn niðurstöðu um varðhald „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Frjósemi aldrei verið minni en árið 2024 Ekkert lát á sprengjuregni í Úkraínu Ríkið sýknað í Skuggasundsmálinu Á leið til Noregs og Svíþjóðar Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Leikaraverkfalli aflýst Snarpur skjálfti í Bárðarbungu Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Nefndin skoði lögreglu en ekki blaðamenn Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Eldur kviknaði út frá inntaki í álverinu „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ „Ég vissi það þó að innkoman yrði að vera meiri en útgjöldin“ Borgarstjóri á borgarstjóralaunum Rafmagnið sló út víða um land Aðeins eitt þungt ökutæki má vera á Ölfusárbrú í einu Handtóku einn til viðbótar Bæjarstjórnin vilji hefja uppbyggingu en ríkisstjórnin doka við Sjá meira
Lögreglan segist hafa stöðvað „erlendan mann“ sem ók á 120 km/klst á Kringlumýrarbraut skömmu eftir miðnætti, en þar er hámarkshraði 80 km/klst. Ekki aðeins er manninum gefið að sök að hafa ekið of hratt heldur jafnframt að hafa ekki getað framvísað „ökuskírteini né öðrum skilríkjum.“ Fyrir vikið hafi lögreglan átti í erfiðleikum með að staðfesta hvort hann væri yfir höfuð með ökuréttindi eða „að hann væri í löglegri dvöl á landinu.“ Mál hans verði skoðað betur þegar líða tekur á daginn. Að frátöldum þjófnaði í Skeifunni, þar sem tveir liggja undir grun, voru umferðarlagabrot fyrirferðamest í nótt að sögn lögreglunnar. Nokkrir voru þannig stöðvaðir vegna gruns um akstur undir áhrifum vímuefna auk þess sem umferðaróhapp í Spönginni er rakið til vímaðs ökumanns. Þá segist lögreglan hafa haft afskipti af ökumanni sem var að „drifta“ við Korputorg. „Auk þess sat „farþegi“ uppi á þak bifreiðarinnar á meðan þessu stóð,“ skrifar lögreglan í dagbók síðan án þess að tilgreina hvernig málið var afgreitt. Þá segist lögreglan jafnframt hafa vakið drukkinn strætófarþega í Hamraborg um klukkan 23, eftir að vagnstjórinn hafði gert misheppnaða tilraun til þess. Það tókst þó á endanum „og ekki urðu frekari eftirmálar,“ að sögn lögreglu.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Snúið við á vellinum vegna gagnrýni á Trump Erlent „Við bara byrjum að moka“ Innlent Áttu „afkastamikið“ fyrsta samtal eftir fundinn spennuþrungna Erlent Fjórða stýrivaxtalækkunin og flatkökur aftur í boði Innlent Í sjálfheldu í fimm daga: „Ég er vitlausi ameríski ferðamaðurinn“ Innlent „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Innlent Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Innlent Lögreglumenn megi grínast sín á milli eins og aðrir Innlent Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Innlent Magnús Karl og Silja Bára áfram í rektorskjöri Innlent Fleiri fréttir „Við bara byrjum að moka“ Fjórða stýrivaxtalækkunin og flatkökur aftur í boði Gerendur nýti „allar mögulegar leiðir“ Magnús Karl og Silja Bára áfram í rektorskjöri Gæsluvarðhald framlengt yfir þremur Umsáturseinelti, áttavilltur ferðamaður og rektorskjör Í sjálfheldu í fimm daga: „Ég er vitlausi ameríski ferðamaðurinn“ Ríkið tekur við börnum með fjölþættan vanda Lögreglumenn megi grínast sín á milli eins og aðrir Henda minna og flokka betur Bíða enn niðurstöðu um varðhald „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Frjósemi aldrei verið minni en árið 2024 Ekkert lát á sprengjuregni í Úkraínu Ríkið sýknað í Skuggasundsmálinu Á leið til Noregs og Svíþjóðar Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Leikaraverkfalli aflýst Snarpur skjálfti í Bárðarbungu Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Nefndin skoði lögreglu en ekki blaðamenn Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Eldur kviknaði út frá inntaki í álverinu „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ „Ég vissi það þó að innkoman yrði að vera meiri en útgjöldin“ Borgarstjóri á borgarstjóralaunum Rafmagnið sló út víða um land Aðeins eitt þungt ökutæki má vera á Ölfusárbrú í einu Handtóku einn til viðbótar Bæjarstjórnin vilji hefja uppbyggingu en ríkisstjórnin doka við Sjá meira