Átök Messi og Barcelona gætu endað fyrir dómstólum Anton Ingi Leifsson skrifar 25. ágúst 2020 22:00 Messi og málin hans hjá Barcelona gætu endað fyrir dómstólum. vísir/getty Guillem Balague, einn virtasti sparkspekingurinn um spænska boltann, segir að mál Lionel Messi og Barcelona gætu endað fyrir dómstólum. Eins og greint var frá á Vísi fyrr í dag vill Messi nú burt frá félaginu og vill að virkjuð verði klásúla sem gerir honum kleift að komast burt frá félaginu frítt. „Sögurnar eru réttar,“ sagði Balague í samtali við BBC. „Núna er 25. ágúst og Barcelona segir að þessi klásúla endi þann 10. júlí en eftir að tímabilið lengdist þá segir Messi að hann hafi til lok þessa mánaðar og það þýðir réttarmál.“ „Þetta verður ekki auðvelt að leysa og Messi er ekki tilbúinn að taka þátt í líkamlegum prófum Barcelona sem og æfingunum sem munu fram.“ Balague segir að Messi og Ronald Koeman hafi hist á dögunum þar sem Argentínumaðurinn á að hafa sagt nýja stjóranum að hann væri líklega á förum. „Hann sagði Ronald Koeman, í einkakvöldverði, að hann sæi sig frekar fyrir utan félagið en áfram hjá félaginu,“ en gæti þetta farið alla leið fyrir dómstóla? „Auðveldlega. Því þau skilja samninginn á mismunandi vegu. Barcelona segir: „Fyrirgefið en hann er með klásúlu um kaupverð upp á 700 milljónir evra og við viljum þetta allt.“ Messi vill meina að þetta standi ekki í samningnum.“ „Þetta er einnig barátta við félagið til þess að koma stjórninni í burtu og einnig forsetanum sem enginn er sáttur við.“ PSG Man City Barcelona @GuillemBalague says Lionel Messi s future could be decided in courtdue to a contract dispute. https://t.co/df2sRopiIU#bbcfootball pic.twitter.com/5HSNEc9fJA— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) August 25, 2020 Spænski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Sjá meira
Guillem Balague, einn virtasti sparkspekingurinn um spænska boltann, segir að mál Lionel Messi og Barcelona gætu endað fyrir dómstólum. Eins og greint var frá á Vísi fyrr í dag vill Messi nú burt frá félaginu og vill að virkjuð verði klásúla sem gerir honum kleift að komast burt frá félaginu frítt. „Sögurnar eru réttar,“ sagði Balague í samtali við BBC. „Núna er 25. ágúst og Barcelona segir að þessi klásúla endi þann 10. júlí en eftir að tímabilið lengdist þá segir Messi að hann hafi til lok þessa mánaðar og það þýðir réttarmál.“ „Þetta verður ekki auðvelt að leysa og Messi er ekki tilbúinn að taka þátt í líkamlegum prófum Barcelona sem og æfingunum sem munu fram.“ Balague segir að Messi og Ronald Koeman hafi hist á dögunum þar sem Argentínumaðurinn á að hafa sagt nýja stjóranum að hann væri líklega á förum. „Hann sagði Ronald Koeman, í einkakvöldverði, að hann sæi sig frekar fyrir utan félagið en áfram hjá félaginu,“ en gæti þetta farið alla leið fyrir dómstóla? „Auðveldlega. Því þau skilja samninginn á mismunandi vegu. Barcelona segir: „Fyrirgefið en hann er með klásúlu um kaupverð upp á 700 milljónir evra og við viljum þetta allt.“ Messi vill meina að þetta standi ekki í samningnum.“ „Þetta er einnig barátta við félagið til þess að koma stjórninni í burtu og einnig forsetanum sem enginn er sáttur við.“ PSG Man City Barcelona @GuillemBalague says Lionel Messi s future could be decided in courtdue to a contract dispute. https://t.co/df2sRopiIU#bbcfootball pic.twitter.com/5HSNEc9fJA— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) August 25, 2020
Spænski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Sjá meira