69 sagt upp hjá ferðaþjónustufyrirtæki Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. ágúst 2020 12:04 Vinnumálastofnun býst við auknu atvinnuleysi á næstu mánuðum. Vísir/Vilhelm Næstum sjötíu manns var sagt upp hjá ferðaþjónustufyrirtæki í dag og barst Vinnumálastofnun tilkynning þess efnis í morgun. Þetta staðfestir Unnur Sverrisdóttir, forstjóri stofnunarinnar, en hún segir jafnframt að í ljós komi eftir helgi hvort fleiri tilkynningar um hópuppsagnir berist. Vinnumálastofnun gefur ekki upp um hvaða ferðaþjónustufyrirtæki ræðir. Unnur segir að enn sé ekki farið að bera mikið á nýjum umsóknum um atvinnuleysisbætur. Heildaratvinnuleysi var um 8,8 prósent í júlí, en búist er við að það muni aukast þegar áhrifa uppsagna frá því í vor fer að gæta. Áætlað er að atvinnuleysið í lok árs verði um 10 prósent. Því ætti ekki að koma á óvart ef að um 3000 manns muni missa vinnuna í hverjum mánuði fram til áramóta. Nýleg könnun Gallup benti þannig til að um 38 prósent fyrirtækja geri ráð fyrir að fækka starfsfólki næsta hálfa árið. Forstöðumaður efnahagssviðs SA sagði í samtali við fréttastofu í gær að raunatvinnuleysið gæti verið á annan tug prósenta. „Það er talað um skuggaatvinnuleysi í peningamálum sem tekur tillit til þeirra sem mælast utan vinnumarkaðar. Ef við bætum svo við þeim sem eru á hlutabótum þá er atvinnuleysið í raun nær 16 prósentum en því sem opinberar tölur gefa til kynna.“ Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðaþjónusta fatlaðra Efnahagsmál Tengdar fréttir Telja of mikla bjartsýni ríkja í Svörtuloftum Samtök atvinnulífsins telja að spá Seðlabankans sé of bjartsýn. Seðlabankinn gerir ráð fyrir sjö prósenta samdrætti í landsframleiðslu í ár og tíu prósenta atvinnuleysi í lok árs. 27. ágúst 2020 17:53 Mest lesið Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Viðskipti innlent Bretar fyrstir til að semja við Trump Viðskipti erlent Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best Atvinnulíf Hefði fengið rúmum tíu þúsundkalli meira í vasann í bankaútibúi Neytendur Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Viðskipti innlent Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli Sjá meira
Næstum sjötíu manns var sagt upp hjá ferðaþjónustufyrirtæki í dag og barst Vinnumálastofnun tilkynning þess efnis í morgun. Þetta staðfestir Unnur Sverrisdóttir, forstjóri stofnunarinnar, en hún segir jafnframt að í ljós komi eftir helgi hvort fleiri tilkynningar um hópuppsagnir berist. Vinnumálastofnun gefur ekki upp um hvaða ferðaþjónustufyrirtæki ræðir. Unnur segir að enn sé ekki farið að bera mikið á nýjum umsóknum um atvinnuleysisbætur. Heildaratvinnuleysi var um 8,8 prósent í júlí, en búist er við að það muni aukast þegar áhrifa uppsagna frá því í vor fer að gæta. Áætlað er að atvinnuleysið í lok árs verði um 10 prósent. Því ætti ekki að koma á óvart ef að um 3000 manns muni missa vinnuna í hverjum mánuði fram til áramóta. Nýleg könnun Gallup benti þannig til að um 38 prósent fyrirtækja geri ráð fyrir að fækka starfsfólki næsta hálfa árið. Forstöðumaður efnahagssviðs SA sagði í samtali við fréttastofu í gær að raunatvinnuleysið gæti verið á annan tug prósenta. „Það er talað um skuggaatvinnuleysi í peningamálum sem tekur tillit til þeirra sem mælast utan vinnumarkaðar. Ef við bætum svo við þeim sem eru á hlutabótum þá er atvinnuleysið í raun nær 16 prósentum en því sem opinberar tölur gefa til kynna.“
Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðaþjónusta fatlaðra Efnahagsmál Tengdar fréttir Telja of mikla bjartsýni ríkja í Svörtuloftum Samtök atvinnulífsins telja að spá Seðlabankans sé of bjartsýn. Seðlabankinn gerir ráð fyrir sjö prósenta samdrætti í landsframleiðslu í ár og tíu prósenta atvinnuleysi í lok árs. 27. ágúst 2020 17:53 Mest lesið Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Viðskipti innlent Bretar fyrstir til að semja við Trump Viðskipti erlent Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best Atvinnulíf Hefði fengið rúmum tíu þúsundkalli meira í vasann í bankaútibúi Neytendur Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Viðskipti innlent Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli Sjá meira
Telja of mikla bjartsýni ríkja í Svörtuloftum Samtök atvinnulífsins telja að spá Seðlabankans sé of bjartsýn. Seðlabankinn gerir ráð fyrir sjö prósenta samdrætti í landsframleiðslu í ár og tíu prósenta atvinnuleysi í lok árs. 27. ágúst 2020 17:53