Spá því að Sauðárkrókur eignist loks lið í efstu deild í fótbolta Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. ágúst 2020 17:45 Murielle Tiernan fagnar einu þriggja marka sinna gegn Keflavík. vísir/stöð 2 sport Tindastóll situr á toppi Lengjudeildar kvenna þegar keppni þar er hálfnuð. Í síðasta leik sínum sigraði Tindastóll Keflavík á útivelli, 1-3. Bandaríski framherjinn Murielle Tiernan skoraði öll mörk Stólanna í leiknum. Tindastóll er með eins stigs forskot á Keflavík og á auk þess leik til góða. Rætt var um Murielle og gott gengi Tindastóls í Lengjudeildinni í sumar í Pepsi Max mörkum kvenna í gær. „Murielle er hörkuleikmaður og við vissum það alveg. Hún skoraði 24 mörk í þessari deild í fyrra og 24 mörk í 2. deild þar á undan,“ sagði Mist Rúnarsdóttir. „En það sem er gaman að sjá með Tindastól er að þetta er ekki eins manns lið. Þetta er ekki bara Murielle. Þær hafa bætt sig mikið og þróað leik sinn. Fleiri leikmenn taka þátt í sóknarupplegginu. Og fyrst og fremst hefur Tindastólsliðið bætt varnarleikinn. Í fyrra fékk Tindastóll á sig 34 mörk en eru bara búnar að fá sig fimm mörk núna.“ Tindastóll og Keflavík eru í tveimur efstu sætum Lengjudeildarinnar eins og Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir segist hafa giskað á fyrir tímabilið. Hún bjóst þó frekar við því Keflvíkingar yrðu fyrir ofan Stólanna. „Ég hélt að Keflavík myndi leiða þessa deild en Tindastóll færi upp með þeim því þær voru svo ótrúlega nálægt því í fyrra. Ég bjóst við Keflavík yrði langefst og Tindastóll myndi fylgja með smá samkeppni frá Haukum,“ sagði Bára. Þær Mist spá því að Tindastóll leiki í Pepsi Max-deild kvenna á næsta ári og Sauðárkrókur eignist loks fótboltalið í efstu deild. „Ég hef tilfinningu fyrir því. Það er ekki að ástæðulausu að þær eru þarna. Þær eru hrikalega flottar. Þetta er góð blanda. Þeir hafa haldið sterkum erlendum leikmönnum þrjú ár í röð. Murielle gæti spilað fyrir hvaða lið sem er í Pepsi Max-deildinni og hefur fengið tilboð þaðan,“ sagði Mist. „Þeim líður vel þarna, hafa trú á verkefninu og af hverju ekki? Ég er á þessari lest og búin að vera lengi. Ég er mjög til í að sjá þær í Pepsi Max-deildinni,“ sagði Mist. Klippa: Pepsi Max mörk kvenna - Umræða um Tindastól Lengjudeildin Pepsi Max-mörkin Tindastóll Tengdar fréttir „Hefði ekki verið kjörið að hafa Sveindísi frammi á móti þessu miðvarðapari?“ Sérfræðingar Pepsi Max marka kvenna segja að það hefði verið sterkari leikur hjá Þorsteini Halldórssyni, þjálfara Breiðabliks, að nota Sveindísi Jane Jónsdóttur í stað Rakelar Hönnudóttir í fremstu víglínu gegn Selfossi. 28. ágúst 2020 12:30 Keflavík glutraði niður tveggja marka forystu og mistókst að skjótast á toppinn Keflavík kastaði frá sér tveggja marka forystu gegn Augnabliki í Lengjudeild kvenna og loktaölur 3-3. 27. ágúst 2020 22:00 Tindastóll vann toppslaginn Einn leikur fór fram í Lengjudeild kvenna í dag. Tindastóll vann Keflavík á útivelli en þarna mættust topplið deildarinnar. 23. ágúst 2020 15:30 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Tindastóll situr á toppi Lengjudeildar kvenna þegar keppni þar er hálfnuð. Í síðasta leik sínum sigraði Tindastóll Keflavík á útivelli, 1-3. Bandaríski framherjinn Murielle Tiernan skoraði öll mörk Stólanna í leiknum. Tindastóll er með eins stigs forskot á Keflavík og á auk þess leik til góða. Rætt var um Murielle og gott gengi Tindastóls í Lengjudeildinni í sumar í Pepsi Max mörkum kvenna í gær. „Murielle er hörkuleikmaður og við vissum það alveg. Hún skoraði 24 mörk í þessari deild í fyrra og 24 mörk í 2. deild þar á undan,“ sagði Mist Rúnarsdóttir. „En það sem er gaman að sjá með Tindastól er að þetta er ekki eins manns lið. Þetta er ekki bara Murielle. Þær hafa bætt sig mikið og þróað leik sinn. Fleiri leikmenn taka þátt í sóknarupplegginu. Og fyrst og fremst hefur Tindastólsliðið bætt varnarleikinn. Í fyrra fékk Tindastóll á sig 34 mörk en eru bara búnar að fá sig fimm mörk núna.“ Tindastóll og Keflavík eru í tveimur efstu sætum Lengjudeildarinnar eins og Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir segist hafa giskað á fyrir tímabilið. Hún bjóst þó frekar við því Keflvíkingar yrðu fyrir ofan Stólanna. „Ég hélt að Keflavík myndi leiða þessa deild en Tindastóll færi upp með þeim því þær voru svo ótrúlega nálægt því í fyrra. Ég bjóst við Keflavík yrði langefst og Tindastóll myndi fylgja með smá samkeppni frá Haukum,“ sagði Bára. Þær Mist spá því að Tindastóll leiki í Pepsi Max-deild kvenna á næsta ári og Sauðárkrókur eignist loks fótboltalið í efstu deild. „Ég hef tilfinningu fyrir því. Það er ekki að ástæðulausu að þær eru þarna. Þær eru hrikalega flottar. Þetta er góð blanda. Þeir hafa haldið sterkum erlendum leikmönnum þrjú ár í röð. Murielle gæti spilað fyrir hvaða lið sem er í Pepsi Max-deildinni og hefur fengið tilboð þaðan,“ sagði Mist. „Þeim líður vel þarna, hafa trú á verkefninu og af hverju ekki? Ég er á þessari lest og búin að vera lengi. Ég er mjög til í að sjá þær í Pepsi Max-deildinni,“ sagði Mist. Klippa: Pepsi Max mörk kvenna - Umræða um Tindastól
Lengjudeildin Pepsi Max-mörkin Tindastóll Tengdar fréttir „Hefði ekki verið kjörið að hafa Sveindísi frammi á móti þessu miðvarðapari?“ Sérfræðingar Pepsi Max marka kvenna segja að það hefði verið sterkari leikur hjá Þorsteini Halldórssyni, þjálfara Breiðabliks, að nota Sveindísi Jane Jónsdóttur í stað Rakelar Hönnudóttir í fremstu víglínu gegn Selfossi. 28. ágúst 2020 12:30 Keflavík glutraði niður tveggja marka forystu og mistókst að skjótast á toppinn Keflavík kastaði frá sér tveggja marka forystu gegn Augnabliki í Lengjudeild kvenna og loktaölur 3-3. 27. ágúst 2020 22:00 Tindastóll vann toppslaginn Einn leikur fór fram í Lengjudeild kvenna í dag. Tindastóll vann Keflavík á útivelli en þarna mættust topplið deildarinnar. 23. ágúst 2020 15:30 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
„Hefði ekki verið kjörið að hafa Sveindísi frammi á móti þessu miðvarðapari?“ Sérfræðingar Pepsi Max marka kvenna segja að það hefði verið sterkari leikur hjá Þorsteini Halldórssyni, þjálfara Breiðabliks, að nota Sveindísi Jane Jónsdóttur í stað Rakelar Hönnudóttir í fremstu víglínu gegn Selfossi. 28. ágúst 2020 12:30
Keflavík glutraði niður tveggja marka forystu og mistókst að skjótast á toppinn Keflavík kastaði frá sér tveggja marka forystu gegn Augnabliki í Lengjudeild kvenna og loktaölur 3-3. 27. ágúst 2020 22:00
Tindastóll vann toppslaginn Einn leikur fór fram í Lengjudeild kvenna í dag. Tindastóll vann Keflavík á útivelli en þarna mættust topplið deildarinnar. 23. ágúst 2020 15:30