Sara Björk: Stolt að vera Íslendingur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. september 2020 15:30 Sara Björk Gunnarsdóttir sátt með Meistaradeildarbikarinn á myndini sem hún birti á Instagram síðu sinni. Mynd/Instagram Sara Björk Gunnarsdóttir er þakklát fyrir allar kveðjurnar sem hún fékk eftir að hún vann Meistaradeildina með Lyon. Sara Björk Gunnarsdóttir birti skemmtilega mynd af sér á Instagram þar sem hún situr með Meistaradeildarbikarinn á Anoeta leikvanginum í San Sebastián. Sara Björk Gunnarsdóttir varð á sunnudaginn fyrsta íslenska konan til að vinna Meistaradeildina og fyrsti Íslendingurinn sem spilar og skorar fyrir sigurlið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Sara Björk innsiglaði 3-1 sigur Lyon með því að skora þriðja markið á 88. mínútu leiksins en markið skoraði hún á móti sínum gömlu félögum í Wolfsburg. Afrek Söru hefur vakið mikla athygli á Íslandi og hefur hún fengið margar kveðjur, bæði persónulega sem og á samfélagsmiðlum. Hún þakkaði fyrir þær á Instagram. View this post on Instagram Va takk fyrir allar fallegu kveðjunar! Litla I sland segja þeir Þessi er titill er meðal annars tileinkaður til allra fo tboltastelpna og stra ka sem eiga se r þann draum um að komast eins langt og þeim dreymir um! Það eru engin takmo rk! Stolt að vera I slendingur A post shared by Sara Bjo rk Gunnarsdo ttir (@sarabjork90) on Sep 1, 2020 at 3:11am PDT „Vá takk fyrir allar fallegu kveðjurnar! Litla Ísland segja þeir,“ skrifaði Sara Björk á Instagram síðu sína. „Þessi er titill er meðal annars tileinkaður til allra fótboltastelpna og stráka sem eiga sér þann draum um að komast eins langt og þeim dreymir um!,“ skrifaði Sara Björk „Það eru engin takmörk! Stolt að vera Íslendingur,“ skrifaði Sara Björk. Sara Björk hefur náð lengra en nokkur önnur íslensk knattspyrnukona og verður vonandi fyrirmyndin sem mun hjálpa íslensku þjóðinni að eignast fullt af flottum knattspyrnukonum til viðbótar. Meistaradeildartitilinn var fjórtándi stóri titill Söru sem atvinnumaður í Svíþjóð, Þýskalandi og Frakklandi þar af fjórði titilinn á árinu 2020. Sara Björk Gunnarsdóttir hefur einnig náð því að spila 148 leiki fyrir íslensku landsliðin þar af 131 fyrir íslenska A-landsliðið. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir er þakklát fyrir allar kveðjurnar sem hún fékk eftir að hún vann Meistaradeildina með Lyon. Sara Björk Gunnarsdóttir birti skemmtilega mynd af sér á Instagram þar sem hún situr með Meistaradeildarbikarinn á Anoeta leikvanginum í San Sebastián. Sara Björk Gunnarsdóttir varð á sunnudaginn fyrsta íslenska konan til að vinna Meistaradeildina og fyrsti Íslendingurinn sem spilar og skorar fyrir sigurlið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Sara Björk innsiglaði 3-1 sigur Lyon með því að skora þriðja markið á 88. mínútu leiksins en markið skoraði hún á móti sínum gömlu félögum í Wolfsburg. Afrek Söru hefur vakið mikla athygli á Íslandi og hefur hún fengið margar kveðjur, bæði persónulega sem og á samfélagsmiðlum. Hún þakkaði fyrir þær á Instagram. View this post on Instagram Va takk fyrir allar fallegu kveðjunar! Litla I sland segja þeir Þessi er titill er meðal annars tileinkaður til allra fo tboltastelpna og stra ka sem eiga se r þann draum um að komast eins langt og þeim dreymir um! Það eru engin takmo rk! Stolt að vera I slendingur A post shared by Sara Bjo rk Gunnarsdo ttir (@sarabjork90) on Sep 1, 2020 at 3:11am PDT „Vá takk fyrir allar fallegu kveðjurnar! Litla Ísland segja þeir,“ skrifaði Sara Björk á Instagram síðu sína. „Þessi er titill er meðal annars tileinkaður til allra fótboltastelpna og stráka sem eiga sér þann draum um að komast eins langt og þeim dreymir um!,“ skrifaði Sara Björk „Það eru engin takmörk! Stolt að vera Íslendingur,“ skrifaði Sara Björk. Sara Björk hefur náð lengra en nokkur önnur íslensk knattspyrnukona og verður vonandi fyrirmyndin sem mun hjálpa íslensku þjóðinni að eignast fullt af flottum knattspyrnukonum til viðbótar. Meistaradeildartitilinn var fjórtándi stóri titill Söru sem atvinnumaður í Svíþjóð, Þýskalandi og Frakklandi þar af fjórði titilinn á árinu 2020. Sara Björk Gunnarsdóttir hefur einnig náð því að spila 148 leiki fyrir íslensku landsliðin þar af 131 fyrir íslenska A-landsliðið.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Sjá meira