Úrslitastund í Messi-málinu í dag Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. september 2020 07:30 Messi-feðgarnir í réttarsal þegar Lionel Messi var kærður fyrir skattalagabrot. getty/Alberto Estevez Framtíð Lionels Messi gæti skýrst frekar í dag en faðir hans og umboðsmaður, Jorge, á þá fund með forráðamönnum Barcelona, þ.á.m. Josep Maria Bartomeu, forseta félagsins. Messi hefur óskað eftir því að fara frá Barcelona og hefur ekki mætt á æfingar hjá liðinu síðustu daga. Jorge Messi kom til Barcelona í morgun en vildi lítið tjá sig um mál sonar síns þegar blaðamenn, sem biðu eftir honum fyrir utan flugvöllinn, óskuðu eftir því. ÚLTIMA HORA | ¡Jorge Messi ya está en Barcelona! Su avión aterrizaba a las 7.40 y a las 8 salía del aeropuerto Está previsto que el padre y representante de Leo Messi se reúna hoy con @jmbartomeu para negociar su salida del @FCBarcelona_es pic.twitter.com/dUh0YsCnVr— El Partidazo de COPE (@partidazocope) September 2, 2020 Samkvæmt heimildum ESPN ætlar Jorge að fara þess á leit við Barcelona að sonur sinn fái að fara frítt frá félaginu. Bartomeu vill hins vegar bjóða Messi nýjan tveggja ára samning við Barcelona. Lögfræðingateymi Messi lítur svo á að Messi hafi ógilt samning sinn við Barcelona þegar hann óskaði eftir því að fá að fara frá félaginu í síðustu viku. Barcelona vill hins vegar meina að klásúlan í samningi Messi, að hann gæti farið frítt frá félaginu í lok hvers tímabils, hafi runnið út í júní. Félagið lítur svo að Messi sé með samning til 2021 og til að komast frá því verði annað félag að borga riftunarverð í samningi Argentínumannsins. Það hljóðar upp á 700 milljónir evra. Messi hefur verið sterklega orðaður við Manchester City þar sem hans gamli stjóri hjá Barcelona, Pep Guardiola, heldur um stjórnartaumana. Spænski boltinn Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira
Framtíð Lionels Messi gæti skýrst frekar í dag en faðir hans og umboðsmaður, Jorge, á þá fund með forráðamönnum Barcelona, þ.á.m. Josep Maria Bartomeu, forseta félagsins. Messi hefur óskað eftir því að fara frá Barcelona og hefur ekki mætt á æfingar hjá liðinu síðustu daga. Jorge Messi kom til Barcelona í morgun en vildi lítið tjá sig um mál sonar síns þegar blaðamenn, sem biðu eftir honum fyrir utan flugvöllinn, óskuðu eftir því. ÚLTIMA HORA | ¡Jorge Messi ya está en Barcelona! Su avión aterrizaba a las 7.40 y a las 8 salía del aeropuerto Está previsto que el padre y representante de Leo Messi se reúna hoy con @jmbartomeu para negociar su salida del @FCBarcelona_es pic.twitter.com/dUh0YsCnVr— El Partidazo de COPE (@partidazocope) September 2, 2020 Samkvæmt heimildum ESPN ætlar Jorge að fara þess á leit við Barcelona að sonur sinn fái að fara frítt frá félaginu. Bartomeu vill hins vegar bjóða Messi nýjan tveggja ára samning við Barcelona. Lögfræðingateymi Messi lítur svo á að Messi hafi ógilt samning sinn við Barcelona þegar hann óskaði eftir því að fá að fara frá félaginu í síðustu viku. Barcelona vill hins vegar meina að klásúlan í samningi Messi, að hann gæti farið frítt frá félaginu í lok hvers tímabils, hafi runnið út í júní. Félagið lítur svo að Messi sé með samning til 2021 og til að komast frá því verði annað félag að borga riftunarverð í samningi Argentínumannsins. Það hljóðar upp á 700 milljónir evra. Messi hefur verið sterklega orðaður við Manchester City þar sem hans gamli stjóri hjá Barcelona, Pep Guardiola, heldur um stjórnartaumana.
Spænski boltinn Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira