Hópur Belga fyrir leikinn gegn Íslandi | Stærstu stjörnurnar allar með Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. september 2020 21:35 Þessir tveir eru í leikmannahópi Belgíu sem mætir Íslandi. Peter De Voecht/Getty Images Roberto Martinez - þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu - er búinn að tilkynna leikmannahópinn sem mætir Íslandi í Þjóðadeildinni þann 8. september. Allar helstu stjörnur Belga eru með þó það sé óvíst hvort Kevin De Bruyne – besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð – verði með. De Bruyne og eiginkona hans eiga von á barni og því er ekki víst hvort hann nái leiknum gegn Íslandi. Eins og fjallað hefur verið um þá vantar sum af stærstu nöfnum íslenska liðsins í hópinn að þessu sinni. Þar má nefna Jóhann Berg Guðmundsson, Gylfa Þór Sigurðsson, Aron Einar Gunnarsson og Alfreð Finnbogason. Sömu sögu er ekki að segja af belgíska liðinu en Roberto Martinez – þjálfari liðsins – hefur valið sitt allra sterkasta lið. Í leikmannahópi liðsins eru menn á borð við Thibaut Courtois, Toby Alderweireld, De Bruyne, Axel Witsel, Romelu Lukaku og Eden Hazard. Here are the Devils to start our #NationsLeague campaign #COMEONBELGIUM pic.twitter.com/QOYs0ml9lY— Belgian Red Devils (@BelRedDevils) August 25, 2020 Hópinn má sjá hér að neðan. Markverðir Thibaut Courtois [Real Madrid] Koen Casteels [Wolfsburg] Simon Mignolet [Club Brugge] Davy Roef [Gent] Varnarmenn Toby Alderweireld [Tottenham Hotspur] Jason Denayer [Lyon] Leander Dendoncker [Wolverhampton Wanderers] Brandon Mechele [Club Brugge] Jan Vertonghen [Benfica] Timothy Castagne [Atalanta] Thomas Meunier [Borussia Dortmund] Miðjumenn Kevin de Bruyne [Manchester City] Dennis Praet [Leicester City] Youri Tielemans [Leicester City] Hans Vanaken (Club Brugge) Axel Witsel [Borussia Dortmund] Thorgan Hazard [Borussia Dortmund] Yannick Carrasco [Dalian Professional] Yari Verschaeren [Anderlecht] Sóknarmenn Romelu Lukaku [Inter Milan] Eden Hazard [Real Madrid] Dries Mertens [Napoli] Landy Dimata [Anderlecht] Jeremy Doku [Anderlecht] Leandro Trossard [Brighton & Hove Albion] Sýnt verður beint frá öllum leikjum Íslands í Þjóðadeildinni á Stöð 2 Sport. Riðlakeppnin hefst 5. september og lýkur 18. nóvember á þessu ári. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Ísland - England (Laugardalsvöllur) - 5.9.2020 Belgía - Ísland (Óvíst) - 8.9.2020 Ísland - Danmörk (Laugardalsvöllur) - 11.10.2020 Ísland - Belgía (Laugardalsvölur) - 14.10.2020 Danmörk - Ísland (Parken) - 14.11.2020 England - Ísland (Wembley) - 18.11.2020 Fótbolti Þjóðadeild UEFA Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Sjá meira
Roberto Martinez - þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu - er búinn að tilkynna leikmannahópinn sem mætir Íslandi í Þjóðadeildinni þann 8. september. Allar helstu stjörnur Belga eru með þó það sé óvíst hvort Kevin De Bruyne – besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð – verði með. De Bruyne og eiginkona hans eiga von á barni og því er ekki víst hvort hann nái leiknum gegn Íslandi. Eins og fjallað hefur verið um þá vantar sum af stærstu nöfnum íslenska liðsins í hópinn að þessu sinni. Þar má nefna Jóhann Berg Guðmundsson, Gylfa Þór Sigurðsson, Aron Einar Gunnarsson og Alfreð Finnbogason. Sömu sögu er ekki að segja af belgíska liðinu en Roberto Martinez – þjálfari liðsins – hefur valið sitt allra sterkasta lið. Í leikmannahópi liðsins eru menn á borð við Thibaut Courtois, Toby Alderweireld, De Bruyne, Axel Witsel, Romelu Lukaku og Eden Hazard. Here are the Devils to start our #NationsLeague campaign #COMEONBELGIUM pic.twitter.com/QOYs0ml9lY— Belgian Red Devils (@BelRedDevils) August 25, 2020 Hópinn má sjá hér að neðan. Markverðir Thibaut Courtois [Real Madrid] Koen Casteels [Wolfsburg] Simon Mignolet [Club Brugge] Davy Roef [Gent] Varnarmenn Toby Alderweireld [Tottenham Hotspur] Jason Denayer [Lyon] Leander Dendoncker [Wolverhampton Wanderers] Brandon Mechele [Club Brugge] Jan Vertonghen [Benfica] Timothy Castagne [Atalanta] Thomas Meunier [Borussia Dortmund] Miðjumenn Kevin de Bruyne [Manchester City] Dennis Praet [Leicester City] Youri Tielemans [Leicester City] Hans Vanaken (Club Brugge) Axel Witsel [Borussia Dortmund] Thorgan Hazard [Borussia Dortmund] Yannick Carrasco [Dalian Professional] Yari Verschaeren [Anderlecht] Sóknarmenn Romelu Lukaku [Inter Milan] Eden Hazard [Real Madrid] Dries Mertens [Napoli] Landy Dimata [Anderlecht] Jeremy Doku [Anderlecht] Leandro Trossard [Brighton & Hove Albion] Sýnt verður beint frá öllum leikjum Íslands í Þjóðadeildinni á Stöð 2 Sport. Riðlakeppnin hefst 5. september og lýkur 18. nóvember á þessu ári. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Ísland - England (Laugardalsvöllur) - 5.9.2020 Belgía - Ísland (Óvíst) - 8.9.2020 Ísland - Danmörk (Laugardalsvöllur) - 11.10.2020 Ísland - Belgía (Laugardalsvölur) - 14.10.2020 Danmörk - Ísland (Parken) - 14.11.2020 England - Ísland (Wembley) - 18.11.2020
Sýnt verður beint frá öllum leikjum Íslands í Þjóðadeildinni á Stöð 2 Sport. Riðlakeppnin hefst 5. september og lýkur 18. nóvember á þessu ári. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Ísland - England (Laugardalsvöllur) - 5.9.2020 Belgía - Ísland (Óvíst) - 8.9.2020 Ísland - Danmörk (Laugardalsvöllur) - 11.10.2020 Ísland - Belgía (Laugardalsvölur) - 14.10.2020 Danmörk - Ísland (Parken) - 14.11.2020 England - Ísland (Wembley) - 18.11.2020
Fótbolti Þjóðadeild UEFA Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Sjá meira