Í beinni í dag: Toppslagur í Lengjudeildinni og handboltatímabilið fer af stað Ísak Hallmundarson skrifar 6. september 2020 06:00 Hvað gera Leiknismenn á móti toppliði Fram í Lengjudeildinni í dag? Stöð 2 Sport/ Skjáskot Það verða nóg af beinum útsendingum á boðstólnum á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Við sýnum fjóra leiki úr Þjóðadeild UEFA, toppslag í Lengjudeild karla, Pepsi Max deild kvenna, úrvalsdeild kvenna í Svíþjóð í fótbolta og Meistarakeppni HSÍ í handbolta. FH og KR mætast í Pepsi Max deild kvenna en þessi sömu lið mættust einmitt í Mjólkurbikarnum fyrir þremur dögum þar sem KR stóð uppi sem sigurvegari. FH-konur fá því fullkomið tækifæri til að hefna sín strax í dag, í leik sem er gríðarlega mikilvægur fyrir bæði lið í botnbaráttunni. Bein útsending frá leiknum hefst kl. 13:50 á Stöð 2 Sport. Leiknir Reykjavík og Fram mætast í toppslag í Lengjudeild karla kl. 16:00 og verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3. Fram er á toppi deildarinnar, tveimur stigum á undan Leikni sem situr í öðru sæti og því um algjöran sex stiga leik að ræða. Meistarakeppni HSÍ fer fram í dag, bæði karla- og kvennamegin, en um er að ræða leik milli bikarmeistara og deildarmeistara síðasta tímabils, meistarar meistaranna. Fram og KA/Þór mætast í Meistarakeppni kvenna kl. 16:00 og kl. 18:15 mætast Valur og ÍBV í Meistarakeppni karla. Báðir leikirnir eru sýndir beint á Stöð 2 Sport. Við sýnum fjóra leiki úr Þjóðadeildinni, leiki Wales og Búlgaríu, Írlands og Finnlands, Sviss og Þýskalands og Spánar og Úkraínu. Eftir síðasta leik dagsins hefjast Þjóðadeildarmörkin kl. 20:45 á Stöð 2 Sport 2. Þá er nóg af golfi á boðstólnum, meðal annars Tour Championship mótið, sem er lokamótið í úrslitakeppninni um FedEx-bikarinn, sem er hluti af PGA. Allar beinar útsendingar dagsins og nánari upplýsingar má nálgast með því að smella hér. Íslenski boltinn Íslenski handboltinn Golf Þjóðadeild UEFA Pepsi Max-deild kvenna Lengjudeildin Mest lesið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Hannes í leyfi Körfubolti Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sport Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Gísli og Birnir komnir úr fallsæti og Jón Daði í fyrsta sinn með Wrexham Sverrir fékk uppáhalds úrslit miðvarðarins AGF bar sigur úr býtum í Íslendingaslag og fór upp í annað sæti Orri kom inn á í sigri í Andalúsíu Rosengård aftur á beinu brautinni eftir misstig í síðustu umferð Elías fékk fimm mörk á sig í enn einu tapinu gegn Brøndby Olmo mættur aftur með látum Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Mourinho hjálpaði lærisveinum Damiens Duff að verða Írlandsmeistarar Emilía Kiær komst ekki á blað í toppslagnum Sjá meira
Það verða nóg af beinum útsendingum á boðstólnum á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Við sýnum fjóra leiki úr Þjóðadeild UEFA, toppslag í Lengjudeild karla, Pepsi Max deild kvenna, úrvalsdeild kvenna í Svíþjóð í fótbolta og Meistarakeppni HSÍ í handbolta. FH og KR mætast í Pepsi Max deild kvenna en þessi sömu lið mættust einmitt í Mjólkurbikarnum fyrir þremur dögum þar sem KR stóð uppi sem sigurvegari. FH-konur fá því fullkomið tækifæri til að hefna sín strax í dag, í leik sem er gríðarlega mikilvægur fyrir bæði lið í botnbaráttunni. Bein útsending frá leiknum hefst kl. 13:50 á Stöð 2 Sport. Leiknir Reykjavík og Fram mætast í toppslag í Lengjudeild karla kl. 16:00 og verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3. Fram er á toppi deildarinnar, tveimur stigum á undan Leikni sem situr í öðru sæti og því um algjöran sex stiga leik að ræða. Meistarakeppni HSÍ fer fram í dag, bæði karla- og kvennamegin, en um er að ræða leik milli bikarmeistara og deildarmeistara síðasta tímabils, meistarar meistaranna. Fram og KA/Þór mætast í Meistarakeppni kvenna kl. 16:00 og kl. 18:15 mætast Valur og ÍBV í Meistarakeppni karla. Báðir leikirnir eru sýndir beint á Stöð 2 Sport. Við sýnum fjóra leiki úr Þjóðadeildinni, leiki Wales og Búlgaríu, Írlands og Finnlands, Sviss og Þýskalands og Spánar og Úkraínu. Eftir síðasta leik dagsins hefjast Þjóðadeildarmörkin kl. 20:45 á Stöð 2 Sport 2. Þá er nóg af golfi á boðstólnum, meðal annars Tour Championship mótið, sem er lokamótið í úrslitakeppninni um FedEx-bikarinn, sem er hluti af PGA. Allar beinar útsendingar dagsins og nánari upplýsingar má nálgast með því að smella hér.
Íslenski boltinn Íslenski handboltinn Golf Þjóðadeild UEFA Pepsi Max-deild kvenna Lengjudeildin Mest lesið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Hannes í leyfi Körfubolti Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sport Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Gísli og Birnir komnir úr fallsæti og Jón Daði í fyrsta sinn með Wrexham Sverrir fékk uppáhalds úrslit miðvarðarins AGF bar sigur úr býtum í Íslendingaslag og fór upp í annað sæti Orri kom inn á í sigri í Andalúsíu Rosengård aftur á beinu brautinni eftir misstig í síðustu umferð Elías fékk fimm mörk á sig í enn einu tapinu gegn Brøndby Olmo mættur aftur með látum Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Mourinho hjálpaði lærisveinum Damiens Duff að verða Írlandsmeistarar Emilía Kiær komst ekki á blað í toppslagnum Sjá meira