Létu rífa verndað hús við Skólavörðustíg Kristín Ólafsdóttir skrifar 10. september 2020 07:23 Húsið var rifið til grunna, líkt og sést á þessari mynd sem tekin var í morgun. Vísir/HMP Hús við Skólavörðustíg 36 sem um árabil hýsti búsáhaldaverslun Þorsteins Bergmann var rifið í gær. Nikulás Úlfar Másson, byggingarfulltrúi Reykjavíkur, segir í samtali við Morgunblaðið að ekki hefði legið fyrir leyfi til þess að rífa húsið þar sem það nyti verndar byggðamynsturs. Nikulás segir að eigandi hafi aðeins haft leyfi til að byggja hæð ofan á húsið en ekki að rífa það. Eigandinn segir hinsvegar í samtali við blaðið að öll tilskilin leyfi hafi legið fyrir og að verkið hafi verið unnið í fullu samráði við eftirlitsaðila. Því hafnar Nikulás og segir að málið verði rannsakað nánar í dag. Svona leit húsið út í júlí 2019.Skjáskot/Ja.is Húsið að Skólavörðustíg 36 var reist árið 1922. Breyting á deiliskipulagi fyrir húsið var samþykkt árið 2018 en á vef Reykjavíkurborgar segir að í breytingunum felist að „auka byggingarmagn á 1. hæð að suðvestur lóðarmörkum, nýta þakhæð 1. hæðar að hluta sem þaksvalir og stækka og hækka stigahúsið.“ Húsið var auglýst til sölu í fyrra og er fasteignaauglýsingin enn í birtingu. Þar er húsið skráð 150 fermetrar og sérstaklega tilgreindur 132 fermetra viðbótarbyggingarréttur á lóðinni. Eignin skiptist þá í verslunarhæð auk íbúðar eða skrifstofuhúsnæðis á efri hæð og í risi. Fréttin hefur verið uppfærð. Vísir/HMP VÍSIR/HMP Skipulag Reykjavík Húsavernd Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Fleiri fréttir Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Sjá meira
Hús við Skólavörðustíg 36 sem um árabil hýsti búsáhaldaverslun Þorsteins Bergmann var rifið í gær. Nikulás Úlfar Másson, byggingarfulltrúi Reykjavíkur, segir í samtali við Morgunblaðið að ekki hefði legið fyrir leyfi til þess að rífa húsið þar sem það nyti verndar byggðamynsturs. Nikulás segir að eigandi hafi aðeins haft leyfi til að byggja hæð ofan á húsið en ekki að rífa það. Eigandinn segir hinsvegar í samtali við blaðið að öll tilskilin leyfi hafi legið fyrir og að verkið hafi verið unnið í fullu samráði við eftirlitsaðila. Því hafnar Nikulás og segir að málið verði rannsakað nánar í dag. Svona leit húsið út í júlí 2019.Skjáskot/Ja.is Húsið að Skólavörðustíg 36 var reist árið 1922. Breyting á deiliskipulagi fyrir húsið var samþykkt árið 2018 en á vef Reykjavíkurborgar segir að í breytingunum felist að „auka byggingarmagn á 1. hæð að suðvestur lóðarmörkum, nýta þakhæð 1. hæðar að hluta sem þaksvalir og stækka og hækka stigahúsið.“ Húsið var auglýst til sölu í fyrra og er fasteignaauglýsingin enn í birtingu. Þar er húsið skráð 150 fermetrar og sérstaklega tilgreindur 132 fermetra viðbótarbyggingarréttur á lóðinni. Eignin skiptist þá í verslunarhæð auk íbúðar eða skrifstofuhúsnæðis á efri hæð og í risi. Fréttin hefur verið uppfærð. Vísir/HMP VÍSIR/HMP
Skipulag Reykjavík Húsavernd Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Fleiri fréttir Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Sjá meira