Dagskráin í dag: Toppslagur í Olís-deild og Seinni bylgjan, golf, spænskur körfubolti og fótbolti Sindri Sverrisson skrifar 12. september 2020 06:00 Það má búast við hörkuleik hjá Val og FH í kvöld. VÍSIR/VILHELM Það verður handbolti, fótbolti, körfubolti og golf í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Stórleikur er á dagskrá í Olís-deild karla í handbolta. FH og Valur, tvö af þeim þremur liðum sem helst er spáð að berjist um titilinn í Olís-deild karla í handbolta, mætast í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 18. Eftir leikinn, eða kl. 19.40, er svo Seinni bylgjan í beinni útsendingu þar sem farið verður yfir fyrstu umferð deildarinnar. Í Olís-deild kvenna fara meistarar meistaranna, KA/Þór, til Vestmannaeyja og mæta sterku liði ÍBV kl. 16.30, einnig í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Leikið verður í allan dag á Stöð 2 Golf, á Evrópumótaröðinni, PGA og LPGA-mótaröðinni. Keppni á Evrópumótaröð kvenna er sýnd á Stöð 2 esport en því miður eru þær Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr leik. ÍBV og Keflavík berjast um að komast í Pepsi Max-deildina ÍBV og Keflavík mætast í afar áhugaverðum slag í Lengjudeild karla í fótbolta kl. 14. Bæði lið stefna upp í Pepsi Max-deildina. Með sigri kæmist ÍBV upp fyrir Keflavík sem er í 2. sæti. Haukar og Grótta mætast í Lengjudeild kvenna kl. 12 og þurfa nauðsynlega á þremur stigum að halda til að halda í vonina um að komast upp í efstu deild. Spænski ofurbikarinn í körfubolta Spænski körfuboltinn verður áberandi á Stöð 2 Sport 2 í vetur og þar verður leikið í ofurbikarnum í dag. Barcelona mætir Baskonia kl. 16.30 og í hinum undanúrslitaleiknum mætast Tenerife og Real Madrid kl. 19.30. Spænski fótboltinn er einnig að fara af stað og þar mætast Eibar og Celta Vigo kl. 14, en Cadiz og Osasuna kl. 19. Þá mætast Birmingham og Brentford í ensku B-deildinni kl. 11.30. Upplýsingar um beinar útsendingar. Upplýsingar um dagskrána. Enski boltinn Spænski boltinn Spænski körfuboltinn Olís-deild karla Olís-deild kvenna Lengjudeildin Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Sjá meira
Það verður handbolti, fótbolti, körfubolti og golf í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Stórleikur er á dagskrá í Olís-deild karla í handbolta. FH og Valur, tvö af þeim þremur liðum sem helst er spáð að berjist um titilinn í Olís-deild karla í handbolta, mætast í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 18. Eftir leikinn, eða kl. 19.40, er svo Seinni bylgjan í beinni útsendingu þar sem farið verður yfir fyrstu umferð deildarinnar. Í Olís-deild kvenna fara meistarar meistaranna, KA/Þór, til Vestmannaeyja og mæta sterku liði ÍBV kl. 16.30, einnig í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Leikið verður í allan dag á Stöð 2 Golf, á Evrópumótaröðinni, PGA og LPGA-mótaröðinni. Keppni á Evrópumótaröð kvenna er sýnd á Stöð 2 esport en því miður eru þær Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr leik. ÍBV og Keflavík berjast um að komast í Pepsi Max-deildina ÍBV og Keflavík mætast í afar áhugaverðum slag í Lengjudeild karla í fótbolta kl. 14. Bæði lið stefna upp í Pepsi Max-deildina. Með sigri kæmist ÍBV upp fyrir Keflavík sem er í 2. sæti. Haukar og Grótta mætast í Lengjudeild kvenna kl. 12 og þurfa nauðsynlega á þremur stigum að halda til að halda í vonina um að komast upp í efstu deild. Spænski ofurbikarinn í körfubolta Spænski körfuboltinn verður áberandi á Stöð 2 Sport 2 í vetur og þar verður leikið í ofurbikarnum í dag. Barcelona mætir Baskonia kl. 16.30 og í hinum undanúrslitaleiknum mætast Tenerife og Real Madrid kl. 19.30. Spænski fótboltinn er einnig að fara af stað og þar mætast Eibar og Celta Vigo kl. 14, en Cadiz og Osasuna kl. 19. Þá mætast Birmingham og Brentford í ensku B-deildinni kl. 11.30. Upplýsingar um beinar útsendingar. Upplýsingar um dagskrána.
Enski boltinn Spænski boltinn Spænski körfuboltinn Olís-deild karla Olís-deild kvenna Lengjudeildin Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Sjá meira