Segir berin enn bera sig vel Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 12. september 2020 14:55 Sveinn Rúnar Hauksson segir enn tækifæri til bláberjatínslu. Vísir Berjaspretta hefur verið með miklum ágætum þetta sumarið einkum á Vestfjörðum. Enn þá er hægt að fara í berjamó í þeim landshlutum þar sem ekki hefur fryst. Fram kom í hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofunni í morgun að ekki hafi frosið á mörgum berjasvæðum og því sé enn hægt að týna ber. Sveinn Rúnar Hauksson berjaáhugamaður ætlar í berjamó um helgina í Norðurárdal enda hafi berjasprettan verið með ágætum á Vestanverðu landinu. „Sérstaklega held ég á Vestfjörðum þar hefur verið dásamleg berjaspretta alveg frá Djúpi og ekki síður um sunnanverða firðina,“ segir Sveinn Rúnar. Hann segist taka sér 2-3 vikna berjatínslufrí á hverju hausti og það sé erfitt að hætta. Berjaspretta hefur verið með miklum ágætum þetta sumarið. Mynd/Sigþrúður Gunnarsdóttir „Ég fór síðast í berjamó í vikunni í Grafninginn og náði þar í aðalbláber til þess að afsanna enn einu sinni þá kenningu að aðalbláber spretti bara í Svarfaðardal eða á Vestfjörðum,“ segir Sveinn. „Ég held að það sé enn hægt að fara í berjamó þó að liðið sé. Ég verð að viðurkenna að þó liðið sé þá á ég erfitt með að hætta.“ Sveinn segir erfitt að segja til um af hverju stundum eru góð berjaár og stundum ekki en vitnar í rannsókn Bjarna Guðmundssonar á Kirkjubóli. „Það væri sennilega meðalhitinn í maí sem réði mestu en það er líka svo margt fleira sem spilar inn í.“ Ferðu einhvern tíma með vísuna könguló könguló vísaðu mér á berjamó? „Já hún syngur stöðugt í eyrum mér,“ segir Sveinn Rúnar. Ber Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Berjaspretta hefur verið með miklum ágætum þetta sumarið einkum á Vestfjörðum. Enn þá er hægt að fara í berjamó í þeim landshlutum þar sem ekki hefur fryst. Fram kom í hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofunni í morgun að ekki hafi frosið á mörgum berjasvæðum og því sé enn hægt að týna ber. Sveinn Rúnar Hauksson berjaáhugamaður ætlar í berjamó um helgina í Norðurárdal enda hafi berjasprettan verið með ágætum á Vestanverðu landinu. „Sérstaklega held ég á Vestfjörðum þar hefur verið dásamleg berjaspretta alveg frá Djúpi og ekki síður um sunnanverða firðina,“ segir Sveinn Rúnar. Hann segist taka sér 2-3 vikna berjatínslufrí á hverju hausti og það sé erfitt að hætta. Berjaspretta hefur verið með miklum ágætum þetta sumarið. Mynd/Sigþrúður Gunnarsdóttir „Ég fór síðast í berjamó í vikunni í Grafninginn og náði þar í aðalbláber til þess að afsanna enn einu sinni þá kenningu að aðalbláber spretti bara í Svarfaðardal eða á Vestfjörðum,“ segir Sveinn. „Ég held að það sé enn hægt að fara í berjamó þó að liðið sé. Ég verð að viðurkenna að þó liðið sé þá á ég erfitt með að hætta.“ Sveinn segir erfitt að segja til um af hverju stundum eru góð berjaár og stundum ekki en vitnar í rannsókn Bjarna Guðmundssonar á Kirkjubóli. „Það væri sennilega meðalhitinn í maí sem réði mestu en það er líka svo margt fleira sem spilar inn í.“ Ferðu einhvern tíma með vísuna könguló könguló vísaðu mér á berjamó? „Já hún syngur stöðugt í eyrum mér,“ segir Sveinn Rúnar.
Ber Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira