Real sýndi Hazard í ræktinni eftir alla umræðuna Anton Ingi Leifsson skrifar 13. september 2020 14:00 Það var ekkert sérstakt stand á Hazard eftir sumarfríið. vísir/getty Real Madrid ákvað að kynda undir sögusagnirnar um að Eden Hazard væri of þungur með því að birta myndir af honum í ræktinni. Hazard hefur verið gagnrýndur fyrir að koma of þungur eftir sumarfríið en spænska úrvalsdeildin hófst um þessa helgi. Real Madrid leikur þó fyrst um næstu helgi. Belginn spilaði ekkert í landsleikjum Belga í Þjóðadeildinni á dögunum, gegn Danmörku og Íslandi, en sagt var frá því að yfirmenn Hazard í Real hafi verið ósáttir með formið á honum. Pitch gym work full speed ahead Vamos!#RMCity | #HalaMadrid pic.twitter.com/XOOj8yy38V— Real Madrid C.F. (@realmadriden) September 12, 2020 Þeir sem stjórna miðlunum hjá Real Madrid ákváðu því að slá á létta strengi og ákváðu að birta myndir og myndbönd af Hazard taka vel á því í ræktinni. Dario Sport greinir frá því Madrídingar hafi ekki verið sáttir með að Hazard hafi farið í landsleikina. Þeir hafi frekað viljað sjá hann vera á Spáni og koma sér í betra form. Hazard var keyptur á fúlgu fjár frá Chelsea síðasta sumar en skoraði einungis eitt deildarmark á síðustu leiktíð er Real Madrid varð spænskur meistari. Eden Hazard hits the gym amid fitness questions after he 'turned up overweight' for another pre-season at Real Madrid https://t.co/hFRXdHG94i— MailOnline Sport (@MailSport) September 12, 2020 Spænski boltinn Tengdar fréttir Hazard var ekki í formi til að spila á móti Íslandi: Mætti aftur of þungur til Real Sjötíu milljónir á viku eru ekki nóg hvatning fyrir Eden Hazard til að halda sér í lámarksfríi í sumarfríinu og yfirmenn hans hjá Real Madrid eru allt annað en sáttir. 11. september 2020 16:00 Pirraðir út í Hazard og það ekki í fyrsta skipti Eden Hazard hefur ekki fengið frábærar móttökur er hann snéri aftur til æfinga hjá Real Madrid eftir að hafa verið í burtu með belgíska landsliðinu í landsleikjaglugganum. 10. september 2020 14:00 Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira
Real Madrid ákvað að kynda undir sögusagnirnar um að Eden Hazard væri of þungur með því að birta myndir af honum í ræktinni. Hazard hefur verið gagnrýndur fyrir að koma of þungur eftir sumarfríið en spænska úrvalsdeildin hófst um þessa helgi. Real Madrid leikur þó fyrst um næstu helgi. Belginn spilaði ekkert í landsleikjum Belga í Þjóðadeildinni á dögunum, gegn Danmörku og Íslandi, en sagt var frá því að yfirmenn Hazard í Real hafi verið ósáttir með formið á honum. Pitch gym work full speed ahead Vamos!#RMCity | #HalaMadrid pic.twitter.com/XOOj8yy38V— Real Madrid C.F. (@realmadriden) September 12, 2020 Þeir sem stjórna miðlunum hjá Real Madrid ákváðu því að slá á létta strengi og ákváðu að birta myndir og myndbönd af Hazard taka vel á því í ræktinni. Dario Sport greinir frá því Madrídingar hafi ekki verið sáttir með að Hazard hafi farið í landsleikina. Þeir hafi frekað viljað sjá hann vera á Spáni og koma sér í betra form. Hazard var keyptur á fúlgu fjár frá Chelsea síðasta sumar en skoraði einungis eitt deildarmark á síðustu leiktíð er Real Madrid varð spænskur meistari. Eden Hazard hits the gym amid fitness questions after he 'turned up overweight' for another pre-season at Real Madrid https://t.co/hFRXdHG94i— MailOnline Sport (@MailSport) September 12, 2020
Spænski boltinn Tengdar fréttir Hazard var ekki í formi til að spila á móti Íslandi: Mætti aftur of þungur til Real Sjötíu milljónir á viku eru ekki nóg hvatning fyrir Eden Hazard til að halda sér í lámarksfríi í sumarfríinu og yfirmenn hans hjá Real Madrid eru allt annað en sáttir. 11. september 2020 16:00 Pirraðir út í Hazard og það ekki í fyrsta skipti Eden Hazard hefur ekki fengið frábærar móttökur er hann snéri aftur til æfinga hjá Real Madrid eftir að hafa verið í burtu með belgíska landsliðinu í landsleikjaglugganum. 10. september 2020 14:00 Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira
Hazard var ekki í formi til að spila á móti Íslandi: Mætti aftur of þungur til Real Sjötíu milljónir á viku eru ekki nóg hvatning fyrir Eden Hazard til að halda sér í lámarksfríi í sumarfríinu og yfirmenn hans hjá Real Madrid eru allt annað en sáttir. 11. september 2020 16:00
Pirraðir út í Hazard og það ekki í fyrsta skipti Eden Hazard hefur ekki fengið frábærar móttökur er hann snéri aftur til æfinga hjá Real Madrid eftir að hafa verið í burtu með belgíska landsliðinu í landsleikjaglugganum. 10. september 2020 14:00