„Værum líklega að gefa út appelsínugula viðvörun fyrir höfuðborgarsvæðið“ Atli Ísleifsson skrifar 17. september 2020 14:28 Víðir Reynisson á upplýsingafundinum í dag. Ljósmynd/Almannavarnir „Ef við værum komin með þessa litakóða í notkun þá værum við líklega að gefa út appelsínugula viðvörun fyrir höfuðborgarsvæðið í dag sem er næsthæsta stig þessara viðvarana.“ Þetta sagði Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, á upplýsingafundi almannavarna í dag. Almannavarnir hyggjast á næstu dögum kynna nýtt litakóðakerfi sem svipi til viðvaranakerfi Veðurstofunnar. Víðir segir að það gefi til kynna hertar aðgerðir og líka hvatningu til stofnana og fyrirtækja, en ekki síst einstaklinganna um að herða sínar eigin aðgerðir. Alls hafa greinst 32 ný smit á landinu síðustu tvo daga og voru allir nema einn á höfuðborgarsvæðinu. Staðbundnar og markvissar aðgerðir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sagði aukninguna á sýkingum innanlands síðustu tvo daga kalla á staðbundnar og markvissar aðgerðir á höfuðborgarsvæðinu. Aðgerðirnar muni einkum felast í aðgerðum sem lúta og snerta vínveitingastaði, en talið er rekja megi þriðjung þessara nýju smita til vínveitingastaðs- eða staða í miðbæ Reykjavíkur. Gestir á slíkum stöðum eru líklegir til að smitast og smita hver annan. Þórólfur sagðist ekki tilbúinn að að segja nákvæmlega í hverju tillögurnar felast. Von á tillögum til ráðherra um aðgerðir í dag eða á morgun. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Almannavarnir Næturlíf Tengdar fréttir Kynna brátt litakóða í anda veðurviðvarana Almannavarnadeild embættis ríkislögreglustjóra þróar nú verkefni þar sem verið er að leita leiða til að gefa upplýsingar um hættuna vegna kórónuveirunnar á hverjum tíma. 14. september 2020 14:19 Boðar hertar aðgerðir á vínveitingastöðum borgarinnar Heimsóknir á slíka staði eigi stóran þátt í þeirri bylgju sem nú virðist vera að ganga yfir. 17. september 2020 14:20 Mest lesið Viðkvæmur friður þegar í hættu? Erlent Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Innlent Nærliggjandi hús rýmt þegar eldur kom upp á Ásbrú í morgun Innlent Vildu bregðast við sterku ákalli fólks sem hafði misst skyndilega Innlent Mosfellsbær tæki gjarnan við peningunum sem Tjörneshreppur afþakkar Innlent Danir stórefla varnir Grænlands með freigátum og orustuþotum Innlent Mannránstilraun í Kongó og tvöföld áramót meðal eftirminnilegustu ferðaævintýra Katrínar Innlent Endurkaupaáætlun fyrir Grindvíkinga kynnt eftir áramót Innlent Velti fyrir sér „hvaða vitleysingur væri að skrifa bara eitthvað“ Innlent „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Innlent Fleiri fréttir Þurrt og bjart suðaustan til og stinningskaldi í kortunum Nærliggjandi hús rýmt þegar eldur kom upp á Ásbrú í morgun Vildu bregðast við sterku ákalli fólks sem hafði misst skyndilega Endurkaupaáætlun fyrir Grindvíkinga kynnt eftir áramót Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Mosfellsbær tæki gjarnan við peningunum sem Tjörneshreppur afþakkar Danir stórefla varnir Grænlands með freigátum og orustuþotum Mannránstilraun í Kongó og tvöföld áramót meðal eftirminnilegustu ferðaævintýra Katrínar Lítill skjálfti við Ingólfsfjall Vill leiða Miðflokkinn í Kópavogi Skora á stjórnvöld að beita sér fyrir styttri bið eftir geislameðferð Erlendir aðilar stofna fölsk íslensk lén í annarlegum tilgangi Rýnt í áhrif stóra vaxtamálsins Velti fyrir sér „hvaða vitleysingur væri að skrifa bara eitthvað“ Vill heldur sjá langtímasamninga um framlög fyrir „samtök úti í bæ” „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Óútgefnum handritum stolið: Kallaði rithöfundinn skíthaus Loka fyrir kalt vatn í Salahverfi annað kvöld „Mjög slæmt og erfitt að horfa upp á svona“ Minniháttar eldur í Nytjamarkaði á Selfossi Afþakka „fáránlegt“ 250 milljóna framlag Jöfnunarsjóðs Verkfall yfirvofandi hjá flugumferðarstjórum og stórbruni á Siglufirði Aftur á fjöllum og í veiði á fjórhjóli fyrir fólk með skerta hreyfigetu Átján ára veitti manni „langan og djúpan gapandi skurð“ Kókaín, MDMA og mikið magn ketamíns í Norrænu Flugumferðarstjórar boða vinnustöðvun Meirihluti hlynntur aðskilnaði ríkis og kirkju Aldrei færri á móti olíuleit vegna náttúruverndarsjónarmiða „Aðstoðin verður að fá greiða leið inn á Gasa“ Eldur í nýbyggingu í Gufunesi Sjá meira
„Ef við værum komin með þessa litakóða í notkun þá værum við líklega að gefa út appelsínugula viðvörun fyrir höfuðborgarsvæðið í dag sem er næsthæsta stig þessara viðvarana.“ Þetta sagði Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, á upplýsingafundi almannavarna í dag. Almannavarnir hyggjast á næstu dögum kynna nýtt litakóðakerfi sem svipi til viðvaranakerfi Veðurstofunnar. Víðir segir að það gefi til kynna hertar aðgerðir og líka hvatningu til stofnana og fyrirtækja, en ekki síst einstaklinganna um að herða sínar eigin aðgerðir. Alls hafa greinst 32 ný smit á landinu síðustu tvo daga og voru allir nema einn á höfuðborgarsvæðinu. Staðbundnar og markvissar aðgerðir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sagði aukninguna á sýkingum innanlands síðustu tvo daga kalla á staðbundnar og markvissar aðgerðir á höfuðborgarsvæðinu. Aðgerðirnar muni einkum felast í aðgerðum sem lúta og snerta vínveitingastaði, en talið er rekja megi þriðjung þessara nýju smita til vínveitingastaðs- eða staða í miðbæ Reykjavíkur. Gestir á slíkum stöðum eru líklegir til að smitast og smita hver annan. Þórólfur sagðist ekki tilbúinn að að segja nákvæmlega í hverju tillögurnar felast. Von á tillögum til ráðherra um aðgerðir í dag eða á morgun.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Almannavarnir Næturlíf Tengdar fréttir Kynna brátt litakóða í anda veðurviðvarana Almannavarnadeild embættis ríkislögreglustjóra þróar nú verkefni þar sem verið er að leita leiða til að gefa upplýsingar um hættuna vegna kórónuveirunnar á hverjum tíma. 14. september 2020 14:19 Boðar hertar aðgerðir á vínveitingastöðum borgarinnar Heimsóknir á slíka staði eigi stóran þátt í þeirri bylgju sem nú virðist vera að ganga yfir. 17. september 2020 14:20 Mest lesið Viðkvæmur friður þegar í hættu? Erlent Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Innlent Nærliggjandi hús rýmt þegar eldur kom upp á Ásbrú í morgun Innlent Vildu bregðast við sterku ákalli fólks sem hafði misst skyndilega Innlent Mosfellsbær tæki gjarnan við peningunum sem Tjörneshreppur afþakkar Innlent Danir stórefla varnir Grænlands með freigátum og orustuþotum Innlent Mannránstilraun í Kongó og tvöföld áramót meðal eftirminnilegustu ferðaævintýra Katrínar Innlent Endurkaupaáætlun fyrir Grindvíkinga kynnt eftir áramót Innlent Velti fyrir sér „hvaða vitleysingur væri að skrifa bara eitthvað“ Innlent „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Innlent Fleiri fréttir Þurrt og bjart suðaustan til og stinningskaldi í kortunum Nærliggjandi hús rýmt þegar eldur kom upp á Ásbrú í morgun Vildu bregðast við sterku ákalli fólks sem hafði misst skyndilega Endurkaupaáætlun fyrir Grindvíkinga kynnt eftir áramót Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Mosfellsbær tæki gjarnan við peningunum sem Tjörneshreppur afþakkar Danir stórefla varnir Grænlands með freigátum og orustuþotum Mannránstilraun í Kongó og tvöföld áramót meðal eftirminnilegustu ferðaævintýra Katrínar Lítill skjálfti við Ingólfsfjall Vill leiða Miðflokkinn í Kópavogi Skora á stjórnvöld að beita sér fyrir styttri bið eftir geislameðferð Erlendir aðilar stofna fölsk íslensk lén í annarlegum tilgangi Rýnt í áhrif stóra vaxtamálsins Velti fyrir sér „hvaða vitleysingur væri að skrifa bara eitthvað“ Vill heldur sjá langtímasamninga um framlög fyrir „samtök úti í bæ” „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Óútgefnum handritum stolið: Kallaði rithöfundinn skíthaus Loka fyrir kalt vatn í Salahverfi annað kvöld „Mjög slæmt og erfitt að horfa upp á svona“ Minniháttar eldur í Nytjamarkaði á Selfossi Afþakka „fáránlegt“ 250 milljóna framlag Jöfnunarsjóðs Verkfall yfirvofandi hjá flugumferðarstjórum og stórbruni á Siglufirði Aftur á fjöllum og í veiði á fjórhjóli fyrir fólk með skerta hreyfigetu Átján ára veitti manni „langan og djúpan gapandi skurð“ Kókaín, MDMA og mikið magn ketamíns í Norrænu Flugumferðarstjórar boða vinnustöðvun Meirihluti hlynntur aðskilnaði ríkis og kirkju Aldrei færri á móti olíuleit vegna náttúruverndarsjónarmiða „Aðstoðin verður að fá greiða leið inn á Gasa“ Eldur í nýbyggingu í Gufunesi Sjá meira
Kynna brátt litakóða í anda veðurviðvarana Almannavarnadeild embættis ríkislögreglustjóra þróar nú verkefni þar sem verið er að leita leiða til að gefa upplýsingar um hættuna vegna kórónuveirunnar á hverjum tíma. 14. september 2020 14:19
Boðar hertar aðgerðir á vínveitingastöðum borgarinnar Heimsóknir á slíka staði eigi stóran þátt í þeirri bylgju sem nú virðist vera að ganga yfir. 17. september 2020 14:20