Tryggvi Hrafn: Ég mun renna út af samning og svo ætla ég að sjá hvað kemur upp eftir það Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. september 2020 18:45 Tryggvi Hrafn var ekki sáttur með tapið gegn Valsmönnum í kvöld. vísir/bára Tryggvi Hrafn var svekktur með 2-4 tap gegn Val á Akranesi fyrr í dag í há dramatískum fótboltaleik. „Vonbrigði að tapa. Vonbrigði með frammistöðu okkar, að gefa þeim mörk. Við vorum mjög góðir í lok leiks, þeir sem komu inn á stóðu sig vel. Við hefðum átt að fá tækifæri að jafna í lokin þegar við áttum að fá víti,“ sagði Tryggvi í viðtali eftir leik. Tryggvi var ánægður með leikinn framan af en mörkin sem ÍA gaf Val voru óásættanleg. „Við héldum fínu shape-i í dag en við gefum þeim samt tvö mörk og það er erfitt að koma til baka gegn Val þegar maður gefur þeim mörk,“ bætti Tryggvi við. Það ætlaði allt að fara á annan enda á 90. mínútu leiksins þegar boltinn virðist fara í höndina á Rasmus Christiansen og allt skagaliðið gjörsamlega trompaðist þegar Guðmundur Ársæll, dómari leiksins, ætlaði ekki að dæma vítaspyrnu. „Miðað við það sem ég sé þá er náttúrulega bara brandari að hann hafi ekki flautað. Hann [Rasmus] skutlar sér niður og ver boltann með höndinni. Línuvörðurinn segir í eyrnatækið að þetta sé víti en Guðmundur Ársæll virðist hunsa það. Ég veit ekki hvað Guðmundur er að gera þarna en þetta er bara djók,“ sagði Tryggvi virkilega pirraður. Framtíð Tryggva Hrafns og hvar hún liggur hefur verið mikið í umræðunni á flestum miðlum undanfarið. Aðspurður um framhaldið sagði Tryggvi: „Ég mun klára tímabilið með ÍA. Ég mun renna út af samning og svo ætla ég að sjá hvað kemur upp eftir það.“ ÍA leikur næst við Gróttu á Sunnudag. Tryggvi hefur ekki áhyggjur að erfitt verði að gíra sig upp í þann leik eftir tapið í dag. „Við verðum bara að nýta það hvernig við enduðum leikin hérna í dag og taka það með okkur inn í næsta leik um helgina,“ sagði Tryggvi Hrafn Haraldsson að lokum. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla ÍA Tengdar fréttir Leik lokið: ÍA - Valur 2-4 | Valur hefndi fyrir tapið á Hlíðarenda Topplið Vals lagði ÍA á Akranesi í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í kvöld, lokatölur 2-4. 17. september 2020 18:25 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Körfubolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Sjá meira
Tryggvi Hrafn var svekktur með 2-4 tap gegn Val á Akranesi fyrr í dag í há dramatískum fótboltaleik. „Vonbrigði að tapa. Vonbrigði með frammistöðu okkar, að gefa þeim mörk. Við vorum mjög góðir í lok leiks, þeir sem komu inn á stóðu sig vel. Við hefðum átt að fá tækifæri að jafna í lokin þegar við áttum að fá víti,“ sagði Tryggvi í viðtali eftir leik. Tryggvi var ánægður með leikinn framan af en mörkin sem ÍA gaf Val voru óásættanleg. „Við héldum fínu shape-i í dag en við gefum þeim samt tvö mörk og það er erfitt að koma til baka gegn Val þegar maður gefur þeim mörk,“ bætti Tryggvi við. Það ætlaði allt að fara á annan enda á 90. mínútu leiksins þegar boltinn virðist fara í höndina á Rasmus Christiansen og allt skagaliðið gjörsamlega trompaðist þegar Guðmundur Ársæll, dómari leiksins, ætlaði ekki að dæma vítaspyrnu. „Miðað við það sem ég sé þá er náttúrulega bara brandari að hann hafi ekki flautað. Hann [Rasmus] skutlar sér niður og ver boltann með höndinni. Línuvörðurinn segir í eyrnatækið að þetta sé víti en Guðmundur Ársæll virðist hunsa það. Ég veit ekki hvað Guðmundur er að gera þarna en þetta er bara djók,“ sagði Tryggvi virkilega pirraður. Framtíð Tryggva Hrafns og hvar hún liggur hefur verið mikið í umræðunni á flestum miðlum undanfarið. Aðspurður um framhaldið sagði Tryggvi: „Ég mun klára tímabilið með ÍA. Ég mun renna út af samning og svo ætla ég að sjá hvað kemur upp eftir það.“ ÍA leikur næst við Gróttu á Sunnudag. Tryggvi hefur ekki áhyggjur að erfitt verði að gíra sig upp í þann leik eftir tapið í dag. „Við verðum bara að nýta það hvernig við enduðum leikin hérna í dag og taka það með okkur inn í næsta leik um helgina,“ sagði Tryggvi Hrafn Haraldsson að lokum.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla ÍA Tengdar fréttir Leik lokið: ÍA - Valur 2-4 | Valur hefndi fyrir tapið á Hlíðarenda Topplið Vals lagði ÍA á Akranesi í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í kvöld, lokatölur 2-4. 17. september 2020 18:25 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Körfubolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Sjá meira
Leik lokið: ÍA - Valur 2-4 | Valur hefndi fyrir tapið á Hlíðarenda Topplið Vals lagði ÍA á Akranesi í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í kvöld, lokatölur 2-4. 17. september 2020 18:25
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti