Dagskráin: Reykjavíkurslagur, opna bandaríska meistaramótið í golfi og margt fleira Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. september 2020 06:00 Það verður hart barist að Hlíðarenda í kvöld. vísir/vilhelm Að venju er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag, föstudag. Við sýnum leiki úr Olís-deild karla og kvenna, við höldum áfram að sýna frá Vodafone-deildinni í CS:GO, svo er leikur í ensku-B deildinni fyrir fótboltaþyrsta að ógleymdu opna bandaríska meistaramótinu í golfi. Klukkan 17:30 sýnum við leik Vals og ÍR í Olís-deild karla beint á Stöð 2 Sport. Valur vann þriggja marka sigur á FH í 1. umferð deildarinnar á meðan ÍR tapaði með sjö mörkum gegn ÍBV. Það verður því við ramman reip að draga hjá ÍR-ingum í kvöld. Klukkan 20:05 er svo komið að stórleik Reykjavíkurstórveldanna Vals og Fram í Olís deild kvenna. Nær öruggt er að liðin muni berjast um Íslandsmeistaratitilinn en á meðan Fram átti í vandræðum með HK í fyrsta leik þá völtuðu Valsstúlkur yfir Hauka á heimavelli sínum. Stöð 2 Sport 2 Stórleikur Coventry City og Queens Park Rangers er á dagskrá klukkan 18.45 í kvöld. Nýliðar Coventry töpuðu naumlega fyrir Bristol City í fyrstu umferð og vert er að fylgjast með hinum magnaða Matty Godden sem leikur í fremstu víglínu þeirra Coventry-manna. QPR vann á sama tíma Nottingham Forest og vilja eflaust hefja tímabilið á tveimru sigrum í röð. Stöð 2 e-Sport Við höldum áfram að sýna frá Vodafone-deildinni í CS:GO. Leikir kvöldsins eru Þór - KR, Dusty - XY, Exile - Fylkir. Golfstöðin Við sýnum beint frá US Open í allt kvöld. Útsendingin hefst klukkan 16:00 og lýkur klukkan 23:05. Íþróttir Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild karla Olís-deild kvenna Enski boltinn Rafíþróttir Golf Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Fleiri fréttir Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Sjá meira
Að venju er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag, föstudag. Við sýnum leiki úr Olís-deild karla og kvenna, við höldum áfram að sýna frá Vodafone-deildinni í CS:GO, svo er leikur í ensku-B deildinni fyrir fótboltaþyrsta að ógleymdu opna bandaríska meistaramótinu í golfi. Klukkan 17:30 sýnum við leik Vals og ÍR í Olís-deild karla beint á Stöð 2 Sport. Valur vann þriggja marka sigur á FH í 1. umferð deildarinnar á meðan ÍR tapaði með sjö mörkum gegn ÍBV. Það verður því við ramman reip að draga hjá ÍR-ingum í kvöld. Klukkan 20:05 er svo komið að stórleik Reykjavíkurstórveldanna Vals og Fram í Olís deild kvenna. Nær öruggt er að liðin muni berjast um Íslandsmeistaratitilinn en á meðan Fram átti í vandræðum með HK í fyrsta leik þá völtuðu Valsstúlkur yfir Hauka á heimavelli sínum. Stöð 2 Sport 2 Stórleikur Coventry City og Queens Park Rangers er á dagskrá klukkan 18.45 í kvöld. Nýliðar Coventry töpuðu naumlega fyrir Bristol City í fyrstu umferð og vert er að fylgjast með hinum magnaða Matty Godden sem leikur í fremstu víglínu þeirra Coventry-manna. QPR vann á sama tíma Nottingham Forest og vilja eflaust hefja tímabilið á tveimru sigrum í röð. Stöð 2 e-Sport Við höldum áfram að sýna frá Vodafone-deildinni í CS:GO. Leikir kvöldsins eru Þór - KR, Dusty - XY, Exile - Fylkir. Golfstöðin Við sýnum beint frá US Open í allt kvöld. Útsendingin hefst klukkan 16:00 og lýkur klukkan 23:05.
Íþróttir Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild karla Olís-deild kvenna Enski boltinn Rafíþróttir Golf Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Fleiri fréttir Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Sjá meira