Meiðsli Jóhanns ekki eins slæm og óttast var Sindri Sverrisson skrifar 18. september 2020 12:57 Jóhann Berg Guðmundsson borinn af velli í leiknum við Sheffield United í gær. vísir/getty Jóhann Berg Guðmundsson var borinn af velli eftir að hafa meiðst í hné í gær, þremur vikum fyrir leikinn mikilvæga við Rúmeníu í umspilinu um sæti á EM í fótbolta. Jóhann var í byrjunarliði Burnley í deildabikarleik gegn Sheffield United í gær, sem Burnley vann á endanum í vítaspyrnukeppni. Hann var borinn af velli á 15. mínútu, en þetta var fyrsti leikur Jóhanns á leiktíðinni eða frá því 26. júlí. Óttast var að meiðsli Jóhanns gætu verið mjög alvarleg en Sean Dyche, knattspyrnustjóri Burnley, staðfesti á blaðamannafundi í dag að útlitið væri skárra nú en í gær. Liðband í hné hefði þó skaddast og að óvíst væri hvenær Jóhann gæti snúið aftur til keppni. Það virðist því afar ósennilegt að Jóhann geti leikið með Íslandi gegn Rúmeníu, en vinni Ísland þann leik kemst liðið í úrslitaleik um sæti á EM og færi sá leikur fram 12. nóvember. SD confirms a damaged medial ligament in the knee for JBG, but slightly better than initially feared. No timescale yet on return— Burnley FC (@BurnleyOfficial) September 18, 2020 Enski boltinn EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Dyche ekki bjartsýnn fyrir hönd Jóhanns Berg Sean Dyche, þjálfari Jóhanns Bergs hjá Burnley, er ekki bjartsýnn fyrir hönd Jóhanns sem var borinn af velli í leik Burnley og Sheffield United í gærkvöldi. 18. september 2020 07:00 Jóhann Berg borinn af velli | Mögulega fótbrotinn Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson var borinn af velli í leik Burnley og Sheffield United í enska deildarbikarnum sem er nú í gangi. 17. september 2020 17:48 Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Sjá meira
Jóhann Berg Guðmundsson var borinn af velli eftir að hafa meiðst í hné í gær, þremur vikum fyrir leikinn mikilvæga við Rúmeníu í umspilinu um sæti á EM í fótbolta. Jóhann var í byrjunarliði Burnley í deildabikarleik gegn Sheffield United í gær, sem Burnley vann á endanum í vítaspyrnukeppni. Hann var borinn af velli á 15. mínútu, en þetta var fyrsti leikur Jóhanns á leiktíðinni eða frá því 26. júlí. Óttast var að meiðsli Jóhanns gætu verið mjög alvarleg en Sean Dyche, knattspyrnustjóri Burnley, staðfesti á blaðamannafundi í dag að útlitið væri skárra nú en í gær. Liðband í hné hefði þó skaddast og að óvíst væri hvenær Jóhann gæti snúið aftur til keppni. Það virðist því afar ósennilegt að Jóhann geti leikið með Íslandi gegn Rúmeníu, en vinni Ísland þann leik kemst liðið í úrslitaleik um sæti á EM og færi sá leikur fram 12. nóvember. SD confirms a damaged medial ligament in the knee for JBG, but slightly better than initially feared. No timescale yet on return— Burnley FC (@BurnleyOfficial) September 18, 2020
Enski boltinn EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Dyche ekki bjartsýnn fyrir hönd Jóhanns Berg Sean Dyche, þjálfari Jóhanns Bergs hjá Burnley, er ekki bjartsýnn fyrir hönd Jóhanns sem var borinn af velli í leik Burnley og Sheffield United í gærkvöldi. 18. september 2020 07:00 Jóhann Berg borinn af velli | Mögulega fótbrotinn Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson var borinn af velli í leik Burnley og Sheffield United í enska deildarbikarnum sem er nú í gangi. 17. september 2020 17:48 Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Sjá meira
Dyche ekki bjartsýnn fyrir hönd Jóhanns Berg Sean Dyche, þjálfari Jóhanns Bergs hjá Burnley, er ekki bjartsýnn fyrir hönd Jóhanns sem var borinn af velli í leik Burnley og Sheffield United í gærkvöldi. 18. september 2020 07:00
Jóhann Berg borinn af velli | Mögulega fótbrotinn Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson var borinn af velli í leik Burnley og Sheffield United í enska deildarbikarnum sem er nú í gangi. 17. september 2020 17:48