Ráðherra staðfesti tillögur sóttvarnalæknis um áframhaldandi lokun skemmtistaða Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 21. september 2020 06:48 Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, segir enn sem komið er ekki þörf á hertari aðgerðum vegna kórónuveirufaraldursins. Vísir/Vilhelm Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir ekki þörf á, enn sem komið er, að herða sóttvarnaaðgerðir hér á landi umfram það sem þegar er og hefur hún þannig staðfest tillögur Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis athugasemdalaust. Tillögurnar fela það í sér að lokuna skemmtistaða og kráa á höfuðborgarsvæðinu er framlengd til 27. september hefur verið ákveðið að framlengja lokun skemmtistaða og kráa á höfuðborgarsvæðinu til 27. september eða fram yfir næstu helgi. Á ríkisstjórnarfundi á morgun, þriðjudag, mun ráðherra leggja fram minnisblað sitt til upplýsingar fyrir ríkisstjórnina en þetta kemur fram í viðtali við Svandísi í Morgunblaðinu í dag. Hún segist ekki telja þörf á harðari aðgerðum sem stendur vegna þess hve markvisst smitrakningu og sóttkví er beitt, sem rímar við rök Þórólfs frá upplýsingafundi í gær. Heilbrigðisráðherra brýnir þó fyrir fólki að beita einstaklingsbundnu sóttvörnum, þvo hendur og spritta, gæta að fjarlægð. Þá skuli þeir sem það geta vinna í fjarvinnu auk þess sem best sé að draga úr mannamótum. Alls greindust 38 manns með kórónuveiruna innanlands í fyrradag en á föstudag greindust 75. Var það mesti fjöldi sem greinst hefur með veiruna frá því um mánaðamótin mars/apríl. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Næturlíf Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Samkomubann á Íslandi Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Innlent Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Erlent Fleiri fréttir Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Sjá meira
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir ekki þörf á, enn sem komið er, að herða sóttvarnaaðgerðir hér á landi umfram það sem þegar er og hefur hún þannig staðfest tillögur Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis athugasemdalaust. Tillögurnar fela það í sér að lokuna skemmtistaða og kráa á höfuðborgarsvæðinu er framlengd til 27. september hefur verið ákveðið að framlengja lokun skemmtistaða og kráa á höfuðborgarsvæðinu til 27. september eða fram yfir næstu helgi. Á ríkisstjórnarfundi á morgun, þriðjudag, mun ráðherra leggja fram minnisblað sitt til upplýsingar fyrir ríkisstjórnina en þetta kemur fram í viðtali við Svandísi í Morgunblaðinu í dag. Hún segist ekki telja þörf á harðari aðgerðum sem stendur vegna þess hve markvisst smitrakningu og sóttkví er beitt, sem rímar við rök Þórólfs frá upplýsingafundi í gær. Heilbrigðisráðherra brýnir þó fyrir fólki að beita einstaklingsbundnu sóttvörnum, þvo hendur og spritta, gæta að fjarlægð. Þá skuli þeir sem það geta vinna í fjarvinnu auk þess sem best sé að draga úr mannamótum. Alls greindust 38 manns með kórónuveiruna innanlands í fyrradag en á föstudag greindust 75. Var það mesti fjöldi sem greinst hefur með veiruna frá því um mánaðamótin mars/apríl.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Næturlíf Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Samkomubann á Íslandi Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Innlent Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Erlent Fleiri fréttir Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Sjá meira