Hætti í handbolta fyrir „hundrað árum“ en er mættur í Olís-deildina Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. september 2020 14:31 Hlynur Elmar Matthíasson og Aðalsteinn Ernir Bergþórsson standa vaktina í miðri vörn Þórs. vísir/stöð 2 sport Ekki var við vörn Þórs að sakast þegar liðið tapaði fyrir FH, 19-24, í Olís-deild karla á fimmtudaginn. Varnarmenn Þórs eru þó langt því frá stærstu nöfnin í bransanum og eiga sér áhugaverðan bakgrunn. „Þegar ég tyllti mér fyrir framan skjáinn sá ég tvo menn í miðjublokkinni. Það er Hlynur Elmar Matthíasson sem spilaði síðast með Hömrunum tímabilið 2016-17 og svo erum við með Aðalstein Erni Bergþórsson sem er jafnaldri minn, fæddur 1987, en ég man ekkert eftir honum,“ sagði Theodór Ingi Pálmason í Seinni bylgjunni. „Það er ekki skrítið því hann hætti í handbolta fyrir hundrað árum. Hann hefur bara verið í crossfit og var í liðsstjórn Þórs í fyrra. Svo ákvað hann að taka slaginn og byrja að mæta á æfingar og nokkrum mánuðum seinna er hann mættur í byrjunarlið hjá liði í Olís-deildinni.“ Ágúst Jóhannsson stakk svo upp á því að fleiri lið færu að nota liðsstjóra í vörnina hjá sér og nefndi liðsstjóra Vals, Guðna Jónsson, í þeim efnum. Það hefur allavega ekki verið hægt að kvarta yfir vörn Þórs í fyrstu tveimur leikjum liðsins í Olís-deildinni. Þórsarar hafa aðeins fengið á sig 48 mörk. Þeir hafa hins vegar aðeins skorað 41 mark, fæst allra í deildinni. Klippa: Seinni bylgjan - Varnarleikur Þórs Olís-deild karla Seinni bylgjan Þór Akureyri Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl Þór - FH 19-24 | Góður lokakafli tryggði FH sigur fyrir norðan Þór tók á móti FH í fyrsta heimaleik sínum undir „eigin“ merkjum síðan 2006. FH vann fimm marka sigur í kvöld, 24-19 en bæði lið töpuðu í 1. umferðinni. 17. september 2020 21:08 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Sjá meira
Ekki var við vörn Þórs að sakast þegar liðið tapaði fyrir FH, 19-24, í Olís-deild karla á fimmtudaginn. Varnarmenn Þórs eru þó langt því frá stærstu nöfnin í bransanum og eiga sér áhugaverðan bakgrunn. „Þegar ég tyllti mér fyrir framan skjáinn sá ég tvo menn í miðjublokkinni. Það er Hlynur Elmar Matthíasson sem spilaði síðast með Hömrunum tímabilið 2016-17 og svo erum við með Aðalstein Erni Bergþórsson sem er jafnaldri minn, fæddur 1987, en ég man ekkert eftir honum,“ sagði Theodór Ingi Pálmason í Seinni bylgjunni. „Það er ekki skrítið því hann hætti í handbolta fyrir hundrað árum. Hann hefur bara verið í crossfit og var í liðsstjórn Þórs í fyrra. Svo ákvað hann að taka slaginn og byrja að mæta á æfingar og nokkrum mánuðum seinna er hann mættur í byrjunarlið hjá liði í Olís-deildinni.“ Ágúst Jóhannsson stakk svo upp á því að fleiri lið færu að nota liðsstjóra í vörnina hjá sér og nefndi liðsstjóra Vals, Guðna Jónsson, í þeim efnum. Það hefur allavega ekki verið hægt að kvarta yfir vörn Þórs í fyrstu tveimur leikjum liðsins í Olís-deildinni. Þórsarar hafa aðeins fengið á sig 48 mörk. Þeir hafa hins vegar aðeins skorað 41 mark, fæst allra í deildinni. Klippa: Seinni bylgjan - Varnarleikur Þórs
Olís-deild karla Seinni bylgjan Þór Akureyri Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl Þór - FH 19-24 | Góður lokakafli tryggði FH sigur fyrir norðan Þór tók á móti FH í fyrsta heimaleik sínum undir „eigin“ merkjum síðan 2006. FH vann fimm marka sigur í kvöld, 24-19 en bæði lið töpuðu í 1. umferðinni. 17. september 2020 21:08 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl Þór - FH 19-24 | Góður lokakafli tryggði FH sigur fyrir norðan Þór tók á móti FH í fyrsta heimaleik sínum undir „eigin“ merkjum síðan 2006. FH vann fimm marka sigur í kvöld, 24-19 en bæði lið töpuðu í 1. umferðinni. 17. september 2020 21:08