Þór á heiðarlegasta leikmann Olís-deildarinnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. september 2020 10:30 Aron Hólm Kristjánsson var svo viss um að verið væri að dæma boltann af honum að hann skilaði honum án þess að dómararnir flautuðu. vísir/stöð 2 sport Strákarnir í Seinni bylgjunni eru búnir að finna heiðarlegasta leikmann Olís-deildar karla. Hann heitir Aron Hólm Kristjánsson og leikur með Þór. Í leiknum gegn FH á fimmtudaginn hætti Aron og lagði boltann niður þegar Þór var í sókn. Hann gerði einfaldlega ráð fyrir því að búið væri að dæma fót á hann. Dómarar leiksins, þeir Sigurður Hjörtur Þrastarson og Svavar Ólafur Pétursson, blésu hins vegar aldrei í flautur sínar. Einn stuðningsmaður Þórs í stúkunni var ekkert alltof sáttur og kallaði inn á völlinn: „Það er að lágmarki að dómarinn flauti.“ Farið var yfir þetta undarlega atvik í Seinni bylgjunni á laugardaginn. Henry Birgir Gunnarsson spurði sérfræðinga þáttarins, þá Theodór Inga Pálmason og Ágúst Jóhannsson, hvort þeir hafi séð svona heiðarleika inni á handboltavellinum áður. „Ekki síðan ég hætti,“ sagði Ágúst og hló. „Ef allir væru svona heiðarlegir myndi það auðvelda starf dómaranna mikið,“ bætti Theodór við. Þór tapaði fyrir FH, 19-24, og er án stiga eftir fyrstu tvo leiki sína í Olís-deildinni. Næsti leikur Þórsara er gegn ÍR-ingum í Austurberginu á fimmtudaginn. Klippa: Seinni bylgjan - Heiðarlegastur í Olís-deild karla Olís-deild karla Þór Akureyri Seinni bylgjan Tengdar fréttir Fór úr engu vörðu skoti í 21 Björgvin Páll Gústavsson svaraði fyrir slaka frammistöðu gegn Gróttu með stórleik gegn ÍBV á laugardaginn. 21. september 2020 16:01 Hætti í handbolta fyrir „hundrað árum“ en er mættur í Olís-deildina Strákarnir í Seinni bylgjunni fóru yfir varnarleik Þórs gegn FH og óhefðbundninn bakgrunn aðalvarnarmanna liðsins. 21. september 2020 14:31 Umfjöllun og viðtöl Þór - FH 19-24 | Góður lokakafli tryggði FH sigur fyrir norðan Þór tók á móti FH í fyrsta heimaleik sínum undir „eigin“ merkjum síðan 2006. FH vann fimm marka sigur í kvöld, 24-19 en bæði lið töpuðu í 1. umferðinni. 17. september 2020 21:08 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Sjá meira
Strákarnir í Seinni bylgjunni eru búnir að finna heiðarlegasta leikmann Olís-deildar karla. Hann heitir Aron Hólm Kristjánsson og leikur með Þór. Í leiknum gegn FH á fimmtudaginn hætti Aron og lagði boltann niður þegar Þór var í sókn. Hann gerði einfaldlega ráð fyrir því að búið væri að dæma fót á hann. Dómarar leiksins, þeir Sigurður Hjörtur Þrastarson og Svavar Ólafur Pétursson, blésu hins vegar aldrei í flautur sínar. Einn stuðningsmaður Þórs í stúkunni var ekkert alltof sáttur og kallaði inn á völlinn: „Það er að lágmarki að dómarinn flauti.“ Farið var yfir þetta undarlega atvik í Seinni bylgjunni á laugardaginn. Henry Birgir Gunnarsson spurði sérfræðinga þáttarins, þá Theodór Inga Pálmason og Ágúst Jóhannsson, hvort þeir hafi séð svona heiðarleika inni á handboltavellinum áður. „Ekki síðan ég hætti,“ sagði Ágúst og hló. „Ef allir væru svona heiðarlegir myndi það auðvelda starf dómaranna mikið,“ bætti Theodór við. Þór tapaði fyrir FH, 19-24, og er án stiga eftir fyrstu tvo leiki sína í Olís-deildinni. Næsti leikur Þórsara er gegn ÍR-ingum í Austurberginu á fimmtudaginn. Klippa: Seinni bylgjan - Heiðarlegastur í Olís-deild karla
Olís-deild karla Þór Akureyri Seinni bylgjan Tengdar fréttir Fór úr engu vörðu skoti í 21 Björgvin Páll Gústavsson svaraði fyrir slaka frammistöðu gegn Gróttu með stórleik gegn ÍBV á laugardaginn. 21. september 2020 16:01 Hætti í handbolta fyrir „hundrað árum“ en er mættur í Olís-deildina Strákarnir í Seinni bylgjunni fóru yfir varnarleik Þórs gegn FH og óhefðbundninn bakgrunn aðalvarnarmanna liðsins. 21. september 2020 14:31 Umfjöllun og viðtöl Þór - FH 19-24 | Góður lokakafli tryggði FH sigur fyrir norðan Þór tók á móti FH í fyrsta heimaleik sínum undir „eigin“ merkjum síðan 2006. FH vann fimm marka sigur í kvöld, 24-19 en bæði lið töpuðu í 1. umferðinni. 17. september 2020 21:08 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Sjá meira
Fór úr engu vörðu skoti í 21 Björgvin Páll Gústavsson svaraði fyrir slaka frammistöðu gegn Gróttu með stórleik gegn ÍBV á laugardaginn. 21. september 2020 16:01
Hætti í handbolta fyrir „hundrað árum“ en er mættur í Olís-deildina Strákarnir í Seinni bylgjunni fóru yfir varnarleik Þórs gegn FH og óhefðbundninn bakgrunn aðalvarnarmanna liðsins. 21. september 2020 14:31
Umfjöllun og viðtöl Þór - FH 19-24 | Góður lokakafli tryggði FH sigur fyrir norðan Þór tók á móti FH í fyrsta heimaleik sínum undir „eigin“ merkjum síðan 2006. FH vann fimm marka sigur í kvöld, 24-19 en bæði lið töpuðu í 1. umferðinni. 17. september 2020 21:08