Lykilmaður Snæfells í sóttkví en liðið spilar | Vill að KKÍ endurskoði málið Sindri Sverrisson skrifar 22. september 2020 12:20 Smit hefur greinst í Stykkishólmi. Vegna kórónuveirusmits í Stykkishólmi sóttist Snæfell eftir því að leik liðsins við Fjölni á morgun, í Dominos-deild kvenna í körfubolta, yrði frestað. Reglur KKÍ eru hins vegar skýrar og mun leikurinn fara fram. Einn lykilleikmaður í Snæfellsliðinu er í sóttkví vegna smits sem kom upp í Stykkishólmi, og sömuleiðis er leikmaður karlaliðsins, sem byrjar tímabil sitt í næstefstu deild 2. október, í sóttkví. Jón Þór Eyþórsson, formaður körfuknattleiksdeildar Snæfells, segir að liðið muni að óbreyttu mæta til leiks í Grafarvogi á morgun. „Við höfum farið fram á frestum en fengum neitun. En ég tel að það þurfi að endurskoða miðað við stöðuna í bæjarfélaginu núna,“ sagði Jón Þór við Vísi. „Við viljum gæta fyllsta öryggis, og höfum gert það. En eins og staðan er núna þá mætum við í leikinn á morgun.“ Skýrar reglur settar í sumar Í sérstakri reglugerð KKÍ um ráðstafanir vegna heimsfaraldursins segir að leikjum verði ekki frestað nema að þrír leikmenn, af þeim sjö sem mest hafa spilað fyrir viðkomandi lið, sæti einangrun eða sóttkví. Þar sem Snæfell er aðeins með einn leikmann í sóttkví, eins og staðan er núna, fer leikurinn við Fjölni því fram. „Við settum skýrar reglur í sumar um það hvernig skuli haga málum þegar leikmaður eða leikmenn eru í sóttkví. Það hefur ekki verið krafa félaganna að slaufa keppnistímabilinu og þess vegna setti stjórnin ákveðna reglugerð um þessi mál, enda er því miður ljóst að við þurfum að fást við þetta í vetur,“ sagði Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ. Dominos-deild kvenna Snæfell Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Handbolti Fleiri fréttir „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Sjá meira
Vegna kórónuveirusmits í Stykkishólmi sóttist Snæfell eftir því að leik liðsins við Fjölni á morgun, í Dominos-deild kvenna í körfubolta, yrði frestað. Reglur KKÍ eru hins vegar skýrar og mun leikurinn fara fram. Einn lykilleikmaður í Snæfellsliðinu er í sóttkví vegna smits sem kom upp í Stykkishólmi, og sömuleiðis er leikmaður karlaliðsins, sem byrjar tímabil sitt í næstefstu deild 2. október, í sóttkví. Jón Þór Eyþórsson, formaður körfuknattleiksdeildar Snæfells, segir að liðið muni að óbreyttu mæta til leiks í Grafarvogi á morgun. „Við höfum farið fram á frestum en fengum neitun. En ég tel að það þurfi að endurskoða miðað við stöðuna í bæjarfélaginu núna,“ sagði Jón Þór við Vísi. „Við viljum gæta fyllsta öryggis, og höfum gert það. En eins og staðan er núna þá mætum við í leikinn á morgun.“ Skýrar reglur settar í sumar Í sérstakri reglugerð KKÍ um ráðstafanir vegna heimsfaraldursins segir að leikjum verði ekki frestað nema að þrír leikmenn, af þeim sjö sem mest hafa spilað fyrir viðkomandi lið, sæti einangrun eða sóttkví. Þar sem Snæfell er aðeins með einn leikmann í sóttkví, eins og staðan er núna, fer leikurinn við Fjölni því fram. „Við settum skýrar reglur í sumar um það hvernig skuli haga málum þegar leikmaður eða leikmenn eru í sóttkví. Það hefur ekki verið krafa félaganna að slaufa keppnistímabilinu og þess vegna setti stjórnin ákveðna reglugerð um þessi mál, enda er því miður ljóst að við þurfum að fást við þetta í vetur,“ sagði Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ.
Dominos-deild kvenna Snæfell Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Handbolti Fleiri fréttir „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Sjá meira