Fimm skiptingar leyfðar gegn Rúmenum og Svíum Sindri Sverrisson skrifar 24. september 2020 13:20 Ísland getur skipt fimm varamönnum inn á þegar liðið tekur á móti Rúmeníu á Laugardalsvelli í næsta mánuði. Vísir/Hulda Margrét UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, hefur ákveðið að leyfa fimm skiptingar það sem eftir lifir leiktíðar í keppnum á vegum sambandsins. Þetta þýðir að íslenska karlalandsliðið mun til að mynda geta skipt fimm varamönnum inn á í leiknum við Rúmeníu í EM-umspilinu 8. október, og kvennalandsliðið sömuleiðis í leiknum við Svíþjóð 27. október. Hið sama gildir í öðrum leikjum landsliðanna í vetur. Reglan um fimm varamenn nær til Þjóðadeildarinnar, EM-umspils og undankeppni EM, sem og Meistaradeildar karla og kvenna og Evrópudeildarinnar, á þessari leiktíð. Vanalega má hvert lið gera þrjár skiptingar í fótbolta en UEFA ákvað að fjölga þeim tímabundið vegna aukins álags á leikmenn vegna kórónuveirufaraldursins. Hver leikmannahópur má vera skipaður 23 leikmönnum. NEWS: Up to five substitutions will be allowed for all matches played in the #NationsLeague, European Qualifiers play-offs, Women s EURO Qualifiers, the #UCL, the #UEL and the #UWCL, for the remainder of the season. The number of players allowed on the match sheet = 23 pic.twitter.com/2VMSUHOI1x— UEFA (@UEFA) September 24, 2020 EM 2021 í Englandi Þjóðadeild UEFA EM 2020 í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, hefur ákveðið að leyfa fimm skiptingar það sem eftir lifir leiktíðar í keppnum á vegum sambandsins. Þetta þýðir að íslenska karlalandsliðið mun til að mynda geta skipt fimm varamönnum inn á í leiknum við Rúmeníu í EM-umspilinu 8. október, og kvennalandsliðið sömuleiðis í leiknum við Svíþjóð 27. október. Hið sama gildir í öðrum leikjum landsliðanna í vetur. Reglan um fimm varamenn nær til Þjóðadeildarinnar, EM-umspils og undankeppni EM, sem og Meistaradeildar karla og kvenna og Evrópudeildarinnar, á þessari leiktíð. Vanalega má hvert lið gera þrjár skiptingar í fótbolta en UEFA ákvað að fjölga þeim tímabundið vegna aukins álags á leikmenn vegna kórónuveirufaraldursins. Hver leikmannahópur má vera skipaður 23 leikmönnum. NEWS: Up to five substitutions will be allowed for all matches played in the #NationsLeague, European Qualifiers play-offs, Women s EURO Qualifiers, the #UCL, the #UEL and the #UWCL, for the remainder of the season. The number of players allowed on the match sheet = 23 pic.twitter.com/2VMSUHOI1x— UEFA (@UEFA) September 24, 2020
EM 2021 í Englandi Þjóðadeild UEFA EM 2020 í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira