Sjáðu dramatíkina í sundlaug Vesturbæjar og markaóðan Birki bjarga stigi Sindri Sverrisson skrifar 28. september 2020 08:31 Beitir Ólafsson fékk rautt spjald í gær. Það var nóg af mörkum og dramatík í 18. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta sem leikin var í gær. Hér má sjá öll mörkin og fleiri atvik. Valsmenn eru með níu stiga forskot á FH á toppnum eftir að Birkir Már Sævarsson tryggði þeim 1-1 jafntefli gegn Breiðabliki með marki á síðustu stundu. Birkir hefur nú skorað fjögur mörk á einni viku og spurning hvort það veki áhuga landsliðsþjálfara Íslands fyrir komandi EM-umspilsleik við Rúmeníu. Mikil dramatík var í Vesturbæ þar sem Fylkir vann KR 2-1 við afar slæmar aðstæður, þar sem stórir regnpollar voru á vellinum. Rauða spjaldið fór tvisvar á loft og í seinna skiptið var Beitir Ólafsson, markmaður KR, rekinn af velli þar sem hann var talinn hafa veitt Ólafi Inga Skúlasyni högg í andlitið. Rúnar Kristinsson sagði um leikþátt að ræða hjá Ólafi. Sam Hewson skoraði sigurmark Fylkis úr vítinu sem dæmt var. FH vann Fjölni 1-0, einnig með umdeildu marki, Stjarnan komst á sigurbraut með 3-2 sigri gegn HK í Kórnum, ÍA og Víkingur gerðu 2-2 jafntefli og KA vann Gróttu í miklum markaleik á Seltjarnarnesi, 4-2. Öll mörkin og meira til má sjá hér að neðan. Klippa: FH 1-0 Fjölnir Klippa: KR 1-2 Fylkir Klippa: ÍA 2-2 Víkingur Klippa: Grótta 2-4 KA Klippa: Valur 1-1 Breiðablik Klippa: HK 2-3 Stjarnan Pepsi Max-deild karla Valur Breiðablik Fylkir KR FH Fjölnir Grótta KA HK Stjarnan Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 1-1 | Birkir Már kom Val til bjargar á síðust stundu Valsmenn náðu inn jöfnunarmarki á síðustu stundu gegn Breiðablik að Hlíðarenda í kvöld. 27. september 2020 22:30 Umfjöllun og viðtöl: HK - Stjarnan 2-3 | Garðbæingar aftur á beinu brautina Stjarnan gerði góða ferð í Kórinn í kvöld og vann eftir fjörugan leik. 27. september 2020 22:09 Umfjöllun: Grótta - KA 2-4 | Óvænt markaveisla á Seltjarnanesi Grótta fór langt með að kveðja Pepsi-Max deild karla eftir stutta veru þegar liðið tapaði illa fyrir KA á heimavelli í dag. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 27. september 2020 18:00 Umfjöllun og viðtöl: KR - Fylkir 1-2 | Rosaleg dramatík á Meistaravöllum Fylkismenn unnu hádramatískan sigur á KR-ingum á Meistaravöllum fyrr í dag í leik þar sem tvö rauð spjöld fóru á loft, vítaspyrna dæmd í uppbótatíma og þrjú mörk skoruð. 27. september 2020 18:14 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Víkingur 2-2 | Víkingar enn án sigurs Víkingar eru enn að leita að sínum fyrsta sigri í Pepsi Max deild karla síðan þeir unnu Skagamenn á heimavelli þann 19. júlí. Lokatölur 2-2 í rigningunni á Akranesi í dag. 27. september 2020 15:50 Umfjöllun og viðtöl: FH - Fjölnir 1-0 | Seiglusigur FH í bragðdaufum leik FH svaraði fyrir stórt tap fyrir Val í síðustu umferð með naumum sigri á botnliðinu. 27. september 2020 16:55 Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Það var nóg af mörkum og dramatík í 18. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta sem leikin var í gær. Hér má sjá öll mörkin og fleiri atvik. Valsmenn eru með níu stiga forskot á FH á toppnum eftir að Birkir Már Sævarsson tryggði þeim 1-1 jafntefli gegn Breiðabliki með marki á síðustu stundu. Birkir hefur nú skorað fjögur mörk á einni viku og spurning hvort það veki áhuga landsliðsþjálfara Íslands fyrir komandi EM-umspilsleik við Rúmeníu. Mikil dramatík var í Vesturbæ þar sem Fylkir vann KR 2-1 við afar slæmar aðstæður, þar sem stórir regnpollar voru á vellinum. Rauða spjaldið fór tvisvar á loft og í seinna skiptið var Beitir Ólafsson, markmaður KR, rekinn af velli þar sem hann var talinn hafa veitt Ólafi Inga Skúlasyni högg í andlitið. Rúnar Kristinsson sagði um leikþátt að ræða hjá Ólafi. Sam Hewson skoraði sigurmark Fylkis úr vítinu sem dæmt var. FH vann Fjölni 1-0, einnig með umdeildu marki, Stjarnan komst á sigurbraut með 3-2 sigri gegn HK í Kórnum, ÍA og Víkingur gerðu 2-2 jafntefli og KA vann Gróttu í miklum markaleik á Seltjarnarnesi, 4-2. Öll mörkin og meira til má sjá hér að neðan. Klippa: FH 1-0 Fjölnir Klippa: KR 1-2 Fylkir Klippa: ÍA 2-2 Víkingur Klippa: Grótta 2-4 KA Klippa: Valur 1-1 Breiðablik Klippa: HK 2-3 Stjarnan
Pepsi Max-deild karla Valur Breiðablik Fylkir KR FH Fjölnir Grótta KA HK Stjarnan Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 1-1 | Birkir Már kom Val til bjargar á síðust stundu Valsmenn náðu inn jöfnunarmarki á síðustu stundu gegn Breiðablik að Hlíðarenda í kvöld. 27. september 2020 22:30 Umfjöllun og viðtöl: HK - Stjarnan 2-3 | Garðbæingar aftur á beinu brautina Stjarnan gerði góða ferð í Kórinn í kvöld og vann eftir fjörugan leik. 27. september 2020 22:09 Umfjöllun: Grótta - KA 2-4 | Óvænt markaveisla á Seltjarnanesi Grótta fór langt með að kveðja Pepsi-Max deild karla eftir stutta veru þegar liðið tapaði illa fyrir KA á heimavelli í dag. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 27. september 2020 18:00 Umfjöllun og viðtöl: KR - Fylkir 1-2 | Rosaleg dramatík á Meistaravöllum Fylkismenn unnu hádramatískan sigur á KR-ingum á Meistaravöllum fyrr í dag í leik þar sem tvö rauð spjöld fóru á loft, vítaspyrna dæmd í uppbótatíma og þrjú mörk skoruð. 27. september 2020 18:14 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Víkingur 2-2 | Víkingar enn án sigurs Víkingar eru enn að leita að sínum fyrsta sigri í Pepsi Max deild karla síðan þeir unnu Skagamenn á heimavelli þann 19. júlí. Lokatölur 2-2 í rigningunni á Akranesi í dag. 27. september 2020 15:50 Umfjöllun og viðtöl: FH - Fjölnir 1-0 | Seiglusigur FH í bragðdaufum leik FH svaraði fyrir stórt tap fyrir Val í síðustu umferð með naumum sigri á botnliðinu. 27. september 2020 16:55 Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 1-1 | Birkir Már kom Val til bjargar á síðust stundu Valsmenn náðu inn jöfnunarmarki á síðustu stundu gegn Breiðablik að Hlíðarenda í kvöld. 27. september 2020 22:30
Umfjöllun og viðtöl: HK - Stjarnan 2-3 | Garðbæingar aftur á beinu brautina Stjarnan gerði góða ferð í Kórinn í kvöld og vann eftir fjörugan leik. 27. september 2020 22:09
Umfjöllun: Grótta - KA 2-4 | Óvænt markaveisla á Seltjarnanesi Grótta fór langt með að kveðja Pepsi-Max deild karla eftir stutta veru þegar liðið tapaði illa fyrir KA á heimavelli í dag. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 27. september 2020 18:00
Umfjöllun og viðtöl: KR - Fylkir 1-2 | Rosaleg dramatík á Meistaravöllum Fylkismenn unnu hádramatískan sigur á KR-ingum á Meistaravöllum fyrr í dag í leik þar sem tvö rauð spjöld fóru á loft, vítaspyrna dæmd í uppbótatíma og þrjú mörk skoruð. 27. september 2020 18:14
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Víkingur 2-2 | Víkingar enn án sigurs Víkingar eru enn að leita að sínum fyrsta sigri í Pepsi Max deild karla síðan þeir unnu Skagamenn á heimavelli þann 19. júlí. Lokatölur 2-2 í rigningunni á Akranesi í dag. 27. september 2020 15:50
Umfjöllun og viðtöl: FH - Fjölnir 1-0 | Seiglusigur FH í bragðdaufum leik FH svaraði fyrir stórt tap fyrir Val í síðustu umferð með naumum sigri á botnliðinu. 27. september 2020 16:55
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti