Sjáðu dramatíkina í sundlaug Vesturbæjar og markaóðan Birki bjarga stigi Sindri Sverrisson skrifar 28. september 2020 08:31 Beitir Ólafsson fékk rautt spjald í gær. Það var nóg af mörkum og dramatík í 18. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta sem leikin var í gær. Hér má sjá öll mörkin og fleiri atvik. Valsmenn eru með níu stiga forskot á FH á toppnum eftir að Birkir Már Sævarsson tryggði þeim 1-1 jafntefli gegn Breiðabliki með marki á síðustu stundu. Birkir hefur nú skorað fjögur mörk á einni viku og spurning hvort það veki áhuga landsliðsþjálfara Íslands fyrir komandi EM-umspilsleik við Rúmeníu. Mikil dramatík var í Vesturbæ þar sem Fylkir vann KR 2-1 við afar slæmar aðstæður, þar sem stórir regnpollar voru á vellinum. Rauða spjaldið fór tvisvar á loft og í seinna skiptið var Beitir Ólafsson, markmaður KR, rekinn af velli þar sem hann var talinn hafa veitt Ólafi Inga Skúlasyni högg í andlitið. Rúnar Kristinsson sagði um leikþátt að ræða hjá Ólafi. Sam Hewson skoraði sigurmark Fylkis úr vítinu sem dæmt var. FH vann Fjölni 1-0, einnig með umdeildu marki, Stjarnan komst á sigurbraut með 3-2 sigri gegn HK í Kórnum, ÍA og Víkingur gerðu 2-2 jafntefli og KA vann Gróttu í miklum markaleik á Seltjarnarnesi, 4-2. Öll mörkin og meira til má sjá hér að neðan. Klippa: FH 1-0 Fjölnir Klippa: KR 1-2 Fylkir Klippa: ÍA 2-2 Víkingur Klippa: Grótta 2-4 KA Klippa: Valur 1-1 Breiðablik Klippa: HK 2-3 Stjarnan Pepsi Max-deild karla Valur Breiðablik Fylkir KR FH Fjölnir Grótta KA HK Stjarnan Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 1-1 | Birkir Már kom Val til bjargar á síðust stundu Valsmenn náðu inn jöfnunarmarki á síðustu stundu gegn Breiðablik að Hlíðarenda í kvöld. 27. september 2020 22:30 Umfjöllun og viðtöl: HK - Stjarnan 2-3 | Garðbæingar aftur á beinu brautina Stjarnan gerði góða ferð í Kórinn í kvöld og vann eftir fjörugan leik. 27. september 2020 22:09 Umfjöllun: Grótta - KA 2-4 | Óvænt markaveisla á Seltjarnanesi Grótta fór langt með að kveðja Pepsi-Max deild karla eftir stutta veru þegar liðið tapaði illa fyrir KA á heimavelli í dag. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 27. september 2020 18:00 Umfjöllun og viðtöl: KR - Fylkir 1-2 | Rosaleg dramatík á Meistaravöllum Fylkismenn unnu hádramatískan sigur á KR-ingum á Meistaravöllum fyrr í dag í leik þar sem tvö rauð spjöld fóru á loft, vítaspyrna dæmd í uppbótatíma og þrjú mörk skoruð. 27. september 2020 18:14 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Víkingur 2-2 | Víkingar enn án sigurs Víkingar eru enn að leita að sínum fyrsta sigri í Pepsi Max deild karla síðan þeir unnu Skagamenn á heimavelli þann 19. júlí. Lokatölur 2-2 í rigningunni á Akranesi í dag. 27. september 2020 15:50 Umfjöllun og viðtöl: FH - Fjölnir 1-0 | Seiglusigur FH í bragðdaufum leik FH svaraði fyrir stórt tap fyrir Val í síðustu umferð með naumum sigri á botnliðinu. 27. september 2020 16:55 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Sjá meira
Það var nóg af mörkum og dramatík í 18. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta sem leikin var í gær. Hér má sjá öll mörkin og fleiri atvik. Valsmenn eru með níu stiga forskot á FH á toppnum eftir að Birkir Már Sævarsson tryggði þeim 1-1 jafntefli gegn Breiðabliki með marki á síðustu stundu. Birkir hefur nú skorað fjögur mörk á einni viku og spurning hvort það veki áhuga landsliðsþjálfara Íslands fyrir komandi EM-umspilsleik við Rúmeníu. Mikil dramatík var í Vesturbæ þar sem Fylkir vann KR 2-1 við afar slæmar aðstæður, þar sem stórir regnpollar voru á vellinum. Rauða spjaldið fór tvisvar á loft og í seinna skiptið var Beitir Ólafsson, markmaður KR, rekinn af velli þar sem hann var talinn hafa veitt Ólafi Inga Skúlasyni högg í andlitið. Rúnar Kristinsson sagði um leikþátt að ræða hjá Ólafi. Sam Hewson skoraði sigurmark Fylkis úr vítinu sem dæmt var. FH vann Fjölni 1-0, einnig með umdeildu marki, Stjarnan komst á sigurbraut með 3-2 sigri gegn HK í Kórnum, ÍA og Víkingur gerðu 2-2 jafntefli og KA vann Gróttu í miklum markaleik á Seltjarnarnesi, 4-2. Öll mörkin og meira til má sjá hér að neðan. Klippa: FH 1-0 Fjölnir Klippa: KR 1-2 Fylkir Klippa: ÍA 2-2 Víkingur Klippa: Grótta 2-4 KA Klippa: Valur 1-1 Breiðablik Klippa: HK 2-3 Stjarnan
Pepsi Max-deild karla Valur Breiðablik Fylkir KR FH Fjölnir Grótta KA HK Stjarnan Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 1-1 | Birkir Már kom Val til bjargar á síðust stundu Valsmenn náðu inn jöfnunarmarki á síðustu stundu gegn Breiðablik að Hlíðarenda í kvöld. 27. september 2020 22:30 Umfjöllun og viðtöl: HK - Stjarnan 2-3 | Garðbæingar aftur á beinu brautina Stjarnan gerði góða ferð í Kórinn í kvöld og vann eftir fjörugan leik. 27. september 2020 22:09 Umfjöllun: Grótta - KA 2-4 | Óvænt markaveisla á Seltjarnanesi Grótta fór langt með að kveðja Pepsi-Max deild karla eftir stutta veru þegar liðið tapaði illa fyrir KA á heimavelli í dag. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 27. september 2020 18:00 Umfjöllun og viðtöl: KR - Fylkir 1-2 | Rosaleg dramatík á Meistaravöllum Fylkismenn unnu hádramatískan sigur á KR-ingum á Meistaravöllum fyrr í dag í leik þar sem tvö rauð spjöld fóru á loft, vítaspyrna dæmd í uppbótatíma og þrjú mörk skoruð. 27. september 2020 18:14 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Víkingur 2-2 | Víkingar enn án sigurs Víkingar eru enn að leita að sínum fyrsta sigri í Pepsi Max deild karla síðan þeir unnu Skagamenn á heimavelli þann 19. júlí. Lokatölur 2-2 í rigningunni á Akranesi í dag. 27. september 2020 15:50 Umfjöllun og viðtöl: FH - Fjölnir 1-0 | Seiglusigur FH í bragðdaufum leik FH svaraði fyrir stórt tap fyrir Val í síðustu umferð með naumum sigri á botnliðinu. 27. september 2020 16:55 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 1-1 | Birkir Már kom Val til bjargar á síðust stundu Valsmenn náðu inn jöfnunarmarki á síðustu stundu gegn Breiðablik að Hlíðarenda í kvöld. 27. september 2020 22:30
Umfjöllun og viðtöl: HK - Stjarnan 2-3 | Garðbæingar aftur á beinu brautina Stjarnan gerði góða ferð í Kórinn í kvöld og vann eftir fjörugan leik. 27. september 2020 22:09
Umfjöllun: Grótta - KA 2-4 | Óvænt markaveisla á Seltjarnanesi Grótta fór langt með að kveðja Pepsi-Max deild karla eftir stutta veru þegar liðið tapaði illa fyrir KA á heimavelli í dag. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 27. september 2020 18:00
Umfjöllun og viðtöl: KR - Fylkir 1-2 | Rosaleg dramatík á Meistaravöllum Fylkismenn unnu hádramatískan sigur á KR-ingum á Meistaravöllum fyrr í dag í leik þar sem tvö rauð spjöld fóru á loft, vítaspyrna dæmd í uppbótatíma og þrjú mörk skoruð. 27. september 2020 18:14
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Víkingur 2-2 | Víkingar enn án sigurs Víkingar eru enn að leita að sínum fyrsta sigri í Pepsi Max deild karla síðan þeir unnu Skagamenn á heimavelli þann 19. júlí. Lokatölur 2-2 í rigningunni á Akranesi í dag. 27. september 2020 15:50
Umfjöllun og viðtöl: FH - Fjölnir 1-0 | Seiglusigur FH í bragðdaufum leik FH svaraði fyrir stórt tap fyrir Val í síðustu umferð með naumum sigri á botnliðinu. 27. september 2020 16:55
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki