Serena dregur sig úr keppni vegna meiðsla Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. september 2020 23:00 Serena komst í gegnum 1. umferð þrátt fyrir meiðslin. Stephane Cardinale/Getty Images Tennisdrottningin Serena Williams hefur dregið sig úr keppni á Opna franska meistaramótinu í tennis. Ástæðan er meiðsli á hásin sem hafa verið að hrjá hana síðan á Opna bandaríska meistaramótinu fyrr í þessum mánuði. Hin 39 ára gamla Williams hefur unnið 23 unnið meistaramót í tennis í einliðaleik. Hún stefnir á að ná Margaret Court sem vann á sínum 24 meistaramót. Hún nær því ekki að þessu sinni en hún átti að spila gegn Tsvetana Pironkova frá Búlgaríu í 2. umferð mótsins í dag. „Ég held ég þurfi fjórar til sex vikur þar sem ég geri ekki neitt. Ég hef átt erfitt með gang svo það er næg sönnun að ég þurfi á hvíld að halda,“ sagði Serena á blaðamannafundi í dag. „Meiðsli á hásin eru ein af þeim verstu sem maður fær, ég vill ekki gera þau enn verri.“ Serena komst reyndar í gegnum fyrstu umferð mótsins sem fram fer á honum goðsagnakennda Roland Garros-velli í París. „Í öðru settinu fann ég að ég var farin að haltra. Ég varð að einbeita mér að því að ganga beint svo ég myndi ekki haltra. Ég reyndi – og mun alltaf – að gefa allt sem ég á. Get huggað mig við það. Ég er ekki viss um að ég spili á öðru móti í ár, ég er bara óheppin með tímasetningu í rauninni,“ sagði Serena einnig á blaðamannafundinum. Serena hefur þrívegis unnið Opna franska meistaramótið, árin 2002, 2013 og 2015. Hún er sem stendur í 9. sæti á heimslistanum. Hin 33 ára gamla Pironkova kemst áfram í 3. umferð þar sem Serena gefur viðureignina. Íþróttir Tennis Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti Fleiri fréttir Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Sjá meira
Tennisdrottningin Serena Williams hefur dregið sig úr keppni á Opna franska meistaramótinu í tennis. Ástæðan er meiðsli á hásin sem hafa verið að hrjá hana síðan á Opna bandaríska meistaramótinu fyrr í þessum mánuði. Hin 39 ára gamla Williams hefur unnið 23 unnið meistaramót í tennis í einliðaleik. Hún stefnir á að ná Margaret Court sem vann á sínum 24 meistaramót. Hún nær því ekki að þessu sinni en hún átti að spila gegn Tsvetana Pironkova frá Búlgaríu í 2. umferð mótsins í dag. „Ég held ég þurfi fjórar til sex vikur þar sem ég geri ekki neitt. Ég hef átt erfitt með gang svo það er næg sönnun að ég þurfi á hvíld að halda,“ sagði Serena á blaðamannafundi í dag. „Meiðsli á hásin eru ein af þeim verstu sem maður fær, ég vill ekki gera þau enn verri.“ Serena komst reyndar í gegnum fyrstu umferð mótsins sem fram fer á honum goðsagnakennda Roland Garros-velli í París. „Í öðru settinu fann ég að ég var farin að haltra. Ég varð að einbeita mér að því að ganga beint svo ég myndi ekki haltra. Ég reyndi – og mun alltaf – að gefa allt sem ég á. Get huggað mig við það. Ég er ekki viss um að ég spili á öðru móti í ár, ég er bara óheppin með tímasetningu í rauninni,“ sagði Serena einnig á blaðamannafundinum. Serena hefur þrívegis unnið Opna franska meistaramótið, árin 2002, 2013 og 2015. Hún er sem stendur í 9. sæti á heimslistanum. Hin 33 ára gamla Pironkova kemst áfram í 3. umferð þar sem Serena gefur viðureignina.
Íþróttir Tennis Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti Fleiri fréttir Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Sjá meira