Krónutölugjöld hækki minna en verðbólguspá Kjartan Kjartansson skrifar 1. október 2020 11:04 Vörugjald á áfengi hækkar um 2,5% um áramótin samkvæmt fjárlagafrumvarpinu. Vísir/Vilhelm Gert er ráð fyrir því að gjöld á áfengi, tóbak og eldsneyti hækki um 2,5% á næsta ári, nokkru undir áætlaðri hækkun vísitölu neysluverðs. Hækkun gjaldanna á að skila ríkissjóði tæpum tveimur milljörðum króna í tekjur. Í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar fyrir árið 2021 segir að hækkunin á svonefndum krónutölugjöldum verði 2,5% líkt og undanfarin ár í samræmi við verðbólgumarkmið Seðlabankans. Það er 0,7 prósentustigum minni hækkun en þau 3,2% sem áætlað er að vísitala neysluverð hækki um á árinu. Hækkunin nær til vörugjalda á áfengi, tóbak og eldsneyti ásamt bifreiða- og kílómetragjaldi. Þá hækkar gjald í framkvæmdasjóð aldraðra og útvarpsgjald einnig um 2,5% samkvæmt fjárlagafrumvarpinu. Almennt vörugjald á bensín hækkar úr 28,75 krónum á lítra í 29,5 krónur og sérstakt vörugjald úr 46,35 kr/l í 47,5 krónur. Olíugjald fer úr 64,4 krónum á lítra í 66 krónur. Vörugjald á sígarettur hækkar um tæpar þrettán krónur á milli ára og verður 528,8 krónur á pakka. Gjald á bjór verður 129,8 krónur á sentílítra, 117,3 krónur á léttvín og 158,8 krónur á sterkt vín. Allt það helsta um fjárlagafrumvarpið 2021 má finna í Vaktinni á Vísi. Fjárlagafrumvarp 2021 Áfengi og tóbak Bílar Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
Gert er ráð fyrir því að gjöld á áfengi, tóbak og eldsneyti hækki um 2,5% á næsta ári, nokkru undir áætlaðri hækkun vísitölu neysluverðs. Hækkun gjaldanna á að skila ríkissjóði tæpum tveimur milljörðum króna í tekjur. Í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar fyrir árið 2021 segir að hækkunin á svonefndum krónutölugjöldum verði 2,5% líkt og undanfarin ár í samræmi við verðbólgumarkmið Seðlabankans. Það er 0,7 prósentustigum minni hækkun en þau 3,2% sem áætlað er að vísitala neysluverð hækki um á árinu. Hækkunin nær til vörugjalda á áfengi, tóbak og eldsneyti ásamt bifreiða- og kílómetragjaldi. Þá hækkar gjald í framkvæmdasjóð aldraðra og útvarpsgjald einnig um 2,5% samkvæmt fjárlagafrumvarpinu. Almennt vörugjald á bensín hækkar úr 28,75 krónum á lítra í 29,5 krónur og sérstakt vörugjald úr 46,35 kr/l í 47,5 krónur. Olíugjald fer úr 64,4 krónum á lítra í 66 krónur. Vörugjald á sígarettur hækkar um tæpar þrettán krónur á milli ára og verður 528,8 krónur á pakka. Gjald á bjór verður 129,8 krónur á sentílítra, 117,3 krónur á léttvín og 158,8 krónur á sterkt vín. Allt það helsta um fjárlagafrumvarpið 2021 má finna í Vaktinni á Vísi.
Fjárlagafrumvarp 2021 Áfengi og tóbak Bílar Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira