Veikindi Trumps gætu trompað ása Bidens Jakob Bjarnar skrifar 2. október 2020 12:43 Baldur segir að kórónuveirusmit Trumps takamarki mjög sóknarmöguleika Bidens. visir/hanna Eins öfugsnúið og það hljómar gæti Covid-smitið reynst Donald Trump ágætlega í yfirstandandi kosningabaráttu. Þetta segir Baldur Þórhallsson stjórnmálafræðiprófessor í stuttri hugleiðingu sem hann birti í morgun á Facebooksíðu sinni. Forsetinn er ekki veikur og segist ætla að sinna vinnu sinni áfram. Hann er þó bæði 74 ára gamall og í yfirþyngd og fellur því í rauninni inn í tvo áhættuhópa. Hann hefur þegar fellt niður kosningafund og er kominn í einangrun ásamt Melaníu eiginkonu sinni. „Veikindi Trumps koma í veg fyrir að Biden geti notað eitt helsta tromp sitt í kosningabaráttunni að gagnrýna forsetann harðlega fyrir viðbrögð hans við kófinu. Það gæti verið vafasamt fyrir hann að nota þetta tromp meðan forsetinn liggur á sjúkrabeði,“ segir Baldur. Hann kemur þar inná fyrirbæri sem reynst hefur mörgum sem eiga undir högg að sækja vel sem er samúðarfylgi. „Þar með dettur botninn úr áhrifamestu gagnrýni Bidens á Trump nú um stundir,“ segir Baldur. Hann bætir því svo við að Trump muni auk þess fá alla athygli fjölmiðla næstu daga, sem er reyndar ekkert nýtt þegar Trump á í hlut en erfitt mun reynast demókrötum að koma stefnumálum sínum að í umræðunni. „Það er ekki gott fyrir Biden.“ Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Tengdar fréttir Hvað gerist ef Trump verður veikur? Donald Trump Bandaríkjaforseti er smitaður af Covid-19 og verði hann veikur gæti það haft mikil áhrif á bæði baráttu hans til að ná endurkjöri og stjórn Bandaríkjanna. 2. október 2020 12:21 Bandarísku forsetahjónin smituð af kórónuveirunni Donald Trump, Bandaríkjaforseti, og Melania Trump, eiginkona hans, eru smituð af kórónuveirunni sem veldur sjúkdómnum Covid-19. 2. október 2020 05:58 Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Fleiri fréttir Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Sjá meira
Eins öfugsnúið og það hljómar gæti Covid-smitið reynst Donald Trump ágætlega í yfirstandandi kosningabaráttu. Þetta segir Baldur Þórhallsson stjórnmálafræðiprófessor í stuttri hugleiðingu sem hann birti í morgun á Facebooksíðu sinni. Forsetinn er ekki veikur og segist ætla að sinna vinnu sinni áfram. Hann er þó bæði 74 ára gamall og í yfirþyngd og fellur því í rauninni inn í tvo áhættuhópa. Hann hefur þegar fellt niður kosningafund og er kominn í einangrun ásamt Melaníu eiginkonu sinni. „Veikindi Trumps koma í veg fyrir að Biden geti notað eitt helsta tromp sitt í kosningabaráttunni að gagnrýna forsetann harðlega fyrir viðbrögð hans við kófinu. Það gæti verið vafasamt fyrir hann að nota þetta tromp meðan forsetinn liggur á sjúkrabeði,“ segir Baldur. Hann kemur þar inná fyrirbæri sem reynst hefur mörgum sem eiga undir högg að sækja vel sem er samúðarfylgi. „Þar með dettur botninn úr áhrifamestu gagnrýni Bidens á Trump nú um stundir,“ segir Baldur. Hann bætir því svo við að Trump muni auk þess fá alla athygli fjölmiðla næstu daga, sem er reyndar ekkert nýtt þegar Trump á í hlut en erfitt mun reynast demókrötum að koma stefnumálum sínum að í umræðunni. „Það er ekki gott fyrir Biden.“
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Tengdar fréttir Hvað gerist ef Trump verður veikur? Donald Trump Bandaríkjaforseti er smitaður af Covid-19 og verði hann veikur gæti það haft mikil áhrif á bæði baráttu hans til að ná endurkjöri og stjórn Bandaríkjanna. 2. október 2020 12:21 Bandarísku forsetahjónin smituð af kórónuveirunni Donald Trump, Bandaríkjaforseti, og Melania Trump, eiginkona hans, eru smituð af kórónuveirunni sem veldur sjúkdómnum Covid-19. 2. október 2020 05:58 Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Fleiri fréttir Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Sjá meira
Hvað gerist ef Trump verður veikur? Donald Trump Bandaríkjaforseti er smitaður af Covid-19 og verði hann veikur gæti það haft mikil áhrif á bæði baráttu hans til að ná endurkjöri og stjórn Bandaríkjanna. 2. október 2020 12:21
Bandarísku forsetahjónin smituð af kórónuveirunni Donald Trump, Bandaríkjaforseti, og Melania Trump, eiginkona hans, eru smituð af kórónuveirunni sem veldur sjúkdómnum Covid-19. 2. október 2020 05:58