Dagskráin í dag: Íslandsmeistaratitillinn undir á Hlíðarenda Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. október 2020 06:00 Valur og Breiðablik mætast í leik sem mun að öllum líkindum skera úr um hvort liðið verður Íslandsmeistari. Vísir/Bára Að venju er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum á þessum laugardegi. Við hefjum daginn snemma og sýnum beint frá leik Umeå og Kopparberg/Göteborg í sænsku úrvalsdeildinni í hádeginu. Að honum loknum förum við til Vestmannaeyja þar sem ÍBV fær Vestra í heimsókn í Lengjudeild karla. Klukkan 16:40 hefst svo upphitun fyrir hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í íslenskum kvennafótbolta. Breiðablik heimsækir Val að Hlíðarenda. Liðin eru alein á toppi deildarinnar og liðið sem vinnur leik dagsins komið með níu fingur á titilinn. Fyrri leik liðanna lauk með 4-0 sigri Breiðbliks en liðið hefur ekki unnið í síðustu fimm heimsóknum sínum á Hlíðarenda. Klukkan 19:00 er Seinni bylgjan – karla á dagskrá. Stöð 2 Sport 2 Spænski boltinn er allt í öllu á Stöð 2 Sport 2. Diego Costa, Luis Suarez og félagar í Atletico Madrid taka á móti Villareal í fyrri leik dagsins sem hefst klukkan 14.00. David Silva og liðsfélagar hans í Real Sociedad taka svo á móti Getafe í síðari leik dagsins sem er á dagskrá klukkan 16.20. Þaðan færum við okkur yfir í spænska körfuboltann en Morabanc Andorra fær Joventut Badalona í heimsókn klukkan 18.35. Haukur Helgi Pálsson er því miður fjarri góðu gamni og verður ekki með Andorra í leiknum. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 16:50 sýnum við beint frá leik Fram og ÍR í Olís deild karla. Hvorki gengur né rekur hjá ÍR og forvitnilegt að sjá hvort liðið nái að snúa bökum saman í Safamýrinni í dag eða hvort Fram labbi einfaldlega yfir gestina. Klukkan 19.05 færum við okkur í Hafnafjörðinn þar sem Haukar taka á móti Breiðablik í Domino´s deild kvenna í körfubolta. Stöð 2 Sport 4 Leikur Real Valladolid og Eibar í spænsku úrvalsdeildinni er í beinni klukkan 10.50. Leikur Elche og Huesca er klukkan 16.20. Klukkan 18.35 er svo leikur Udinese og Roma í ítölsku úrvalsdeildinni. Roma náði í stig gegn Juventus í síðustu umferð og til alls líklegt í kvöld. Stöð 2 ESport Frá 18.00 til 23.00 er sýnt frá Overwatch – Almenna bikarnum. Golfstöðin Frá 11.00 til 16.30 er bein útsending frá Opna skoska á Evrópumótaröðinni. Frá 17.00 til 23.00 er svo bein útsending frá Sanderson Farms Meistaramótinu í PGA-mótaröðinni. Íslenski handboltinn Íslenski boltinn Íslenski körfuboltinn Dominos-deild kvenna Olís-deild kvenna Olís-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Juventus ræður Spalletti út tímabilið Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld Góðvinur þáttarins meiddist illa og menn áttu erfitt með að horfa Hljóp hálft maraþon í Crocs og drakk úr skónum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA Sjá meira
Að venju er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum á þessum laugardegi. Við hefjum daginn snemma og sýnum beint frá leik Umeå og Kopparberg/Göteborg í sænsku úrvalsdeildinni í hádeginu. Að honum loknum förum við til Vestmannaeyja þar sem ÍBV fær Vestra í heimsókn í Lengjudeild karla. Klukkan 16:40 hefst svo upphitun fyrir hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í íslenskum kvennafótbolta. Breiðablik heimsækir Val að Hlíðarenda. Liðin eru alein á toppi deildarinnar og liðið sem vinnur leik dagsins komið með níu fingur á titilinn. Fyrri leik liðanna lauk með 4-0 sigri Breiðbliks en liðið hefur ekki unnið í síðustu fimm heimsóknum sínum á Hlíðarenda. Klukkan 19:00 er Seinni bylgjan – karla á dagskrá. Stöð 2 Sport 2 Spænski boltinn er allt í öllu á Stöð 2 Sport 2. Diego Costa, Luis Suarez og félagar í Atletico Madrid taka á móti Villareal í fyrri leik dagsins sem hefst klukkan 14.00. David Silva og liðsfélagar hans í Real Sociedad taka svo á móti Getafe í síðari leik dagsins sem er á dagskrá klukkan 16.20. Þaðan færum við okkur yfir í spænska körfuboltann en Morabanc Andorra fær Joventut Badalona í heimsókn klukkan 18.35. Haukur Helgi Pálsson er því miður fjarri góðu gamni og verður ekki með Andorra í leiknum. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 16:50 sýnum við beint frá leik Fram og ÍR í Olís deild karla. Hvorki gengur né rekur hjá ÍR og forvitnilegt að sjá hvort liðið nái að snúa bökum saman í Safamýrinni í dag eða hvort Fram labbi einfaldlega yfir gestina. Klukkan 19.05 færum við okkur í Hafnafjörðinn þar sem Haukar taka á móti Breiðablik í Domino´s deild kvenna í körfubolta. Stöð 2 Sport 4 Leikur Real Valladolid og Eibar í spænsku úrvalsdeildinni er í beinni klukkan 10.50. Leikur Elche og Huesca er klukkan 16.20. Klukkan 18.35 er svo leikur Udinese og Roma í ítölsku úrvalsdeildinni. Roma náði í stig gegn Juventus í síðustu umferð og til alls líklegt í kvöld. Stöð 2 ESport Frá 18.00 til 23.00 er sýnt frá Overwatch – Almenna bikarnum. Golfstöðin Frá 11.00 til 16.30 er bein útsending frá Opna skoska á Evrópumótaröðinni. Frá 17.00 til 23.00 er svo bein útsending frá Sanderson Farms Meistaramótinu í PGA-mótaröðinni.
Íslenski handboltinn Íslenski boltinn Íslenski körfuboltinn Dominos-deild kvenna Olís-deild kvenna Olís-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Juventus ræður Spalletti út tímabilið Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld Góðvinur þáttarins meiddist illa og menn áttu erfitt með að horfa Hljóp hálft maraþon í Crocs og drakk úr skónum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA Sjá meira