Vilja ekki að fólk á aldrinum 18 til 29 komi í heimsókn á Hrafnistu Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 3. október 2020 15:43 Frá Hrafnistu Laugarási. Hrafnista Breyttar heimsóknarreglur hafa tekið gildi á öllum Hrafnistuheimilunum frá og með deginum í dag að því er fram kemur í tilkynningu frá neyðarstjórn Hrafnistu. Aðeins einn gestur má heimsækja hvern íbúa og er mælst til þess að viðkomandi sé „nánast í sjálfskipaðri sóttkví.“ Þá óskar Hrafnista eftir því að gestir séu ekki á aldrinum 18 til 29 ára. Þar sem COVID-19 smitum hefur aftur fjölgað í samfélaginu telur neyðarstjórnin nauðsynlegt að bregðast við og hefur því ákveðið að takmarka fjölda heimsóknargesta. „Aðeins einn gestur má heimsækja hvern íbúa á fyrirfram ákveðnum heimsóknartíma hvers heimilis. Óskað er eftir því að sá hinn sami sé nánast í sjálfskipaðri sóttkví og passi sig sérstaklega. Allir gestir þurfa að koma með andlitsgrímu (maska). Óheimilt er að koma með taugrímu,“ segir í tilkynningunni. „Þar sem flest smit í þjóðfélaginu eru á aldursbilinu 18-29 ára óskar Hrafnista eftir því að heimsóknargestur sé ekki á því aldursbili. Börn undir 18 ára geta ekki komið í heimsókn. Jafnframt er þess óskað að heimsóknargestir komi í mesta lagi tvisvar í viku sé þess unnt. Undanþága er aðeins veitt við mikil veikindi íbúa og þarf að fá leyfi vaktstjóra deildar.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Eldri borgarar Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira
Breyttar heimsóknarreglur hafa tekið gildi á öllum Hrafnistuheimilunum frá og með deginum í dag að því er fram kemur í tilkynningu frá neyðarstjórn Hrafnistu. Aðeins einn gestur má heimsækja hvern íbúa og er mælst til þess að viðkomandi sé „nánast í sjálfskipaðri sóttkví.“ Þá óskar Hrafnista eftir því að gestir séu ekki á aldrinum 18 til 29 ára. Þar sem COVID-19 smitum hefur aftur fjölgað í samfélaginu telur neyðarstjórnin nauðsynlegt að bregðast við og hefur því ákveðið að takmarka fjölda heimsóknargesta. „Aðeins einn gestur má heimsækja hvern íbúa á fyrirfram ákveðnum heimsóknartíma hvers heimilis. Óskað er eftir því að sá hinn sami sé nánast í sjálfskipaðri sóttkví og passi sig sérstaklega. Allir gestir þurfa að koma með andlitsgrímu (maska). Óheimilt er að koma með taugrímu,“ segir í tilkynningunni. „Þar sem flest smit í þjóðfélaginu eru á aldursbilinu 18-29 ára óskar Hrafnista eftir því að heimsóknargestur sé ekki á því aldursbili. Börn undir 18 ára geta ekki komið í heimsókn. Jafnframt er þess óskað að heimsóknargestir komi í mesta lagi tvisvar í viku sé þess unnt. Undanþága er aðeins veitt við mikil veikindi íbúa og þarf að fá leyfi vaktstjóra deildar.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Eldri borgarar Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira