„Þetta er auðvitað áfall fyrir okkur eins og aðra“ Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 3. október 2020 17:15 Magnús Geir Þórðarson leikhússtjóri. Þjóðleikhúsið/Hari „Þetta er auðvitað áfall fyrir okkur eins og aðra en skiljanlegt í ljósi stöðunnar. Við bara vinnum úr þeirri stöðu og vonum það besta fyrir okkur öll,“ segir Magnús Geir Þórðarson þjóðleikhússtjóri, um hertar samkomutakmarkanir sem viðbúið er að taki gildi eftir helgi. „Þetta er svo nýkomið fram og á eftir að koma í ljós hvernig þetta útfærist og ég vonast til þess að það verði tekið tillit til starfsemi menningarstofnana þannig að mögulega verði hægt að halda áfram að æfa og vinna í húsunum og mögulega sýna með einhverjum takmörkunum,“ segir Magnús Geir. Of snemmt sé að segja til um það hvað nákvæmlega verði en leikhúsið muni áfram hafa samráð við heilbrigðisyfirvöld hér eftir sem hingað til. Sýningar voru aftur farnar af stað í leikhúsunum eftir umfangsmiklar samkomutakmarkanir á fyrri stigum faraldursins sem höfðu umtalsverð áhrif á starfsemi leikhúsanna líkt og á aðrar menningarstofnanir. „Við erum búin að vera með þrjár sýningar í gangi, búin að frumsýna þrjú verk - Upphaf, Kópavogskróniku og Kardemommubæinn og við höfum verið að sýna það þétt en auðvitað með þessum takmörkunum, og það hefur bara afskaplega gengið vel,“ segir Magnús Geir. Búið var að skipuleggja sýningar mjög þétt næstu vikur og mánuði. „Það er búin að vera mikil sala og mikill áhugi og til dæmis búið að selja 20 þúsund miða á Kardemommubæinn.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Menning Leikhús Samkomubann á Íslandi Mest lesið Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Innlent Egill Þór er látinn Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Gleðileg jól, kæru lesendur Innlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Sjá meira
„Þetta er auðvitað áfall fyrir okkur eins og aðra en skiljanlegt í ljósi stöðunnar. Við bara vinnum úr þeirri stöðu og vonum það besta fyrir okkur öll,“ segir Magnús Geir Þórðarson þjóðleikhússtjóri, um hertar samkomutakmarkanir sem viðbúið er að taki gildi eftir helgi. „Þetta er svo nýkomið fram og á eftir að koma í ljós hvernig þetta útfærist og ég vonast til þess að það verði tekið tillit til starfsemi menningarstofnana þannig að mögulega verði hægt að halda áfram að æfa og vinna í húsunum og mögulega sýna með einhverjum takmörkunum,“ segir Magnús Geir. Of snemmt sé að segja til um það hvað nákvæmlega verði en leikhúsið muni áfram hafa samráð við heilbrigðisyfirvöld hér eftir sem hingað til. Sýningar voru aftur farnar af stað í leikhúsunum eftir umfangsmiklar samkomutakmarkanir á fyrri stigum faraldursins sem höfðu umtalsverð áhrif á starfsemi leikhúsanna líkt og á aðrar menningarstofnanir. „Við erum búin að vera með þrjár sýningar í gangi, búin að frumsýna þrjú verk - Upphaf, Kópavogskróniku og Kardemommubæinn og við höfum verið að sýna það þétt en auðvitað með þessum takmörkunum, og það hefur bara afskaplega gengið vel,“ segir Magnús Geir. Búið var að skipuleggja sýningar mjög þétt næstu vikur og mánuði. „Það er búin að vera mikil sala og mikill áhugi og til dæmis búið að selja 20 þúsund miða á Kardemommubæinn.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Menning Leikhús Samkomubann á Íslandi Mest lesið Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Innlent Egill Þór er látinn Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Gleðileg jól, kæru lesendur Innlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Sjá meira