Basti: Ef við vinnum ekki svona leik þá erum við í djúpum skít Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 3. október 2020 19:19 Sebastian Alexandersson er nýráðinn þjálfari Fram. vísir/vilhelm „Get ekki sagt annað en að ég sé feginn. Við stilltum þessu upp sem úrslitaleik um allt“ sagði Sebastian Alexandersson, þjálfari Fram, eftir sigurinn á ÍR í Safamýrinni í dag, 27-24, þeirra fyrsti sigur í vetur. „Við förum í alla leiki til að vinna þá en þetta er svona leikur að ef við vinnum ekki þá erum við bara í djúpum skít“ „ÍR-ingar mættu og veittu okkur mjög verðuga keppi. Mér finnst samt rosalega oft í þessum fyrstu leikjum tímabilsins sem við erum í lykilstöðu í leiknum en það er bara eins og við hreinlega viljum ekki vinna eða viljum ekki vera yfir í leiknum“ sagði Basti fegin að liðið hafi brotið þann ís í dag og unnið leikinn. Andri Már Rúnarsson var frábær í liði Fram í dag, þá sérstaklega í fyrri hálfleik þar sem hann skoraði 8 mörk en hann endaði með 10 mörk og fimm sköpuð færi. Hann er búinn að vera frábær allt tímabilið sagði Sebastian um Andra „Enn þegar menn eru 18 ára þá eru menn stundum aðeins á undan sér svo ég þarf reglulega að taka hann útaf, kæla hann aðeins og tala við hann. Hann er skynsamur og tekur leiðbeiningum vel.“ Basti segir að þjálfarateymið sé enn að reyna að finna hvaða uppstilling henti liðinu best og að þeir hafi strögglað með það í dag. Hann á oft í vandræðum með að koma sínum bestu varnarmönnum inn þegar liðin keyra hratt á þá, en hann var ánægður með það að liðið hafi haldið haus undir pressu í dag „Við héldum bara ró okkar, það hefði verið mjög auðvelt að missa kúlið, eins og krakkarnir segja. Við höfðum miklu meira að tapa þegar uppi er staðið því það ætlast allir til þess að við vinnum, það er erfiðustu leikirnir að spila“ sagði Basti að lokum. Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild karla Fram Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Sjá meira
„Get ekki sagt annað en að ég sé feginn. Við stilltum þessu upp sem úrslitaleik um allt“ sagði Sebastian Alexandersson, þjálfari Fram, eftir sigurinn á ÍR í Safamýrinni í dag, 27-24, þeirra fyrsti sigur í vetur. „Við förum í alla leiki til að vinna þá en þetta er svona leikur að ef við vinnum ekki þá erum við bara í djúpum skít“ „ÍR-ingar mættu og veittu okkur mjög verðuga keppi. Mér finnst samt rosalega oft í þessum fyrstu leikjum tímabilsins sem við erum í lykilstöðu í leiknum en það er bara eins og við hreinlega viljum ekki vinna eða viljum ekki vera yfir í leiknum“ sagði Basti fegin að liðið hafi brotið þann ís í dag og unnið leikinn. Andri Már Rúnarsson var frábær í liði Fram í dag, þá sérstaklega í fyrri hálfleik þar sem hann skoraði 8 mörk en hann endaði með 10 mörk og fimm sköpuð færi. Hann er búinn að vera frábær allt tímabilið sagði Sebastian um Andra „Enn þegar menn eru 18 ára þá eru menn stundum aðeins á undan sér svo ég þarf reglulega að taka hann útaf, kæla hann aðeins og tala við hann. Hann er skynsamur og tekur leiðbeiningum vel.“ Basti segir að þjálfarateymið sé enn að reyna að finna hvaða uppstilling henti liðinu best og að þeir hafi strögglað með það í dag. Hann á oft í vandræðum með að koma sínum bestu varnarmönnum inn þegar liðin keyra hratt á þá, en hann var ánægður með það að liðið hafi haldið haus undir pressu í dag „Við héldum bara ró okkar, það hefði verið mjög auðvelt að missa kúlið, eins og krakkarnir segja. Við höfðum miklu meira að tapa þegar uppi er staðið því það ætlast allir til þess að við vinnum, það er erfiðustu leikirnir að spila“ sagði Basti að lokum.
Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild karla Fram Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Sjá meira