Starfsmaður Barnaspítala Hringsins með kórónuveiruna Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 4. október 2020 17:58 Einn þeirra starfsmanna Landspítalans sem greindist í gær starfar á Barnaspítala Hringsins. Fimmtán liggja nú inni á Landspítalanum með COVID-19. Þrír þeirra eru á gjörgæsludeild. Þá greindist starfsmaður á Barnaspítala Hringsins smitaður af kórónuveirunni. Síðustu daga hefur róðurinn verið að þyngjast á Landspítalanum vegna kórónuveirufaraldursins. Þrír lögðust inn á spítalann síðastliðinn sólarhring með COVID-19. Þá eru sex hundruð og þrjátíu manns nú í eftirfylgd Covid göngudeildarinnar. Í gær greindust tveir starfsmenn Landspítalans við Hringbraut með kórónuveiruna en fyrir voru rúmlega fjörutíu starfsmenn smitaðir af henni. Eftir að smitin greindust í gær voru hundrað og þrjátíu starfsmenn settir í úrvinnslusóttkví og skimaðir í dag. Annar þeirra sem greindist með veiruna í gær starfar á Barnaspítala Hringsins og flestir þeirra sem eru í úrvinnslusóttkví starfa þar. „Smit starfsmanna á Hringbraut hafa veruleg áhrif. Sérstaklega í upphafi meðan að við í rauninni beitum úrvinnslusóttkví og höfum þá allan varann á. Setjum frekar fleiri en færri í sóttkví á meðan við erum að rekja nánar smitið,“ segir Páll Matthíasson forstjóri Landspítalans. Páll segir að viðbúið að álag vegna veirunnar aukist á næstunni. Staðan sé flókin en spítalinn eigi að ráða við aukið álag. „Eins og spáin er þá má búast við að það haldi áfram að fjölga í hópi innlagðra og við þurfum að búa okkur undir það. Við þurfum líka að tryggja það að við höfum nægan sérþjálfaðan mannskap og til að mæta því þá höfum við verið að draga úr valkvæðri starfsemi,“ segir Páll. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Tengdar fréttir Smit meðal starfsmanna Landspítala Kórónuveirusmit hefur komið upp meðal starfsmanna Landspítalans við Hringbraut og munu 130 starfsmenn verða skimaðir vegna þess á morgun. 3. október 2020 20:41 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira
Fimmtán liggja nú inni á Landspítalanum með COVID-19. Þrír þeirra eru á gjörgæsludeild. Þá greindist starfsmaður á Barnaspítala Hringsins smitaður af kórónuveirunni. Síðustu daga hefur róðurinn verið að þyngjast á Landspítalanum vegna kórónuveirufaraldursins. Þrír lögðust inn á spítalann síðastliðinn sólarhring með COVID-19. Þá eru sex hundruð og þrjátíu manns nú í eftirfylgd Covid göngudeildarinnar. Í gær greindust tveir starfsmenn Landspítalans við Hringbraut með kórónuveiruna en fyrir voru rúmlega fjörutíu starfsmenn smitaðir af henni. Eftir að smitin greindust í gær voru hundrað og þrjátíu starfsmenn settir í úrvinnslusóttkví og skimaðir í dag. Annar þeirra sem greindist með veiruna í gær starfar á Barnaspítala Hringsins og flestir þeirra sem eru í úrvinnslusóttkví starfa þar. „Smit starfsmanna á Hringbraut hafa veruleg áhrif. Sérstaklega í upphafi meðan að við í rauninni beitum úrvinnslusóttkví og höfum þá allan varann á. Setjum frekar fleiri en færri í sóttkví á meðan við erum að rekja nánar smitið,“ segir Páll Matthíasson forstjóri Landspítalans. Páll segir að viðbúið að álag vegna veirunnar aukist á næstunni. Staðan sé flókin en spítalinn eigi að ráða við aukið álag. „Eins og spáin er þá má búast við að það haldi áfram að fjölga í hópi innlagðra og við þurfum að búa okkur undir það. Við þurfum líka að tryggja það að við höfum nægan sérþjálfaðan mannskap og til að mæta því þá höfum við verið að draga úr valkvæðri starfsemi,“ segir Páll.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Tengdar fréttir Smit meðal starfsmanna Landspítala Kórónuveirusmit hefur komið upp meðal starfsmanna Landspítalans við Hringbraut og munu 130 starfsmenn verða skimaðir vegna þess á morgun. 3. október 2020 20:41 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira
Smit meðal starfsmanna Landspítala Kórónuveirusmit hefur komið upp meðal starfsmanna Landspítalans við Hringbraut og munu 130 starfsmenn verða skimaðir vegna þess á morgun. 3. október 2020 20:41